Vísir - 15.08.1967, Page 13
13
V1SIR. Þriðjudagur 15. ágúst 1967.
KveBingssiða —
Framh. af 5. síðu.
eru mikið notaðir sem borðstofu
stólar og er sérlega fallegt að
sauma í þá fallegar sessur og
hafa borödúk úr sama efni..
Fyrir þá sem eru mikið fyrir
samstæður er tilvalið að setja
sams konar efni utan um ljósa
krónuna og er í gardínunum, þ.
e. ef efnið er ekki of dökkt
eða þvkkt. Barnaherbergin mega
gjaman vera nokkuð sterklit,
málaðir kassar, með rykktu
skrautlegu efni eru góðir
geymslustaðir fyrir leikföng og
ýmislegt dót. Ef um mjög ung
böm er að að ræða skal þó
ÍBÚÐ TIL LEIGU
6 herb. nýtízku íbúð til leigu á góðum stað í
bænum. — Uppl. í síma 16155.
Skrífstofustúlka óskast
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Enska æski-
leg (þó ekki nauðsynleg).
JÓHANN KARLSSON & CO
Símar 15977 og 15460.
Volkswagen '62
Sérlega fallegur bíll (skoðaður) til sýnis og
sölu í dag. Má greiðast með 2—3 ára skulda-
bréfi. — Uppl. í síma 16289.
ÚTSALA HJÁ
ANDRÉSI
HERRADEILD UPPI, II HÆÐ.
Karlmannaföt frá kr. 1.590,—
Drengja- og unglingaföt
Stakir jakkar 975 kr.
Stakar buxur 615 kr.
Stakir drengjajakkar frá 500 kr.
Svampterylenefrakkar 975 kr.
HERRADEILD NIÐRI.
Herrapeysur 385 kr.
Sokkar, nærföt og margt fleira
á mjög góðu verði.
DÖMUDEILD:
Svampterylenekápur 975 kr.
Regnkápur, stærðir 4—42 kr. 250—400
Ullarkápur frá 500 kr.
Dragtir frá 500 kr.
Kjóldragtir 300 kr.
j Síðbuxur frá kr. 200
Nylonsokkar, tízkulitir, 20 kr.
. -v.- -1 nwwnm
fara varlega í sakimar og nota
ekki of sterkar litasamsetning-
ar. Flestir munu sammála um
að nota beri milda liti á bað-
herbergi. og með tilkomu allra
rósóttu og sterklitu handklæð-
anna þurfa baðherbergi alls ekki
að vera kuldaleg, þó að allir
grunnlitir séu mjög hlutlausir.
Mikið úrval fæst af fallegum
baðherbergissettum, t. d. úr
frotté og ýmsum hentugum
nælonefnum, og geta þau lffgað
mikið upp á baðherbergið.
Að lokum skal bent á að fólk
ætti ekki aö veigra sér við að
breyta oft um liti, það er hreint
ekki svo mikil fyrirhöfn að mála
og tilbreytingin verður alltaf
þess virði.
Viðtnl dagsins —
Framhald af bls. 9
borgina Reykjavik efast þú ekki
um tilveru huldufólks?
— Nei, ég efast ekki um til-
veru þess
— Er þetta alvara þín?
— Já, fullkomin alvara án
efa.
— Nú hafið þið bömin á
Hrafnsfjarðareyri vanizt vinnu.
Minnist þú þess að vinnan hafi
nokkru sinni verið svo mikil að
nálgaðist ofþjökun?
— Ég neita því ekki.
— Og í hverju lá það þá
helzt?
— Já, t.d. þegar maður var
látinn fara á fætur 11 ára kl. 6
að morgin til að smala og vera
svo í eilífum snúningum alian
daginn — sækja vatn til að
brynna kúnum, allt þetta var
of mikið erfiði því aldursskeiði
sem við vorum á. — Það vom
lfka erfiðir vetumir í Bolungar
vík, því skilyrði, vinnubrögð og
h'fshættir fólks virtust mér um
fátt taka því fram sem ég hafði
vanizt heima. Vatnsburðurinn
var erfiðari, þar varð maður að
fara með tvær fötur á bera sem
kallaður var, og sækja vatnið út
í vatnsból. — Ég var hjá góöu
fólki, barnmörgu, var elzt þeirra
ungmenna sem þar voru, ég
minnist þess ekki að hafa
nokkru sinni neitað því verki
sem ég var beðin að vinna. Og
aldrei heyrði ég um það talað
að þetta væri of erfitt — Þetta
var bara venja — Fyrir kom það
að konurnar á Bolungarvík urðu
sjálfar að brjóta vakir á ána
til að geta skolað þvotta sína.
t- Inni í Hrafnsfiröi var eng
inn reki?
— Nei, en það rak oft mikiö
á Hornströndum, .bæði trjáreki
og stundum hvalur. Og þegar
fréttist um hvalreka þaut öll
sveitin upp til handa og fóta til
að ná sér í bjargræði — þá minn
ist ég þess að faöir minn fór
austur á Horn á hverju vori til
fuglafangs. Hann var að vísu
ekki sigmaður, en vann við það.
Trjáviöur var líka sóttur aust-
ur á Strandir.
— Hvað gátuð þið gert ykkur
til skemmtunar í þínu ungdæmi
norður þar?
— Það þætti nú fábreytt nú á
dögum. Við veguðum salt, ról-
uðum okkur og fórum í leiki
einstöku sinnum kom fólkið í
sveitinni saman til mannfagnað-
ar og þá úti á Flæðareyri,
skammt frá Dynjanda.
Þú sagðir áðan að séra Jón
mundur Halldórsson heföi skírt
þig og þér þætti miður að hann
skyldi ekki einnig hafa fermt
þig. — Hver eru rök þín fyrir
þessu?
— í mínum augum var hann
svo mikill persónuleiki. — Stór-
brotinn og virðulegur. Maður
leit upp til hans — og mér
fannst fyrst þegar ég sá smá-
vaxinn prest stíga í stól, að ég
tæplega trúa því að þetta væri
prestur. Svipmynd séra Jón-
mundar er greipt í barnsminni
mitt.
— Þegar þú fluttir úr Hrafns
firði í fjölbýlið, voru það ekki
mikil viðbrigði?
— Jú, mér leiddist fyrst og
langaði heim.
— Gat ekki fjölmennið með
öllum sinum tækifærum sefað
heimþrána hjá ungri stúlku?
— Nei, ég þráði friðinn og
kyrrðina, hún var yndisleg.
— Er langt síðan þú
hefur komið vestur?
— Þrjú ár.
— Fannst þér þú vera að
koma heim?
— Mér fannst margt breytt,
meira að segja fjöllin, þaö vant
aði í þau snjóskafla sem aldrei
þiðnuðu meðan ég var að alast
þar upp.
— Geta sumrin þama norður
frá ekki verið yndisleg?
— Það eru engin sumur þegar
vetrinum lýkur ekki fyrr en í
júní og hann kemur aftur í
ágúst, þá er miliibilið aðeins
leifturmynd nokkurra ljósra
daga og dýrlegra nátta. Samt
vona ég að aftur eigi eftir að
rísa þarna byggð afkomenda okk
ar sem eitt sinn áttum þar heima
— að þær heimtaugar séu það
sterkar að einni kynslóð sé um
megn að slíta þær. — En margt
er breytt, þama var mikið fugla
líf, nú sá ég aöeins 4 álftir og
flugur ekkert annað lifandi ut-
an þess hóps sem var að heim-
sækja fornar stöðvar og rifja
upp minningar liðinna ára. —
Ég kom að leiði Fjalla-Eyvind-
er — þar er letrað á stein
Hér hvílir Fjalla-Eyvindur Jóns-
son. — Elzta dóttir min, sem
með mér var tindi nokkur blóm
og lagði á leiðið.
— Ég er breytt frá bernsku-
árunum en minningarnar um það
þegar ég rakti mina raunaþræði
við þúfuna þá eru og verða ætíð
ferskar. Og sjálfsagt mundi ég
nú hafa gott af því að eiga þar
friðarstund — Bemskuraunin
stendur sjaldan djúpt. —
Öldur fullorðinsáranna rísa
hærra og brotna stærra. — En
aldrei mun ég svo að Hrafns-
fjarðareyri koma að ég ekki
eigi um leið erindi að kumbli
Fjalla-Eyvindar — útlagar.„.
Þ.M
ÖNNUMST ALLA
HJÚLBARÐAÞJdNUSTU,
FLJDTT OG VEL,
MEÐ NÝTSZKU T/EKJUM
NÆG
BÍLÁSTÆÐl
OPIÐ ALLA
DAGA FRA
kl. 7.30 -24.00
HJQLBAROAVIÐGERD KOPAVOGS
Kársnesbraut 1
Sími 40093
<«>-
YMISLEGT YMiSLEC
ROTHO GARÐHJÖLBÖRUR
komnar aftur, lægsta fáanlega verð,
70 ltr. kr. 895.— Kúlulegur, loft-
fylltir hjólbaröar, vestur-þýzk úr-
valsvara. Varahlutir Póstsendum.
iNGÞÓR HARALDSSON H.F.
Snorrabraut 22, simi 14245.
< VERKTAKAR!—
HÚSBYGGJENDUR!
IHAMKV.KMV.M ÁU.SkONAR
.lAltDýTPVINNlI
OTAN EORGAR SI!M INNAN
Tökum að okkur hvers konax múrbroi
og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs
um Leigjum út loftpressur og vibra
sleða Vélaleiga Steindðrs Sighvats
sonar Alfabrekku viö Suðurlands
braut, simi 30435.
Trúin flytur fjöll - Við lytjum allt annað
SENDIBlLASTÖÐIN HF.
BtLSTJÖRARNIR AÐSTOÐA
| &3aoasi»-«-u
SfMI 23400 „j
Vlnrtuvélar ttt lelgu 1 w
Rafknúnir múrhamrar meö borum og flaygum. - Steinborvékr. -
Steypuhrærivélar og hjólbði-ur. - Raf-og beorlnktuinar vatmdstgr.
Vlbratorar. - Staoraborar. - UppWlmwrofnar. -
MURBROT
L
SPRENGINGAR
Jl
GRÖFTUR
VANIR MENN
NÝTÆKI
TRAKTORSGRÖFUR
TRAKTORSPRESSUR
LOFTPRESSUR
ÁMOKSTUR JÖFNUN LÓÐA
VÉLALEIGA
simon siBmnar
SfMI 33544
WÉsaKi*.
íjuoui