Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 6
V1SIR . Laugardagur 16. "desember 1967.
Grikkinn Zorba
ÍSLENZKIR TEXTAR.
Þessi stórbrotna grísk- amer-
íska stórmynd er eftir áskor-
un fjölmargra endursýnd
næstu kvöld. Sagan um Alixis
Sorbas er nýlega komin út i
ísl. þýðingu.
Anthony Quinn
Alan Bates
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
jAMLA BÍÓ
Hláturinn lengir lifið
(Laurel & Hardy’s Laughing
20’s)
Sprenghlægileg gamanmynd
gerö úr fyrstu myndum hinna
vinsælu skopleikara
Stan Laurel og Oliver Hardy
(Gög og Gokke)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Istanbul
Spennandi amerísk Cinema
Scope litmynd, með
Errol Flynn.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
simi 50184
Stund hefndarinnar
Amerísk stórmynd.
Gregory Peck
Antony Quinn
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
S.AUGARÁSBÍÓ
Slmar 32075 oe 38150
Árás indiánanna
Mjög spennandi ný amerísk
indíána og kúrekamynd í lit-
um og Sinema Scope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 4.
SKEMMTIKRAFTA-
ÞJÖNUSTAN
UTVEGAR
YÐUR
FIRIR
JÖLATRES-
FAGNAÐINN
SlMIsl-
EIÁSKÓLABÍÓ
Sim' 22140
Hann hreinsaði til i
borginni
(Town Tamer)
| Þetta er einstaklega skemmti-
leg amerísk litkvikmynd úr
„villta vestrinu“
Aðalhlutverk:
Dana Andrews
Terrv Moore
Pat O’Brein
fslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sim) 11384
Fantómas snýr aftur
Sérstaklega spennandi ný
frönsk kvikmynd f litum og
Cinemascope.
Aðalhluetverk.
Jean Maiaif
Louis de Tunes.
Bönnuð börunm z
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Sfm) 18936
Dularfulla ófreskjan
(The Gorgon)
Æsispennandi ensk-amerísk
hryilingsmynd í litum
Peter Cushing
Christopher Lee.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Útiljósasamstæður
samþykktar af rafmagnseftir-
litinu.
Rafiðjan
Sími 19294. Á homi Garða-
strætis og Vesturgötu
TÓNABÍÓ
Á 7. degi
(The 7th Dawn)
Víðfræg og snilldarvel gerð
ný, amerísk stórmynd í litum.
Myndin fjallar um baráttu
skæruliða kommúnista við
Breta í Malasíu.
William Holden
Capucine.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
K*PAVOCSBÍÓ
Slm* 41985
ISLENZKUR TEXTI
Topkapi
Heimsfræg og snilldar vel
gerð amerísk—ensk stórmynd
í litum, gerö af hinum snjalla
leikstjóra Jules Dassin og fjall
ar um djarfan og snilldarlega
útfærðar skartgripaþjófnað í
Topkapi-safninu I Istanbul.
Peter Ustinov fékk Oscar-
verölaunin fyrir leik sinn i
myndinn. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vísi.
Melina Mercouri
Peter Ustinov
Maxmilian Schell.
Endursýnd kl 5.
f-7=*a/lAl£/£AN
lÆ*\/L/y7/gF
RAUOARARSTÍG 31 SiMI 22022
Nú er rétti timinn.til að láta
nunstra hjólbarðann upp fyrii
vetraraksturinn með SNJÓ-
VUNSTRl.
Neglum einnig allar tegundir
snjódekkja með finnsku snjó
löglunum Fullkomin hjólbarða
bjónusta.
ijónusta. — Opið frá kl. 8—
24 7 daga vikunnar.
Hjólbarða-
þjónustan
Vitatorgi
Simi 14113.
Bing & Gröndahl
Höfum yfir 20 skreytingar af
matar og kaffistellum, styttum
og vörum. Allir geta eignazt
þetta heimsfræga postulín meö
söfnunaraðferöinni, það er, að
kaupa eitt og eitt stykki f elnu.
Gefið Bing og Gröndahl f jðla*
gjöf. Óbreytt verð.
RAMMAGERÐIN HAFNARSTRÆTl 17.
Sendum um ullun heim
ATHÚGIÐ, að nu er nauðsynlegt að fara
að senda jólagjafirnar til vina og æil-
ingja erle'’ ’^ Við höfum mikið úrval af
alls konai iunninni gjafavöru úr ull,
tré, beini, horni, silfrl og gulli.
Pökkum og vátryggjum allar sending-
ar ókeypis.
RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17,
MINJAGRIPABÚÐIRNAR Hafnarstræti 5 Hðtel
Sögu og Hótel Loftleiðum.
AUGLÝSING .
Verðbót á 10 ára spariskírteini ríkissjóðs
fslands útgefin í nóvember 1964.
Þegar spariskírteini ríkissjóðs 1964 voru
gefin úr var vísitala byggingarkostnaðar 220
stig. Vísitalan með gildistíma 1. nóvember
1967 til 28. febrúar 1968 er 298 stig. Hækk-
unin er 35,45% og er það sú verðbót sem bæt-
ist við höfuðstól og vexti skírteina sem inn-
ie^ ímabilinu 20. janúar 1968 til 19.
janúar 1969.
30. nóvember 1967.
Seðlabanki íslands.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í málun póst- og símahúsanna
á Bíldudal og Suðureyri. Útboðsgagna má
vitja á skrifstofu símatæknideildar, Lands-
símahúsinu, 4 hæð.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofunni
þriðjudaginn 16. janúar 1968, kl. 11 f.h.
Póst- og símamálastjómin.
ATVINNA
Starf trúnaðarmanns verðlagsstjóra á Aust-
urlandi er hér með auglýst laust til umsóknar
Laun samkvæmt 12. launaflokki starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir sendist sem fyrst til skrifstofu
verðlagsstjóra, Borgartúni 7 Reykjavík.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
postulín