Vísir - 06.12.1967, Page 14
14
V1SIR. Miðvikudagur 6. desember 1967.
ÞJONUSTA
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum íbúðir
Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn,
vönduð vinna. Otvegum allt efni. Upl. í síma 21812 og
23599 alían daginn.
MÁLNINGARVINNA
, Látið mála fyrir jól. Vanir menn. Athugið: Pantið í tíma
í sima 18389.
HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Saeviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
gerðir á hverskonar heimilistækjum. — Sími 30593.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlið 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgeröir á bólstruöum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Orval af áklæðum. Barmahlið 14, sími 10255.
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
ÍHöfum til leigu litlar og stórar
ar&vinnslan sf Jaröýtur. traktorsgröfur, bíl-
krana og flutningatæki tii. allra
framkvæmda, utan sem innan
Símar 32480 borgarinnar. — 'Jarövinnslan sf.
og 31080 Siðumúla 15.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIN
Geri við eldavélar, þvotta-
Siml vélar, Isskápa, hrærivélar, Simi
32392 strauvélar og öll önnur 32392
heimilistæki
BÓLSTRUN
Tek klæðningar og viðgerðlr á bólstruðum húsgögnum.
Seljum á verkstæðisveröi svefnbekki og sófasett. Bólstr-
unin á Baldursgötu 8, Simi 22742.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39
leigin Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar viðgerðir, úti og inni. Setjum
I einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Leggjum
fllsar og mosaik. — Slmi 21696.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboö I eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshuröir og j
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góöir greiðsluskil-
málar. — Timburiðjan, sími 36710.
TEPPAHREINSÚJM — TEPPASALA
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum. Leggjum
og lagfærum teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun-
in, Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 33028.
RAFTÆKJAVIÐGERÐIN — Sími 35114
BÓLSTRUN
Nú er rétti tíminn til að láta klæða húsgögnin fyrir jól
Bólstrun HELGA, Bergstaöastræti 48 — Simi 21092.
SKÓVIÐGERÐIR
Geri viö alls konar gúmmlskófatnaö. Sóla meö rifluðu snjó
sólaefni. Set undir nýja hæla. Sóla skó með eins dags
fyrirvara. Sauma skólatöskur. — ,Skóvinnustofan Njáls-
götu 25. Sími 13814.
Hurðaísetningar.
Tökum að okkur að setja I hurðir. Sanngjarnt verö —
Uppl. 1 síma 40354. ______________
HÚ SRÁÐENDUR
Önnumst allar húsaviögerðir. Gerum við glugga, þéttum
og gerum við útihuröir, bætum þök og iagfærum rennur.
Tlma- og ákvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkið. —
Þór og Magnús. Simi 13549.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir, með „slott-
snsten", varanlegum þéttiböndum, sem veita nær þvi
100% þéttingu. — Uppl. 1 síma 83215 og 38835 milli kl.
3- 6 e.h
Fatabreytingar.
Getum tekið að okkur fatabreytingar fyrir jól. — Bragi
Brynjólfsson, klæðskerameistari, Laugavegi 46 2 hæð —
Slmi 16929.
TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU
Tek aö mér múrbrot og fleygavinnu. — Ami Eirlksson,
sími 51004.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Get útvegaö hin viöurkenndu teppi frá Vefaranum hf.
Er einnig meö sýnishorn at enskum, dönskum og hollenzk-
um teppum. Annast sníðingu og lagnir. Vilhjálmur Ein-
arsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Slmi 52399.
PÍPULAGNIR — VIÐGERÐIR
Annast viðgerðir á hreinlætistækjum og miöstöðvum, og
geri viö leka og ýmsar minni háttar viðgerðir og breyt-
ingar. Sími 20102.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bölstruöum húsgögnum. Fljót og vönduö
vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, slmi 10255.
GÓLFTEPP AHREIN SUN
Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur, fljótt og vel. Einnig
tjöld. Getum einnig hreinsað I heimahúsum. Gólfteppa-
hreinsunin, Skúlagötu 51. Sími 17360.
SKÓLATÖSKUR — VIÐGERÐIR
Geri við bilaða lása, höldur og sauma á skólatöskum.
Lita einnig skó og veski f gull og silfur og aðra liti. Skó-
verzlun og skóvinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar, Háa-
leitisbraut 58—60.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig viö skóla-
töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó-
vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58—
60.
SN JÓMOKSTUR — SNJÓMOKSTUR
Mokum og ryðjum snjó af bfla-
stæðum, plönum og heimkeyrsl-
um. — Jarðvinnslan sf. Slðu-
múla 15. /
SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI
Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með rifluðu gúmmli,
set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið
Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm,
30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30.
Slmi 18103.
OF ANÍBURÐUR — RAUÐAMÖL
Fyllingarefni Tökum að okkur að flytja hauga frá húsum.
Sími 33318. _____________________________
Utihurðir
Gemm gamlar harðviðarhuröir sem nýjar. Athugið, að
láta skafa og bera á hurðirnar Endurnýjum allai viöar
klæöningar, utan húss sem innan. Einnið aörar trésmlöa-
viðgerðir og breytingar. Sími 15200, eftir kl. 7 á kvöldin
Tökum að oklcur
að snyrta til i geymslum heimahúsa og lagerum fyrir-
tækja, viögerðir og uppsetningar á hillum og fleira. Uppl.
í síma 36367.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Gerum viö gömui húsgögn. Bæsum og pólerum. Tökum
einnig aö okkur viðgerðir á máluðum húsgögnum. Hús-
gagnaviögerðin Höfðavík v/Sætún. Sími 2 39 12.
I Viðgerðir á gúmmískóm,
að grenimel 14, 3. hæð.
INNRÉTTIN G AR
Smíöa eldhúsinnréttingar og fataskápa. — Hagkvæmir
greiösluskilmálak — Smíöastofa Jóhannesar Gíslasonar,
| sími 81777 _____
i AHALDALEIGAN, SÍMl 13728,
! LEIGIR YÐUR ^
múrhamra með boruro og fleygum, múrhamra fyrir múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% l/4 >/2 %). vibratora
! fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara
slipurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélai, útbúnað til pi-
j anóflucninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er — Ahalda
leigan, Skaftafelli 'hö Nesveg, Seltjamarnesi. — tsskápa
i flutningar á sama stað. — Simi 13728.
ATVINNA
MATRÁÐSKONA ÓSKAST
Kona, sem getur tekiö að sér sjálfstætt að annast mat-
reiöslu á heimili í Kópavogi, óskast strax. Gott kaup. —
Uppl. 1 slma 40742 eftir kl. 5 á daginn.
BIFREIÐAVIDGERÐÍR
BÍLAVIÐGERÐIR
Réttingar, ryðbætinga: og málun. Bílvirkinn, Síðumúla
19. Slmi 35553.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting. réttingar, nýsmfði. sprautun. plastviðgerðn
og aðrar smærri viðgerðir — Jón J. Jakobsson. Gelgju
tanga. Slmi 31040.
ÖKUMENN
Gerum viö allar tegundir bifreiða, almennar viðgerðir,
réttingar, ryðbætingar. Sérgrein hemlaviðgerðir. — Fag-
menn i hverju starfi. — Hemlaviðgerðir h f Súðarvogl 14.
Sími 30135._______________________
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum allar
stæröir og geröir rafmótora.
Skúlatúni 4, 23621.
BIFREIÐAEIGENDUR.
Framkvæmum hjóla, ljósa og mótorstillingar. „Ballans-
erum“ flestar stærðir af hjólum. Önnumst viðgerðir.
Bilastilling Borgarholtsbraut 86 Kópavogi. Sími 40520.
■■— 11 ■ ■ 1 ' '■ ■ ■ —— ' - | - 1 I ' U
PlANÓSTILLINGAR . VTÐGERÐIR SALA
Planó- og orgelstillingai og viögeröir. Fljót og gðð at
greiðsla. Tek notuö hljóðfæri l umboðssölu. — Eins án-
ábyrgð fylgir hverju hljóðfæri. — Hljóðfæraverkstæði
Pálmars Áma, Laugavegi 178 (Hjólbaröahúsinu). Uppl. og
pantanir 1 slma 18643.
HUSBYGGJENDUR
Pússningar- og gólfsandur á kr. 27.50 tunnan I heilum
bflhlössum. — Slmi 10551.
Nýjung. — Orbít De Luxe.
hvíldar og sjónvarpsstóllinn, stillir sig sjálfkrafa I þá
stöðu er þér kjósið. Skammel er sambyggt og einnig
sjálfvirkt. Einnig til sölu 4 sæta púöasett 20% afsláttur
gegn staðgreiðslu. — Bólstrun Karls Adólfssonar Skóla-
vörðustlg 15 uppi. Simi 52105.
VALVIÐUR . SÓLBEKKIR . INNIHURÐIR
Afgreiðslutími 3 daga. Fast verö á lengdarmetra. Getum
afgreitt innihurðir meö 10 daga.fyrirvara. Valviöur, smíða
stofa Dugguvogi 15, slmi 30260. Verzlun, Suöurlandsbraut
12, sími 82218.
- — 1 i -------- B ■ ... --
Þrykkimyndir fyrir böm.
Nýkomið mikiö úrval af þrykkimyndum I mörgum stærð-
um fyrir böm. — Jólaglansmyndir á kort I miklú úrvali.
Frímerkjahúsið Lækjagötu 6a Sími 11814.
20% AFSLÁTTUR.
Myndir og málverk, sem enn em eftir og legið hafa í 6
mánuöi eða lengur, seljum viö meö 20% afslætti. —
Rammageröin Hafnarstræti 17.
VIL KAUPA.
Notaðan.ketil ásamt brennara. Uppl. í síma 1416,
Akranesi.
FROSKMENN.
Til sölu er Johnson loftdæla, meö tveim 8 metra loft-
börkum, fyrir tvo froskmenn. Uppl. í sfma 15566.
Danskir fata og línskápar,
frá Domino nýkomnir. Húseignir, Ránargötu 12, Sfmi
19669.
LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIE
Indversk handskorin borð I tveim stærðum, klnveráldr
handunnir kistlar úr Kamforviöi, afrískar handunnar íben-
holtsstyttur, danskir kopar- og eirmunir, handmálaðar
Amgger hillur. Einnig teak kertastjakar með altariskert-
um. MikiÖ úrval gjafavara við allra hæfi — Lótusblómið
Skólavörðustíg 2, og sundlaugávegi 12 — Sími 14270,
Auglýsingar eru einnig á bls. 13
»