Vísir - 15.08.1967, Side 14

Vísir - 15.08.1967, Side 14
14 V1SIR . Þríðjudagur 15. ágúst 1967. ÞJÓNUSTA • BOLSTRUN — SfMI 12331 Klæðum og gerum viö gömul húsgögn. Vönduö vinna, aöeins framkvæmd af fagmönnum. Sækjum — sendum. Uppl. I sfma 12331. BLIKKSMÍÐI Önnumst þakrennusmiði og uppsetningar Föst verötilboö ef óskaö er. Kinnig venjuleg blikksmíði. — Blikk s.f., Lind- argötu 30. Simi 21445. HÚS A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgeröir. Þéttum sprungur 1 veggjum og steyptum þökum. Alls konar þakviögerðir. Gerum viö rennur. Bikum þök. Gerum vig grindverk. Vanir menn. Vönduð vinna. Slmi 42449. Er sjálfur viö kl. 12—1 og 7—9 á kvöldin. ‘ KLÆÐNING — BÓLSTRUN . Barmahlíö 14. Slmi 10255. Tökum'-að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruöum húsgögrium. Fljót og vönduð vinna. — tJrval af áklæðum. Barmahlíð 14, simi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum.'múrhamra fyrir rnúr- festingu, til sölu múrfestingar (% % y2 %), vibratora, fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara, slfpurokka, upphitunarofna, rafsuöuvélar, útbúnað til pi- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — ísskápa- flutningar á sama staö. — Slmi 13728. SJÓNVARPSLOFTNET — SÍMI 19491 Uppsetningar og viðgeröir á sjónvarpsloftnetum. — Loft- netskerfi fyrir fjöibýlishús. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjarnason, slmi 14164. Jakob Jakobsson, sími 17604. SJÓNVARPSLOFTNET Tek aö mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum), Útvega allt efni, ef óskað er. Sanngjamt verö. — Fljótt af hendi leyst. Slmi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa. sólbekki, veggklæðningar, útihuröir, bflskúrshurðit og gluggasmiöi. Stuttur afgreiöslufrestur. Góðir greiösluskil- málar. — Timburiöjan, sími 36710. TEK AÐ MÉR AÐ MÁLA hús, þök og glugga. Vanir menn. Uppl. I síma 10591. HÚSAVIÐGERÐAÞJÓNUSTAN önnumst allar húsaviðgerðir utan húss og innán. Einnig einfalt og tvöfalt gler. Sfmi 10300. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU I styttri og lengri tlma. Hentug i lóðir. Eggert S. Waage. slmi 81999. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Mikiö úrval af sýnishomum, ísl„ ensk og dönsk, meö gúmmíbotni. Heimsend og lánuð. Gerið samanburð. Tek mál og sé um teppalagnir. Sanngjarnt verö. — Vilhjálmur Einarsson, Langholtsvegi 105. Sími 34060. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU I öll minni og stærri verk. — Eyþór Bjamason, sfmi 14164. Jakob Jakobsson, simi 17604. HANDRIÐASMÍÐI Smiöum úti- og innihandrið. Gerum tilboð i minni og stærri verk. Vélsmiðjan Málmur Súöarvogi 34, sfmar 33436 og 11461. GLERVINNA Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Kíttum upp glugga. Einn- ig alls konar viðgerðir á húsum. Útvegum allt efni. Vönd- uð vinna. Sími 21172. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F tilkynnir: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þiö þurfiö a^ílytja! húsgöga eða skrifstofuútbúnaö o.fl., þá tökum viÖ'íþaö að<<)kkur. Bæöi smærri og stærri verk. — Flutn- ingaþjónustan h.f. Sími 81822. HÚS AVIÐGERÐIR! Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgerðum. — Þéttum sprungur og setjum I gler. Jámklæðum þök, ber- um vatnsþétt efni á gólf og svalir. Allt unnið af mönn- um með margra ára reynslu. Uppl. í sfmum 21262 og 20738. JARÐYTUR OG TRAKTORSGRÖFUR. Höfum tii leigu litlar og stórar arðvinnslan sf iarð^ur’ traktorsgröfur, bíl- krana og flutningatæki ti) allra framkvæmda utan sem innan Símar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. og 31080 Síðumúla 15. 3£ópia Tjamargötu 3 Reykjavík. Sími 20880. — Offset/fjölritun, — Fjölritun. — Elektronisk stensilritun. — Ljósprentun — Litmyndaauglýsingar (slides). HÚSEIGENDUR - Reykjavík eða nágrenni. Tveir smiöir geta bætt við sig ýmsum viðgerðarverkefn- um. Viögerðir á steyptum þakrennum, sprunguviögeröir, skiptum um járn á þökum og setjum þéttiefni á steypt þök, steyptar svalir o. fl. — Emm með bezta þéttiefni á markaðnum. Dragið ekki aö panta fyrir haustið. Slmi 14807, PÍPULAGNIR — VIÐGERÐIR Annast breytingar og uppsetningu á hreinlætistækjum. Geri við leka og skipti um ofna, og framkvæmi ýmsar minni háttar viðgerðir. — Sími 20102. SJÓNVARPSLOFTNET Sjónvarpsloftnet, sjónvarpsmagnarar, sambýlishúsakerfi, uppsetningar, tengibúnaður. (Gemm tilboð). Rafiöjan hf., Vesturgötu 11, Reykjavík, sími 1-92-94. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F, SUÐURLANDSBR. 12. Nýkomið- Plastskúffur l klæðaskápa og eldhús. Nýtt símanúmer 82218 TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Slmi 20856. RAMBLER ’58 til sölu. Vel með farinn og nýskoðaður. Uppl. I sfma 82586. NÝKOMIÐ: FUGL- AR OG FISKAR. tegundir af fiskum ný komnar. Mikið úrval af plast plöntum. — Opið frá kl. 5—10, Hraunteig 5, — Slmi 34358. Póstsendum TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU. Vélskornar túnþökur til sölu. — Bjöm R. Einarsson, sfmi 20856. FORD COUPE TVEGGJA DYRA. Til sölu er Ford ’50, tveggja dyra V-8. Lakk gott, ryö- lítill. Tromla i gírkassa brotin. Til sýnis við Eskihlíð 6. Upplýsingar i síma 16104, — eftir hádegi I síma 10100. RENAULT DAUPHINE, ÁRG. ’60, ógangfær, til sölu. Verð kr. 6.000,—. Til sýnis aö Höfða- borg 52. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustíg 2, slmi 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni. Handunnir munir frá Tanganyka og Kenya. Japanskar, handmálaðar homhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur, danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öðmm skemmtileg- um gjafavömm. KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51 Terylene-kvenkápur í ijósum og dökkum litum, stór og lítil númer. Pelsar, ljósir og dökkir, ódýrir. Vinyl dömu og unglingaregnkápur, ódýrar. — Kápusalan, Skúlagötu 51. FORD — VICTORIA Vil láta Ford Victoria í skiptum fyrir eldri eöa ódýrari bfl, gegn milligjöf. Slmi 52028 eftir kl. 5. GULLFISKABÚÐIN Barónsstíg 12 auglýsir Vatnagróður, gullfiskar, fuglar og mikiö af fuglabúmm nýkomið. Einnig vítamín, kalk o. fl. Nokkrir hamstrar óskast til kaupe. — Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12. VIL KAUPA GÓÐA sendiferöabifreið, ekki eldri en ’62—’63, gegn greiðslu með eldhúsinnréttingu eöa fataskápum. 1. flokks vinna og efni. Tilboð merkt ,,Strax“, sendist afgr. Vísis. ATVINNA NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja og frágangsþvotti, miðast við 30 stk. — Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 2-29-16. VILJUM RÁÐA REGLUSAMAN og duglegan mann til starfa viö punktsuðuvél og 1—2 menn vana logsuðu og rafsuðu. Ákvæðisvinna. Runtal- ofnar, Slðumúla 17. Sími 35555. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögö á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsted, Síðumúla 19, slmi 82120.' Bifreiðaviðgerðir Ryöbæting, réttlngar, nýsmfði, sprautun, plastviögeröii og aörar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson. Gelgju tanga. Simi 31040. BÍLASKOÐUN OG STILLING. Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platinur, ijósasamlokur o. fl. ömgg þjónusta. Ljósa- stilling fyrir skoðun framkvæmd samdægurs. Bflaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. HEMLAVIÐGEM)IR Rennum bremsuskálar, llmum á bremsuborða, slípum bremsudælur. — Hemlastilling h.f., Súðarvogi 14, simi 30135. HÚSNÆÐI Vil kaupa 2ja — 3ja herbergja íbúð meö góöum greiðslu- skilmálum. Tilb. sendist augl.d. Vísis fyrir miövikudags- kvöld, merkt „Ábyggilegur — 216“. TIL LEIGU lítil 2ja herb. íbúð. Ársfyrirframgreiðsla. Möguleikar á sölu meö 100 þús. kr. útborgun. Uppl. i sima 36487. crnT HÚSNÆÐI VÍSIR Smáauglýsingar SMÁAUGLÝSINGAR þurfa að hafa borizt auglýsingadelld biaSsins fyrir kl. 18 daginn fyrir birting- ardag. AUGLÝSINGADEILD VlSIS er I Þingholtsstræti 1. Opið alla daga kl. 9 —18 aema taugardaga kl. 9 -12. Sirnar: 15610—15099

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.