Vísir - 11.09.1967, Qupperneq 11
VlSIR . Mánudagur 11. september 1967.
11
BORGIN
9
<4*
BORGIN E
tíaej
LÆKNAWÖNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsuvemdarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra.
SJÚKRABIFREEÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. í Hafn-
arfiröi í sima 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst í heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síðdegis í slma 21230 í
Reykjavík. í Hafnarfirði í síma
50036 hjá Páli Eiríkssyni, Suður-
götu 51 laugardag til mánudags-
morguns.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA:
Ingólfs Apóteld og Laug-
arnesapótek. — Opið virka
daga til kl. 21, laugardaga til kl.
18, helgidaga frá kl. 10—16.
i Kópavogl, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZXA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er I
Stórholti 1. Simi 23245.
KeflavOmr-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugardaga kl.
9 — 14, heiga daga kl. 13—15.
ÚTVARP
Mánudagur 11. september.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17..45 Lög úr kvikmyndum.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Valdimar Jóhannsson
blaðamaður talar.
19.50 Hljómsveitarmúsik úr óper-
um og ballettum.
20.30 Iþróttir.
Öm Eiðsson segir frá,
20.45 Einsöngun Aml Jónsson
syngur íslenzk lög. Fritz
Weisshappel leikur undir á
píanó.
2i.H0 Fréttir.
21.30 Búnaðarþáttur.
Gurmar Guðbjartsson form.
Stéttarsambands bænda
flytur þætti úr ársskýrslu
sinni til aðalfundar sam-
bandsins.
21.50 Gítarleikur: John Williams
leikur.
22.10 Kvöldsagan: „Tímagöngin"
Eiður Guðnason les.
22.30 Veðurfregnir.
Þrjú nútímatónskáld:
Schönberg, Berg og Boulez.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP REYKJAVÍK
Mánudagur 11. september.
20.00 Fréttir.
20.30 Stundarkom.
í umsjá Baldurs Guðlaugs-
sonar. Gestin Hlíf Svavars
dóttir, Lára Rafnsdóttir.
Sigrún Harðardóttir, Sigurð
ur Rúnar Jónsson, Sveinn
Skúlason og Þorsteinn
Þorsteinsson.
21.25 Klaustur heilags Antoniusar
Sænska sjónvarpið gerði
þessa kvikmynd um elzta
klaustur í Afríku. Lýsir hún
lífi munkanna og sýnir
klaustrið sjálft. Þýðandi:
Vilborg Sigurðardóttir. Þul-
ur: Eiður Guðnason.
21.45 Bragðarefimir.
Þessi mynd nefnist: Sérvit-
ur auðkýfingur. Aðalhlut-
verkið leikur Charles Boyer
Islenzkur texti: Óskar
Ingimarsson.
22.35 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Mánudagur 11. september.
16.00 Captain Kangaroo
17.00 Blondie for Victory.
18.30 Andy Griffith
19.00 World report.
19.25 Moments of reflection.
19.30 My favorite Martian.
20.00 Daniel Boone.
Alltaf skulu menn halda að ég skrifi skammimar, sem birtast í blaðinu.
21.00 Official detective.
21.30 Citizen soldier.
22.00 12 o’clock high.
23.00 Final edition.
23.15 Tonight show.
BLÓÐBANKINN
Blóðbankinn tekur á móti blóð-
gjöfum ' dag kl 2—4
Árnað heilla
26. ágúst voru gefin saman í
hjónaband af sr. Óskari J. Þorláks
syni. Andrea Þórdís Sigurðardótt
ir Barmahlíð 5. og Cli Jóhann
Klein Fálkagötu 19. Heimili þeirra
verður að Barmahlíð 5.
Sfjörnuspó ★ *
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
12. september.
Hrúturlnn, 21. marz — 20.
apríl: Reyndu að fara með lægni
að áhrifamönnum og beita þol-
inmæði i viðskiptum, en láta
ekki tilfinningar eða skap ráða
framkomu þinni við samninga-
umleitanirnar.
Nautið, 21. apríl — 21. mai:
Varastu að láta bölsýnina ná tök
um á þér í dag, þótt svo fari að
fátt gangi eins og þú kysir
helzt. Farðu með gát að öllu og
láttu ekki bera á vonbrigðum
þínum viö aðra.
Tvíburamir, 22. maí — 21.
júni. Farðu mjög gætilega í pen-
ingamálum og öllum viðskipt-
um, annars er hætt við að þú
verðir fyrir allverulegu tjóni.
Þú ættir að hafa meiri reglu á
þeim málum en raun ber vitni.
Krabblnn, 22. júní — 23. júlí:
Það er óvíst að þú hafir sér-
stakt lán meö þér í dag í við-
skiptum og peningamálum, að
ekki sé meira sagt. Þú ættir að
fara þér hægt á því sviði, þang
að til betur horfir við.
Ljónið, 24. júli - 23. ágúBt:
Sinntu hversdagsstörfum af
kostgæfni, og varastu að stofna
til nokkurra átaka eða deilna.
Og umfram allt skaltu varast
að láta aðra koma áhyggjum
sinum yfir á þig.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Með lagni og þolinmæði get-
urðu komizt langt í samskipt-
um þínum við aðra í dag, ætl-
irðu hins vegar að knýja eitt-
hvað fram, er hætt við að þú
rekir þig alls staðar á.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.:
Einbeittu þér að skyldustörfum
og öðrum viðfangsefnum, sem
þú þarft að leysa. Verið getur
að sumt fólk reynist hörund-
sárt og viðkvæmt, en allt lagast
þegar líöur á kvöldið.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Það er hætt við að þú verðir
fyrir alls konar töfum í dag,
helzt af hálfu ættingja og fjöl-
skyldu. Láttu það dragast þang-
að til kvöldar að taka mikilvæg
ar ákvarðanir.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. >
des.: Það verða efnahagsmálin,
sem þú þarft sér í lagi að gefa
gætur að, og ekki er ósenni-
legt að þar segi einhver vanda-
mál til sín.* Farðu mjög gætilega
f öllum viðskiptum.
Steingeitln, 22. des. — 20.
jan.: Máninn verður í merki
þínu í dag, og mun þér verða
margt tiltölulega auövelt við-
fangs, en um leið er hætta á
að þú verðir helzt til uppnæm-
ur fyrir. einskisveröum smá-
munum.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19.
febr.: Gættu þess að bregðast
þeim ekki, sem sýna þér traust
og trúnað 1 dag. Varastu að
vekja öfund og afbrýðisemi aö
óþörfu. Segðu ekki hug þinn
allan nema þeim, sem láta ekki
lengra fara.
Fiskamir, 20. febr. — 20
marz: Farðu mjög gætilega í
peningamálum, og þó einkum
þar, sem vinir þínir eiga hlut
að máli. Dragðu allar mlkilvæg
ari ákvarðanir þangað til kvöld-
ar. Láttu mannfagnað lönd og
leið.
KALU FRÆNDI
ÍBIÍB Tll SÖIU
4ra herb fbúð til sölu á góðum
stað. Fallegur ræktaður garður
Gott útsýni. Eignarlóð.
Eignasalan
lngólt'sstræti 9.
Símar 19540 og
19191
HAFNARSTRÆTI 8
SiMI 10770
ÖNNUMST ALLA
HJÓLBARÐAÞJÚNUSTU,
FLJÚTT UG VEL,
MEU NÝTÍZKU TÆKJUM
rr næg
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJÓLBflRDAVIÐGERO KÓPHB^
Kársnesbraut 1 - Sími 40093