Vísir - 11.09.1967, Qupperneq 6
6
VlSIR . Mánudagur 11. september 1967.
Borgin
*
i
kvöld
SIÝJA BÍÓ
Sími 11544
Rússar og Bandankja-
menn á tunglinu
Bráöskemmtileg og hörku-
spennandi ævintýramynd i
CinemaScope og litum með
undraverðum tæknibrögðum.
Jerry Lewis.
Conny Stevens.
Anita Ekberg.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 11384
Rauði sjóræninginn
Spennandi sjóræningjamynd i
litum.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
GAMLA BÍÓ
Sími 11475
Gleðisöngur að morgni
Með Yvette Mimieux og
Richard Chamberlain.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sím' 16444
Fallhlifarpartý
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný amerísk músik og gam-
anmynd í litum og Panavision
með Frankie Avalon og táning
unum á ströndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 18936
Beizkur ávöxtur
ÍSLENZKUB TEXTl
Frábær ný amerísk úrvalskvik-
mynd byggö á metsölubók eftir
P. Mortimer. Aaöahlutv Anne
Bancroft sem hlaut verðlaun í j
Cannes fyrir leik sinn í þess-
ari mynd ásamt Peter Finch.
James Mason.
Sýnd ki. 7 og 9.
Vikingarnir frá Triboli
Spennandi sjó»æningjamynd i
lltum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
# 0
BÆJARBIO
TÓNABÍÓ
KÓPAVOGSBÍÓ
siml 50184
jósa hárið
(La Baie des Anges)
Frönsk úrvalskvikmynd um
spilafýkn og heitar ástríöur.
Leikstjóri: Jacque Demy.
Aðalhlutverk Jeanne Moreau
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum.
Simi 41985
Hin frumstæða London
Spennandi og athyglisverð lýs-
íng á lífinu I stórborg, þar sem
ailir lestir og dyggðir manns-
ins eru iðkaöar ljóst og leynt.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAIIGARÁSBÍÓ
Simar 32076 oe 38150
Júlietta
Ný ítölsk stórmynd í litum. Nýj-
así? verk meistarans Federico
Fellinis. Kvikmynd sem allur
heimurinn talar um í dag,
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
f Y--'BUAUtGAM
IMÍLtyj/öW'
RAUÐARÁRSTÍG 31 SfMI 22022
Simi 31182
íslenzkur texti.
Laumuspil
(Masquerade)
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný, ensk—amerísk saka-
málamynd í litum.
Cliff Robertson
Marisa Mell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Siml 22140
Maya — villti fillinn
Heimstræg amerísk ævintýra-'
mynd frá M.G.M.
Aðalhlutverk:
Jay North (Denni dæmalausi).
Clint Walker.
Myndin gerist öll á Indlandi
og er tekin ( Technicolor og
Pan. ision.
Isienzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
K.F.U.M.
Almenn samkoma í húsi félagsins
við Amtmannsstíg annað kvöld kl.
8.30 Séra Magnús Guðmundsson,
fyrrv. prófastur talar. Allir vel-
komnir.
BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI
B’lLAÚRVAL ’l
RÚMGÖÐUM SÝNINGARSAL
UmboSssala
Við tokum vel útlítandi
bíla í umboðssölu.
Höfum bílana iryggða
gegn þjófnaði og bruna.
SÝNINGARSALURINH
svcrn ceiLSsm kf.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
Kvöldverður framreiddur frá kl. 7.
Sími 15327.
Leiguflug
Önnumst leiguflug hvert á land sem er.
Leigjum fjögurra sæta flugvélar án
flugmanns.
SANNGJARNT VERÐ —
LIPUR ÞJÓNUST A —
FLUGLEIGAN H/F
Reykjavíkurflugvelli . Sími 1 30 85
-----1,-------------------------
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað bifreiðaverkstæði í nýju hús-
næði að Hafnarbraut 13—15 í Kópavogi.
Tökum að okkur allar almennar bifreiða-
viðgerðir, réttingar, ryðbætingar og spraut-
un.
Bifreiðaverkstæði Kópavogs.