Vísir - 08.08.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 08.08.1967, Blaðsíða 2
2 V í SIR . Þriðjudagur 8. ágúst 1967. í Þjóðhátíð í Eyjum □ Bftlahljómsveitin LOGAR úr Eyjum vakti mlkla ánægju á- horfenda og áheyrenda á þjóð- hátíðinni. Hér sér yfir hluta af áhorfendum í Herjólfsdal. — Lengra sést veitingatjaldið og víkingaskipin tvö, en kletturinn heitir Fjósaklettur og þar fer brennan mikia fram. □ TÝSGATA í Herjólfsdal. Fjöl skyldurnar virðast vera að fara í heimsókn til kunningja. (Mynd- imar frá Eyjum tók Haukur Már.) Húsafells- skógur □ Þessi fallega mynd var tek- In af fimleikaflokki sænskra stúlkna, sem sýndi í Húsafells- skógi. Ahorfendur em margir eins og sjá má, og umhverfið fagurt. □ Allt skipulag f Húsafells- skógf var ágætt, — hér em veg- vfsar f allar áttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.