Vísir - 15.08.1967, Side 10

Vísir - 15.08.1967, Side 10
BORGIN 10 : :aa V'í SIR . Þriðjudagur 1S. ágúst 1967. IMaBB>^MBIUJMIJB«BMIIIIIIIIIill«lllllllll V-l- r ► Um mánaöamót júní—júlí lauk í Alwin Gallery í London sýningu Eiríks Smith listmálara, en hún hafði staðiö yfir allan júnímánuð. Á þessari sýningu Eiríks, sem er áttunda einkasýning hans, voru 25 olíumálverk, öll ný eða nýleg. Sýningin var onnuð með viðhöfn og mætti þar meöal boösgesta, ambassador íslands í London, Guö- mundur í. Guðmundsson og kona hans. Margir íslendingar búsettlr í London voru viö opnun sýnlngar- innar. *»• Tvö málverk seldust á sýning- unni og henni var prýöisvel tek- ið í blö.öum, sem að staðaldri birta umsagntr og dóma um sýningar. Það má telja sérstaklega athyglis- vert aö tímaritið Arts Review birti stóra litmynd af einu málverka Eiríks og listtímaritið StudSo birti Eiríkur Smith fékk góðu dómu í London Myndln er tekin í morgun, er verið var aö steypa kj allarann í byggingu 3. áfanga viö Menntaskólann í Hamrahlíð. Lengst til vinstri er múrarameistari byggingarinnar, Kári Þ. Kárason. (Ljósm. Vísir Magnús). ÞríSji áíangi byggingar MH hafinn — 1 morgun var hafin vinna við að steypa kjallara fyrir 3. áfanga Menntaskólans við Hamrahlíð, að því er Guðmundur Amlaugsson, rektor skólans sagöi Vísi f morg- un. Er áætlaö aö sá áfangi veröi tekinn í notkun fullbúinn annaö haust. í haust verður aftur á móti tekinn í notkun 2. áfangi bygging- arinnar, og fást þá sex nýjar kennslustofur, auk nýrrar kennara- stofu. Nemendur skólans í vetur, sem er annar starfsvetur skólans veröa um 320, aðeins bekkjar- deildir 1. og 2. bekkjar (samsvarar 3. og 4. bekk i MR og MA). I hinu nýja húsnæði, sem tek- iö verður til notkunar í haust, eru sex nýjar kennslustofur auk kennarastofu. Auk þess fæst tölu- GOLFTEPPI Ný sýnishorn komin. Gólfteppagerðin hf. Grundargerði 8, sími 23570. Rafsuðumenn óskast H/F HAMAR vert geymslurými í kjallara húss- ins. Þá verða alls 12 kennslu- stofur í skólanum. Hinar nýju kennslustofur eru hugsaðar sem sérkennslustofur fyrir eðlis- og efnafræðikennslu. í framtíðinni, en notast veröur viö þær til að byrja með til kennslu flestra greina. Að því er Guðmundur Arnlaugs- son sagði Vísi í morgun voru sam- tals 160 nemendur I Menntaskólan- um við Hamrahlíð síðast liðinn vet- ur, og þá voru 6 fastakennarar auk rektors. 1 vetur verða eins og fyrr greinir 320 nemendur í skólanum, og kennurum verður fjölgað um helming. Guðmundur sagði að hið nýja próffyrirkomulag hefði gefizt allvel, en þó væri of lítil reynsla fengin, til þess að skorið yröi úr um það eins og málum væri nú háttað. Þá vnr og tekið upp það fyrirkomulag í fvrravetur í Menntaskóianum við Hamrahlíð að hver bekkjardeild hafði ekki ákveðna kennslustofu, heldur „flakkaði" á miili, eins og sagt er, en svo mun vera í flestum mennta skólum erlendis. Eiríkur Smith aöra mynd eftir Eirik í umsögn um yfirstandandi sýningar i Lond- 1 on. Eins og að líkum lætur eru" þó sýningar í gangi svo tugum skíptir í London og þykir veruleg- ur fengur að vera tekinn með í reikninginn í blööúm eins og þessu. Hinn kunni gagnrýnandi Cottie Burland segir í Arts Review um sýningu Elríks: „Talsvert sterkar sýningar eru í Alwin Gallery, sér- staklega íslendingurinn Eiríkur Smith. Efnismlklar Ióðréttar lit- strokur, klettar, fossar eöa hvaö sem hverjum finnst þaö vera, og sums staðar í hinu efnismikla formi er lögö áherzla á smáatriöi, þeg- ar betur er að gáö. Þessi form eru án málamiðlunar, þau tala sínu máll í hreinleik litarins og túlka meira en þaö sem liggur á yfirborö inu“. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför sonar okkar, VIGFÚSAR ADOLFSSONAR Heiðarvegi 50, Vestmannaeyjum. Asta Vigfúsdóttir, Adolf Óskarsson og aðstandendur Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, KRISTINS JÓNSSONAR, Bjargi, Ólafsfirði. Börnin. Kjörbúð SÍS í Austurstrccti lokar Kjörverziun StS í Austur- stræti veröur lokaö á láugardag- inn og hættir þar með starf- semi elzta starfandi kjörverzl- un landsins. — f húsnæði kjör- verzlunarinnar ætlar Samband íslenzkra samvinnufélaga að koma upp vefnaðarvöruverzlun. þar sem seldar verða vefnaðar- vörur frá verksmiðjum SÍS á Akureyri. — Ástæðan fyrir því að við lokum nú kjörverzluninni er fyrst og fremst sú, að við vilj- um gera tiiraun með að selja framleiösiuvörur verksmiðjanna hér í hjarta höfuðborgarinnar, sagði Hjalti Pálsson, framkv.stj. SÍS í morgun- í viðtali við Vísi. — Verksmiðjurnar eiga í mikl- * um erfiðleikum og erum við að reyna allar leiðir tii að komast hjá því að loka þeim, en höfuð- markmiðið er að sjálfsögðu að auka sölu á framleiðsluvörun- um — Ef þessi tilraun mis- tekst er erfitt að sjá, hvernig hægt er að komast hjá lokun verksmiðjanna. Að því er Markús Stefánsson verzlunarstjóri í kjörbúðinni sagði. eru nú margar vörur seld- ar á mikið niðursettu verði, tii að losna við þær fyrir helgina. BELLA Vitleysan í bókhaldinu hiá okkur liggur einfaldlega í því, að það er alltaf of mikið eftir af mánuðin- um þegar peningamir eru búnir. Veðrið i dag Hægviðri og skýjað. Hætt við smáskúrum, sérstaklega í nærsveitum. TILKYNNINGAR Óháði söfnuöurinn. Farið verður i ferðaiag sunm daginn 20. ágúst. Upplýsingar o farseðlar í Kirkjubæ, þriðjudaj miðvikudag og fimmtudag k 7—10 e.h., sími 10999. Stjórnin. Kvenféiag Laugarnessóknar heldur saumafund í kvöld kl. 8.30. Stjórnin. sjúkrahúsum Borgarspitaiinn Heilsuverndar- stööir Alla daga frá kl 2 —3 og 7-7.3 ( Eliiheimilið Grund Alla daga kl 2-< oe 6.30-7. Farsóttarhúsið Alla daga kl 3.30-5 og 6.30- 7 Fæðingardeild i.andsspitala/is Alla 1aga kl 3 — 1 og 7 30 — 8 Fæðingarheimili Reykjávíkut Ai-ia daea kl 3 30-4.30 og fvro “eður kl 8-8.30 Hvítabanrr-'' Alla daga frá kl 3.-4 0” 7-730 Klep-’sstn'tlinn Al'- daga ki 3-4 o- 6 30-7 Kóp-"ogshælið Eftii hádey daglega Landakot^spítali Alla daga k l—2 og alla daga nema lauea' daga kl. 7 — 7.30 Landssuitalinn Alla daga kl J -4 og 7-7.30 Sólheimar Alla daga frá kl 3 -4 oí 7-7.30 Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.