Vísir - 04.11.1967, Side 4
Forsmáður biðill hélt fögreglunni í skefj
um í tvo sólarhringa, en skaut sig síðan
Af og til berast utan úr heimi
fréttir af hinum hryllilegustu
harmleikjum og nú síðast af ein-
um, sem gerðist í Cleveland í
Ohio um síðustu helgi. Þar skaut
sig til bana 23ja ára gamall mað-
ur, en áður hafði hann sært
fyrrverandi vinstúlku sína, eftir
að hafa haldið henni innilokaðri
i tvo daga.
Lida Caldwell, en svo heitir
stúlkan, sem er aðeins 19 ára
gömul, hafði fyrrum verið í vin-
fengi við Robert Batch, en snúiö
síðan baki við honum og giftist
18 ára gömlum pilti, Charles
Caldwell á föstudag 1 síðustu
viku. Á laugardag, tæpum sólar-
hring eftir brúðkaupið, ruddist
Batch inn í íbúð ungu hjónanna,
vopnaður byssu og nam brúðina
á brott. Skaut hann einu skoti
aö Caldwell og særði hann í and-
litið, en þó ekki hættulega.
Lidu haföi hann með sér til
íbúöar sinnar og hélt henni þar
innilokaöri yfir laugardaginn,
sunnudaginn og fram á mánudag.
Ógnaði hann henni með byssu og
hótaði að skjóta hana, ef hún
gerði tilraun til þess að flýja.
Eiginmaðurinn gerði lögregl-
unni viðvart og innan stuttrar
stundar hafði hún umkringt hús
það, sem Robert geymdi stúlk-
una í.
Fjöldi fól) safnaðist að i ná-
grenniö og fylgdist með lögregl-
unni, þar sem hún kallaðist á viö
Robert og reyndi að fá hann til
þess að gefa sig fram, eða sleppa
' stúlkunni lausri. Þannig liðu tveir
dagar, án þess aö aöilar kæmust
að samkomulagi.
Á sunnudeginum var fenginn
til prestur til þess að Jel.ta, ípn-
göngu og tala um fyrir Robert,
en Lida hrópaði út ðg bað um,
að þaö yrði látið ógert. Ef ein-
hver nálgaðist húsið, yrði hún
drepin. Siödegis á mánudag var
móöir Roberts fengin til þess aö
reyna að tala um fyrir syni sín-
um, en það nafði engin áhrif held
ur. Lögreglan hafði þá gefið upp
alla von um, að takast mætti að
ná honum lifandi og allan tímann
vofði yfir sú hætta, að hann
myndi myröa Lidu. Hafði lög-
reglan komið fyrir leyniskyttum
kringum húsið, ef takast mætti
aö gera Robert óvigan, en áður
en til þess gæfist tækifæri, kváöu
við tvö skot inni í húsinu og var
þá ekki beðið lengur, heldur ráð-
izt til inngöngu.
Inni í húsinu lá Robert dauð-
ur, en Lida stóö upprétt og hélt
hendinni um skotsár á brjósti
sér. Þaö sár hafði Robert veitt
henni áöur en hann skaut sjálfan
sig í hjartastað. Hún var strax
flutt á sjúkrahús, þar sem fram-
kvæmd var á henni skurðaðgerð.
Lánaðist sú aðgerð vel, og mun
hún nú í dag vera úr allri hættu.
Þann tíma, sem lögreglan hélt
vörð um húsið, hafði Robert skot
ið þrisvar að lögreglunni, en eng-
inn haföi særzt. Eini skaðinn,
sem varð af skothríð hans, varð
þegar eitt skotið hæfði ljóskast-
ara.
Leyniskytta lögreglunnar miðar upp í glugga hússins, sem Robert
bjó i.
Óseljanleg matvæli
í sveltandi heimi
Það er basl á búskapnum hjá
okkur um þessar mundlr, enda
heyrum við barlóminn úr öllum
áttum, og tökum undir hann
þegar rukkarinn kemur á þrösk
uldinn. Nytin hefur lækkað i
mjólkurkúm þjóðarbúsins, og
dökkar horfur um bættan hag
í náinni framtíð.
Eins og margsinnis hefur
fram komið, er um kennt lækk-
andi markaðsverði á fram-
leiðsluvörum okkar erlendis og
jafnvel lokun markaða. Viö ef-
umst ekki um aö þarna er um
nokkurn sannleik að ræða, eða
a. m. k. hafa ekki komið fram
nein rökstudd mótmæli, um að
þarna sé meginorsökin fyrir
versnandl hag okkar.
Einn daginn komu börnin
heim úr skólanum með prent-
aöan pistil um hungrið úti í
heimi, en þetta mun hafa ver-
ið á degi hinna Samelnuöu
þjóða. Þar var Iýst gaumgæfi-
lega vandamálum hins vanþró-
aða heims, þar sem baráttan
við hungrið er i algleymingi.
Ástandið er svo alvarlegt, að
hinn sveltandi hluti mannkyns-
ins hefur ekki minnkað, þrátt
fyrir stórátök í þá átt að iön-
væða og kenna frumstæðum
hér sé ekki um stórkostleg mis-
tök í sölu og dreifingu að
ræða. Er vlrkilega ekki hægt að
selja sveltandi fólki mat, þannig
að við verði unaö fyrir fram-
leiðandann? Er heimurinn virki
okunar og fyrr á árum krepp-
unnar. Á þessum tímum hefur
veriö keppt að því að gefa
sem mest af innflutningsverzl-
uninni frjálsa, en það hefur ekki
mátt ympra á frjálsri útflutn-
J&kiuh&íGöúí
þjóðum ræktun. Að þessu sinni
varð barnaskólalærdómur-
inn mér umhugsunarefni. Er
það ekki einkennilegt, að þegar
hérlendis skapast vandamál
vegna þess að matvælafram-
ieiðsla okkar selst ekki, aö þá
skuli sá hópur mannkynsins
vera stækkandi, sem ekki hefur
mat til að seöja sittsárastahung
ur. Og samt hefur heimurinn
minnkað á þann hátt, að sam-
göngur hafa gerzt auöveldari og
ódýrari.
Spurningin er því sú, hvort
lega það völundarhús, að nauð-
syn sé að skreið mygli óseljan-
leg í pakkhúsum okkar og
skemmum hér uppi á Fróni, á
meöan hálft mannkynið sveltur
annars staðar á jarðkúlunni.
Á milli striða gerðist það
nauösynlegt, að fslenzkir fram-
leiðendur byndust samtökum til
að mögulegt væri að koma af-
urðum okkar á viðunandi hátt
á heimsmarkaöinn. Siðan hefur
margt breytzt, en fyrirkoinulag
á sölu framleiðslu olc1'-<• hefin
verið bundiö sömu viðjum ein-
ingsverzlun. Þar eð útflutnings-
verzlunin er nú í miklum vanda
stödd, þá er það ljóst, að út-
flutningseinokun er ekki ein-
hlít, jafnvel þó hún sé gerö í
nafni framleiðendanna og
spumingin er, hvort ekki sé ein-
mitt rétti tíminn nú til að
staidra við og athuga, hvort
ekki mætti hagnast meir á
minnkandi framleiðslumagni
með því að gefa fleirum mögu-
leika á að spreyta sig á að
selja afurðir okkar. Ekki er ó-
liklegt að markaðsvörurnar
myndu dreifast og milllliðum
myndi fækka og nýtingin fyr-
ir þjóðarbú okkar mundi auk-
ast.
Því ekki að leyfa okkar
mörgu ágætu kaupsýslumönn-
um, sem eingöngu hafa mátt
spreyta sig á innflutningi, að
reyna sig einnig á að flytja
út afurðir okkar, t. d. til landa,
sem ekki hafa haft svo mikið
af viðskiptum við okkur áður
sumar hverjar. En auðvitað er
ekki hægt að gefa útflutnings-
verzlunina friálsa alla í einu,
en smátt og smátt eftir því
sem reynslan eykst, og auðvit-
að yrði að hafa eftirlit með
þvi að undirboð yrðu ekki
stunduð, en slíkt eftirlit hefur
lengst af verið í heiðri haft.
Og svo yrði auðvitað að flokka
fisk og meta, svo sem verið
hefur. Það ætti ekki að vera
neinu að tapa, en allt að vinna,
og á meðan sumir framleiða
of mikinn mat, en aðrir svelta
ætti að vera nægur jarðvegur
fyrir duglega 'kaupsýslumenn.
Þrándur í Götu.