Vísir - 06.12.1967, Page 16

Vísir - 06.12.1967, Page 16
 <fest; ft| - A y| / ,<?«’ » ,\ j *H^KHbBHHHHEhHHHHHHHH Miðvíkudagur 6. desí 1967. Snsnr hjá kvenfél- ngi Hnllgrímskirkju Á morgun heldur Kvenfélag Hallgrímskirkju basar, eins og venja hefur veriö á hverju hausti undanfarin ár. Nú veröur basarinn haldinn í þriðja sinn í hinu nýja félagsheimili í norðurálmu kirkj- unnar. Basarinn hefst kl. 2 e. h. Starf kvenfélagsins er margþætt, auk þess að halda fundi hefur það unnið að fjársöfnun til kirkiunnar, og sér fyrst og fremst um kaup á þeim hlutum, sem þörf er á til helgihalds, ljósahjálmum, hljóð- færum og messuskrúða. Tölfræðihandbók komin út, setning og prentan tók 2% ár Hagstofa íslands hefur nú gefið út uppsláttarrit, sem hefur að geyma útdrátt úr þeim tölfraeðiupplýsingum, sem tiltæk- ar eru, án þess að langt sé farið í einstökum atriðum. Bókin nefnist Tölfræðihandbók. Nýjustu upplýsingar í bókinni eru yfirleitt ekki yngri en frá 1964 og raunar oft eldri. Þetta er veruiegur galli á bókinni, sem stafar af því er segir í frétta- tilkynningu Hagstofunnar, að setning og prentun bókarinnar tók nærri 2'/2 ár. Hagstofur flestra landa gefa rit sem þetta út árlega sem og flestar alþjóðlegar stofnanir. Þekktust þeirra er „Statistical Yearbook" hagstofu Sameinuðu þjóðanna. Þykja slíkar bækur handhægar aö grípa til, til þess að fá fyrirhafnarlítið upplýsing- ar um ýmis efni, sem annars veröur oft aö gera töluverða leit aö. Hagstofan hefur einu sinni áður gefið út slíkt rit, þ.e. Ár- bók Hagstofu íslands 1930, sem er skiljanlega löngu oröin úrelt, þó hún sé handhæg sem upplýsingarit fyrir sinn tíma. — Endurúgáfa rits af þessu tagi hefur lengi veriö á verkefnaskrá Hagstofunnar, enda mjög brýn þörf fyrir slíkt rit bæöi innan- lands og utan. Til glöggvunar á efni bókar- innar fara kaflaheiti hennar hér á eftir: Landfræðilegar upplýsingar og veðurfar. Mannfjöldi, hús- næði, heilbrigðismál. Þjóöhags- reikningar, greiðslujöfnuöur, fasteignamat. Landbúnaður. Fiskveiöar. Iðnaöur, byggingar- starfsemi, rafmagnsveitur, inn- anlandsverzlun. Utanríkisverzl- un. Samgöngur. Peninga- og gjaldeyrismál. Fjármál ríkis og sveitarfélaga o. fl. Almanna- Framh á bls. 10. sienzka dilkakjötið hækkar í verði vegna gin- og klaufaveikinnar Brezka ríkisstjórnin hefur nú takmarkað innflutning á kjöti til landsins vegna gin- og klaufaveikisfaraldursins þannig að innflutn ingur er aðeins leyfður frá 9 löndum og er ísland meðal þeirra. Meðal þeirra níu landa eru þau lönd, sem mest hafa framleitt af dilkakjöti fyrir Bretlandsmarkað, eins og Nýja-Sjáiand og Ástra- lía, en engu að síður hefur verð á dilkakjöti á Bretlandi hækkað töluvert við innflutningstakmörkunina og er nú um 15% hærra en það var í tyrrahaust, að því er Agnar Tryggvason framkvæmda stjóri útflutningsdeildar SÍS, sagði í viðtali við Vísi í gær. Nokkrir þjóð- : i-kunnir menn ræðui ij ■ 1 hugðnrefni á ■: kvöldvöku F.í. j ■ «J Nokkrir þjóðkunnir menn. J.ræða um sjálfvalið efni á kvöld J vöku Ferðafélags íslands á* í* f immt udagskvöld. Mennirnir! J.eru Sigurður Jóhannsson, vegaj •Jmálastjórl, dr. Sigurður Þórar-j :>insson, jarðfræðingur, Eysteinn. S Jónsson fyrrv. ráðherra. Hall-J .Jgrímur Jónasson, kennari ogj J.Jóhannes úr Kötlum. I jj Kvöldvakan hefst kl. 20.30 íj íjSigtúni, en auk ræðuhaldanna • J.verður sýnd kvlkmynd eftir Ós-Í •Jvald Knudsen, sem nefnist J ^„Heyrið vella á heiðum hveri“. ■ J. Myndagetraun verður og veittj ■Jverðlaun i sambandi viö hana.J J*A6 lokum verður dansað til kl.: <24. : .■.■.■.■.■.■.v.v.v.v.v.v.v.v.- Töluverður hluti þessarar hækk- unar var kominn til, áður en til innflutningsbannsins kom, en þó hefur verðið greinilega hækkað og er búizt við frekari hækkunum, þó aö Ný-Sjálendingar séu um þessar Shepherd. Shepherd sendiherra Bret- lands á íslandi 1943- 1947 nýlótinn Hinn 11. f. m. lézt i sjúkrahúsi í Toronto, Kanada, Slr Edvard Henry Gerald Shepherd, sem var sendiherra Bretlands á Islandi 1943-1947. Sir Gerald, sem varð áttræöur ^VVWVNAAAAAAAAAAAA/ 18 DAGAR Ttt JÓLA mundir aö koma með sína fram- Ieiðslu á markaðinn. Verð á brezka markaönum hef- ur jafnan verið heldur óhagstæö- ara fyrir okkur en á ýmsum öör- um markaðssvæðum, en hann hef- ur haft þann kost að vera ótak- markaður og því verið hægt að losna við það kjöt, sem ekki hef- ur tekizt að selja á betri mark- aði — Einn bezti markaöurinn fyrir dilkakjöt er nú í Færeyjum og hafa þegar verið flutt þangaö um 300 tonn af þessa árs fram- leiðslu og er búizt viö aö hægt veröi aö senda þangað 3—400 tonn til viðbótar. Færeyingat virðast vera komnir á bragðið, sagði Agn- ar. Önnur góð markaðssvæöi eru Danmörk, Holland og V-Þýzkaland en galiinn viö markaðinn í þessum löndum er, hversu takmarkaður hann er. Nú stendur fyrir dyrum að senda um 500 tonn af dilkakjöti til Bret- lands á sama tfma og Ný-Sjálend- ingar eru að koma meö sína fram- ieiðslu en við höfum jafnan fengið mun betra verö fyrir okkar dilka- kjöt. Þess má geta að ársútflutning- ur íslendinga af dilkakjöti og stór- gripakjöti er um 3600 tonn. •••••••••••••••••••< Tveir verða „millar 24 milljónir I vinninga í næsta drætti Happ- drættis Háskólans 20. nóvember 1966, haföi veriö heiláuveill um árs bil og hafði legið f sjúkrahúsinu tvo mánuðíj er aridlát hans bar að höndum, Sir Gerald var sérlegur fulltrúi« Georgs VI. Bretakonungs á Lýð-I veldishátíðinni 1944.’ Á þeim fjórum árum, sem Sir Gerald var sendiherra hér naut hann trausts og virðingar og eign aðist marga vini. Ekkja hans Lady Militza Shep- hard á heima í Kanada og er heim- ilisfang hennar: R. R. 1, Richmond Hill, Ontario. Sir Gerald og Lady Militza höfðu verið i hjónabandi í 40 ár. Ji •k Á mánudaginn kemur, hinn 11. desember verður dregið í 12 flokki Happdrættis Háskóla ís lands. Dregnir verða 6,500 vinningar að fjárhæð tuttugu og fjórar milljónir og tuttugu þús krónur. Er þetta án efa stærst dráttur, sem fram fer hér landi. Vinningamir skiptast þannig: t 2 á 1,000,000 kr. 2 á 100,000 — 4 á 50,000 — 968 á 10.000 — 1,044 á 5,000 — 4,480 á 1,500 — Þar sem happdrættið saman stendur af tveim samstæðum flokkum, A og B flokki, gæti sá Framh á bls 10 Auðvitað geturðu fengið lánað hjá mér til jólainnkaupa, pabbi, — en þá þarftu tvo ábyrgöamenn. ýerðlaunagetraun! 1 dag hefst getraunin okkar, Etthvað vantar til jólanna, og er hún fólgin f því að finna hluti á efri myndinni, sem vantar á þá neðri.Á að setja hring utan um þá staði, eða kross. Menn ættu að klippa myndirnar úr blaðinu og senda lausnirnar þegar allar 10 myndirnar hafa birzt. Erum við ekki í vafa um að getraunin verður vinsæl nú sem fyrr, en vinningurinn verður forláta ryksuga af Nilfisk-gerð, eða Ballerup-hrærivél frá Fönix, hvort heldur sá heppni kýs. — Framvegis verður getraunin á blaðsíðu 13 í blaðinu. Aðalfundur LÍÚ hefst í dag Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna hefst f dag kl. 14.00. Veröur hann haldinn’f Tjamarbúð. Fundurinn hefst meö ræðu for- manns sambandsstjómar, Sverris Júlíussonar. Síðan verður flutt skýrsla sambandsstjómar og lagð- ar fram tillögur sambandsfélaga og nefndir kosnar, sem munu starfa í kvöld og fram að hádegi á morg un. KI. 2 síðdegis munu nefndar- állt verða lögð fram. Ekki er vit- að hvenær fundinum lýkur. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.