Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 12
12
V1SIR . Miðvikudagur 22. nóvember ivoi
iBurroughs
Bur WH CAN'T
KEEP SENPING
GUARDS |NTO THAT
TRAP, TARZAN.'...
THEY WILL BEJ... I HAVE J
A PLAN TO OUTWIT THE ^
PAYROLL 8ANDIT5 FOREVER
ÁRMÚLA3 3ÍMI 38900
mínu og látið mig í friði,“ sagði
ég. „Getur ykkur ekki skilizt það
að það var ég, sem skrifaði þetta
bréf. Fyrst og fremst til að skjóta
ykkur skelk í bringu. en um leið
til aö fá það sannað, aö jafnvel
Stan þekkti ekki skriftina mína
frá hennar, svo vel tækist mér
stælingin, nú orðiö“.
Þau hypjuðu sig út. Það var
eins og hvasst augnatillit mitt
hefði dáleitt þau, og aúgljóst, að
þau vissu ekki sitt rjúkandi ráð
í bili. 1
4. október,
Mér var að berast bréf frá Simi-
ane barón.
„Frú.
„Ég þykist vita hvers vegna yð-
ur muni svo mikilvægt að fá spum
ingu yöar, varöandi orðalag á-
kærubréfsins, svarað afdráttar-
laust. Aö þér kannist við þaö af
vörum einhvers, sem þér þekkið,
eins og það kemur fram í fyrra
bréfi mínu.
Mér er því ljós sú ábyrgð, sem
ég tek á mig meö svarinu. Ég
man þetta orðrétt, „sem talin
er Gyðingaættar". Ég er viss um
þetta vegna þess, að mér fannst
einkennilega aö orði komizt, og
veitti því þar fyrir sérstaka at-
hygli, eins og þér hafið gert.
Ég vona og bið þess, frú, að
viðkomandi aðili sé hvorki náskyld
ur þér eða nátengdur. Sú hugmynd,
að guð sé að eihhverju/leyti and-
snúinn Gyðingum, er fráleit og
grimmileg og verra guölast, en
flest annað. Hún hefur aldrei not
ið stuðnings annarra en heimskra
uppskafninga og hrokagikka. Guð
ann Gyðingum sem kristnum, fyr-
irgefur þeim jafnt sem kristnum,
hans eiginn sonur var af Gyðingum
fæddur og afneitaði þeim aldrei,
enda hefði hann aldrei getaö það,
nema að hann afneitaði sjálfum
sér. ^ /' ■ ijft'^roKk j
Fyrirgefió þessar ‘liugleiðihgar
mínár, sém ég' hef éngári réít tíl
að íþyngja yður með. Eri ég hef
afklæðzt einkennisbúningi mínum,
í bili að minnsta kosti, og það
er grunnt á prestinum og prédik-
aranum í sérhverjum kalvínista.
Yðar...“
Þessi göfugi barón og höfuðs-
maður hefur lag á að haga orðum
sínum þannig, að þau snerti mann.
Og ekki er það nema fallega hugs
að af hans hálfu, að vilja bjarga
sál minni — en vonlítið að hon-
um takist það, eins og allt er í
pottinn búið.
7. október.
Það sló heldur en ekki í brýnu
í kvöld leið, eftir að andrúms-
loftið hafði veriö magnaö annar-
legri spennu í fjóra daga. Þau
Stan og Fabienne virðast ekki
kunna að taka glettni minni.
Um áttaleytið að kvöldi, þegar
þau sátu að snæöingi í eldhúsinu
venju samkvæmt, kom ég þar inn,
klædd feröafötum og með tösku f
hendi. Þeim kom vfst allt í einu
til hugar, að bréfið frá Þýzkalandi
hefði ekki verið fölsun, og Eliza-
beth væri þama komin, ljósTifandi.
„Varðmennirnir voru drepnir, og þessum
peningum stolið. — Mér tókst að ná þeim,
áður en þeir gátu skaðað mig“. — „Við get-
um ekki haldið áfram að senda leiðangrana,
Tarzan“.
„En gúmmíekran er of þýðingarmikil til að
hægt sé að loka henni, — einhvem veginn
verðum við að geta greitt verkamönnunum".
— „Það getum við ... Ég hef áætlanir um að
leika á ræningjana, svo að um munar.. .**
JLeiðangriiuim var gerð fyrirsát af ræn-
mgjum vopnuðum vélbyssum, imgfrú O’Ha-
re“
, „Mér verður það sönn ánægja
að bjóða frú Pilgrin aðra vel-
komna undir mitt þak. Svo gæti
1 það jafnvel farið. að ég fengi
' taliö hana af að ganga til sam-
: keppni við mig. Haldi hún hins
vegar fast við kröfur sínar, er
ekkert því til fyrirstöðu, aö við
gerum með okkur heiðarlegt sam-
komulag. Hvemig li'zt þér á það,
Stan minn góður, aö þrýsta tveim
lögmætum eiginkonum að barmi
þér, svo líkum í sjón, að þær yrðu
vart þekktar hvor frá annarri?
Nú — ef það gengi fram af þér,
„Mér verður það sönn ánægja, ;
þá ættirðu ailtaf athvarf hjá dótt
ur þeirra ... kannski dætrum, þvi
aldrei er að vita nema tvíbura-
systir Fabi kæmi fram á sjónar-
sviðið. Menn með þinni skapgerð,
þarfnast tilbreytni. Öldungis eins
og hjarta, sem lifir í endurminn-
ingunum, leitast viö að fá sig við-
urkennt, sem aðila“.
Stan stóð meö gálopinn munn-
inn bg glápti. Fabienne hvæsti:
„Hún er gengin af göflunum ...
hún er kolbrjáluö".
Ég langgeispaði og benti þeim
að fara. „Farið út úr herbergi
auglýsingar
íesa
að bjóða frú Piigrin velkomna.**
'■“■i
THE PAYRöLL .
PATROL WAS
AMBUSHED BY
MACHlNE-GUhl -
ARMED BANDÍTS,
MIS5 O’HARE'...
THE GOARDS WERE KILLEP AND THIS MONEY
PACK STOLEH.'... I WAS ABLE TO SNATCH IT
FROM THEM BEFORE THEY COULO HARM MEj
AND VET THE RÖ8BER PLANTATION IS TOO
IMPORTANT TO SHUT DOWN.'... SOME-
HOW WORKERS MUST BE PAID/ T—Tr*S,
Þau sátu eins og stjörf og komu
ekki upp orði.
Ég lagði húslyklana frá mér á
hillu, gekk fram hjá þeim án þess
að líta til þeirra og Iét sem ég
ætlaði út bakdyramegin. Þegar ég
hafði opnaö dyrnar, leit ég um öxl
og mælti:
„Eftir að hafa hugleitt málið
ögn betur, er ég ekki viss um
að mig langi til að hitta Eliza-
beth Pilgrin að svo stöddu. Ætlið
þið aö bera henni kveðju mína,
þegar hún kemur með lestinni? En
þið verðið að flýta ykkur — það
er óviðkunnanlegt að enginn verði
til aö taka á móti henni...“
Þau náfölnuðu bæði en ég hrað-
aöi mér út um bakdyrnar.
Stundarkorni seinna kom ég inn
aftur, um framdyrnar, og fékk lyk-
il lánaðan hjá konu húsvarðarins,
að ibúðinni, sem þau höföu yfir-
gefiö I skvndi. Og konan sagði:
„Það var aldrei að þeim lá á,
manninum yðar og dótturinni. Þau
hlupu eins og þau ættu lífið að
leysa“
Ég svaraði því til, aö sennilega
hefðu þau séð afturgöngu.
Svo tók ég mér sæti í dagstof-
unni og tók að blaða í ævisögu
Géorge Sand eftir Maurras, þar
sem hann krefur miskunnarlaust
blekkingar rómantískrar ástar.
Klukkan var um ellefu, þegar þau
komu aftur úr leiðangri sínum, og
höfðu að sjálfsögðu ekki haft er-
indi sem erfiði, Svipur þeirraigaf
ótvírætt til kynna, að þetta hefði
ekki verið þeim nein skemmti-
ferð.
Ég heilsaði þeim ástúðlega.
Hvemig má það vera. að við skul-
um hafa farizt á mis?“ spurði
ég.
SPAHifl ÍÍMA
RAUÐARÁRSTIG 31 sflUII 22022
Z'idhúiiö/ Stíitl uIIué
liúsmœður dreymir um
Hagkvœmni, stílfegurð
og vönduð vinna á öllu.
Skipuleggjum og
gerum yður fast
verðtilboð.
Leitið upplýsinga.
METZELER
Vetrarhjólbarðamir koma snjó-
negldir frá METZELER verk-
smiðjunum,
BARÐINN
Áxmúla 7. Sími 30501.
HJÓLBARÐASTÖÐIN
Grensásvegi 18. Sími 33804.
AÐALSTÖÐIN
Hafriargötu
Sími 92-1517.
Almenna Verzlunarféiagið
Skipholti 15. Sími 10199.
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar
I I í II I I
Mfó S5ST]
UVUGAVEOI 133 nlml 11785
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.