Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 6
V í SIR. Miðvikudagur 6. desember 1967.
NÝJA BÍÓ
Póstvagninn
Amerísk stórmynd í litum og
Cinema-Scope
Ann-Margret
Red Buttons
Bing Crosby.
Nú fer hver að verða síðastur
að sjá þessa óvenjulega spenn
andi og skemmtilegu mynd.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
u
AMLA BÍO
Ungi Cassidy
(Young Cassidy)
Víðfræg kvikmynd í litum. tek
in á írlandi, eftir sjálfsævi-
sögu Sean O’Casey.
íslenzkur texti
Rod Taylor — Julie Christie
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
HAFNARBÍÓ
Endalok Frankensteins
Hörkuspennandi ný ensk-am-
erísk litmynd með
Peter Cushing.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
simt 50184
Orrustan um Kóralhafið
Geysispennandi amerísk kvik-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum.
laugarAsbíó
Símar 32075 oe 38150
Munster fjölskyldan
MptR,qof(o^E
:iÁSi(ÓLAiÍÓ
Ný sprenghlægileg amerísk
gamanmynd i litum. með skop
legustu fjölskvldu Ameriku.
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5, 7 og 9
Miðasala frá kl 4
Stm= 22140
„The Trap"
Heimsfræga og magnþrungna
brezk litmynd tekná i Pana
vision. Myndin fjallar um ást
í óbyggðum. og ótrúlegar mann
raunir. Myndin er tekin i und-
urfögru landslagi í Kanada.
Aðalhlutverk:
Rita Tushingham
Oliver Reed
Leikstjóri:
Sidney Hayers
íslenzkur texti,
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
' Símí 11384
Ekki af baki dottinn
Bráöskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Sean Connery
og Joanne Woodward.
Sýnd kl. 5 og 9.
iíili.'þ
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
BILBIfl-LDFTJI
Sýning fimmtudag kl. 20
Næst síðasta sinn
Italskur stráhattur
gamanleikur
Sýning föstudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin trá kl.
13.15 til 20. - Simi 1-120G.
wigAyíKiJiy
Indiánaleiknr
Sýing í kvöld kl. 20.30.
Fjalla-Eyyindur
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Sýning föstudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan ’ Iðnó opin
frá kl 14. - Slmi 13191
Eldhúsid, scm allar
húsmœður drcymir um
Hagkvœnmi, stílfcgurð
og vönduð vinna á öllu.
Skipuleggjum og
gerum yður fast
vcrðtilboð.
Lcitið upplýsinga.
I I II I I
Hii'Hrgi
TÓNABÍO
íslenzkur texti.
(What’s New Pussycat?)
Heimsfræg og sprenghlægileg,
ný, ensk-amerisk gamanmynd
í litum.
Sýnd kl 5 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
STJÖRNUBÍ0
Sim) 18936
HERNAMSARIN 1S40;IS45
Stórfengleg kvikmynd um eitt
örlagaríkasta tímabi) Islands-
sögunnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
K^P A VOGSBÍÓ
Sim< 41985
Eltingaleikur við njósnara
LAUQAVEGI 133 alrol 117SS
Hörkuspennandi og mjög kröft-
ug ný ítölsk-amerisk njósna
mynd i litum og Chinema-
scope, I stfl við James Bond
myndirnar
Richard Harrison.
Susy Anderson
Sýnd kl. 5.
Bönnuö innan 14 ára.
Leiksýning kl. 8.30.
LIIKFELAG
KÓPAV0GS
SEXURNAR
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Næsta sýning föstudag.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h.
Sími 41985.
LAUSAR
lögregluhjónsstöður
2 lögregluþjónsstöðuir í lögregluliði Hafnar-
fjarðar og Gullbringu- og Kjósarsýslu eru
lausar til umsóknar.
Byrjunarlaun samkv. 13. fl. launasamnings
opinberra starfsmanna auk 33% álags á næt-
ur- og helgidagavinnu.
Upplýsingar um starfið gefur undirritaður
eða yfirlogregluþjónn og skulu umsóknir
hafa borizt embættinu fyrir 20. des. n.k.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og
Kjósarsýslu, 30. nóv. 1967.
Einar Ingimundarson.
Sölumaður óskast
til að annast sölu á vel seljanlegri vöru í ná-
grenni Reykjavíkur, nú fyrir jólin. Sölumað-
ur fær bíl til umráða ef óskað er.
Uppl. í síma 19261 í dag.
Bing &■ Gröndahl
postulín
Höfum yflr 20 skreytingar af
matar og kaffistellum, styttum
og vörum. Allir geta eignazt
þetta heimsfræga postulín með
söfnunaraðferðinni, það er, að
kaupa eitt og eitt stykki í einu.
Gefið Bing og Gröndalh í jóla-
gjöf. Óbreytt verð.
RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆTI 17.
Sendum um ullun heim
ATHUGIÐ, að Tnú er nauðsynlegt að fara
að senda jólagjafirnar til vina og ætt-
ingja eriendis. Við höfum mikið úrvai af
ails konar handunninni gjafavöru úr ull,
tré, beini, horni, silfri og gulli.
Pökkum og vátryggjum ailar sending-
ar ókeypis.
RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17,
MINJAGRIPABÚÐIRNAR Hafnarstræti 5 Hótel
Sögu og Hótel Loftleiðum.
Operan
*
Asturdrykkurinn
eftir Donizetti
íslenzkur texti:
Guðm. Sigurðsson.
Hanna. Magnús Jón Sigur-
björnss., Kristinn. Eygló,
Ragnar
Sýning í Tjamarbæ í kvöld kl.
21.
Sfðasta sýning fyrir jól.
Aögöngumiðasala í Tjamarbæ
frá kl. 5-7 simi 15171.
I