Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 16. desembe. 11 BORGIN BORGIN j 'i rforr BORGIN NGGI — Ég þekki meira skáld en yður, kona góð. Það er Hitaveitustjóri litlum dreng og jám- brautarlest. LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. AOeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavík. I Hafn- arfirði * sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef' ekki næst i heitnilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofuttma. — Eftir kl. 5 síðdegis I síma 21230 I Reykjavík t Hafnarfirði • síma 52315 hjá Grími Jónssyni Smyrla hrauni 44 laugardag til mánudags morguns. KV OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA Apótek Austurbæjar og Garðs Apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1 Sim* 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga k!. 9—14 helga daga kl 13 — 15. ÚTVARP Laugardagur 16. desember. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Fljótt á litið. Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafsson annast. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Fjölnir Stefánsson, tón- skáld. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga. — Öm Arason flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúmnnar. Ingimar Óskarsson náttúm- fræðingur talar um ýsuna. 17.50 Söngvar í léttum tón. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 17. des. Hrúturinn 21. marz til 20. apr. Þú færð að líkindum einhverj- ar óvæntar fréttir, sem koma nokkru róti á tilfinningar þín- ar. Ekki er ólíklegt að álit þitt á vissri persónu, taki nokkmm breytingum. Nautið, 21. april til 21. maí. Taktu ekki mark á öllu, sem þú heyrir. einkum ekki því, sem miður er sagt um einhverja af starfsfélögum þínum, eða jafn- vel þína nánustu. Þar kunna annarleg sjónarmið að valda nokkru um. Tvíburamir, 22. mai til 21. júní. Haltu þér að skyldustörf- unum og varastu að láta dag- Freddie og The Dreamers syngja nokkur lög. 18.00 Fréttir. 19.30 Daglegt lif. Árni Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. 20.00 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 17. desember. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson ræðir við Þöri Kr. Þórðar- son prófessor. 10.00 Morguntónleikar. 11.00 Bamaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Hlutverk aðgerðarannsókna I stjómun og áætlanagerð. Kjartan Jóhannsson verk- fræöingur flytur fyrra er- indi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.10 Á bókamarkaðinum. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri stjómar þættin- um. 17.00 Bamatími: Einar Logi Ein- arsson stjómar. 18.00 Stundarkom með Albéniz. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Þýdd ljóö. Andrés Björns- son les. 19.55 Spámaðurinn við Jórdan. Séra Óskar J. Þorláksson flytur erindi um Jóhannes skírara. 20.20 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. 20.45 Á víðavangi. Árni Waag nefnir þennan þátt „Ekkert hús á auminginn eöa kom í munni“. 21.00 Skólakeppni útvarpsins. Stjómandi: Baldur Guð- laugsson. í fjórða þætti keppa nemendur úr Hand- draumana ná tökum á þér. Það er hvort eð er hætt við að vem leikinn reynist allur annar en þú gerir þér í hugarlund nú. Krabbinn, 22. júnf til 23. júli. Þér er vissara að brjóta ekki af þér vináttu þeirra, sem vilja þér bezt meö því að taka aðra framyfir, sem ekki sýna þér þá einlægni, sem skyidi. Taktu ekki mark á hrósi þeirra. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst. Það er eins víst að ýmislegt gangi á afturfótunum í dag. Að minnsta kosti skaltu ekki gera þér allt of miklar vonir um árí angur af starfi þínu fyrir há- degið. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þetta verður að líkindum róleg- íða-og myndlistarskólanum og Vélskólanum í Reykja- vík. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. ______Dagskrárlok.______________ SJÓNVARP Laugardagur 16. desember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Conny. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 6. kennslustund endurtekin. — 7. kennslu- stund fmmflutt. 17.40 Endurtekið efni: Jass. Vibrafónleikarinn Dave Pike leikur ásamt Þórami Ólafssyni, Jóni Sigurðssyni og Pétri Östlund. ÁÖur flutt 10. nóvember. 18.10 íþróttir. Efni m. a.: Brezku knatt- spymuliðin Arsenal og Sheffield Wednesday keppa (Hlé) 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu eftir Alexandre Du- mas. — 2. þáttur: Drottn- ingin. Aðalhlutverk: Annie Ducaux, Jean Desailly og Francois Chaumette. 20.55 Sprengingameistarinn. Einn af fæmstu sprenginga meisturum Bandaríkjanna fjallar um sprengiefni og sýnir rétta meðferð þess. 21.20 Of mikið, of fljótt. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dorothy Mal ene og Errol Flynn. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. desember. 18.00 Helgistund. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Langholts- prestakalli. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjamason. Efni: 1. Föndur — Gullveig Sæ- mundsdóttir. 2. Nemendur úr Bamamús- ikskólanum leika. 3. „Fulla ferð áfram“. — Kvikmynd. er segir frá ur dagur, ekkert sérstakt, sem gerist, að minnsta kosti ekki á yfirborðinu — þó er ekki að vita nema þú getir síðar rakiö atburði til dagsins í dag. Vogin, 24. sept. til 23 o’kt. Fyrir hádegi verður nokkur seinagangur á hlutunum og ým- islegt sem tefur en seinni hluta dagsins gengur allt greiðara og kvöldið getur orðið mjög skemmtilegt, heima eða heim- an. Drekinn, 24 okt. til 22. nóv. Þú ferð ef til vill að sjá, aö þú hefur látið skapsmunina hlaupa með þig I gönur í máli, sem haft getur talsverð áhrif á kjör þín og aðstæður allar, en sennilega verður það ekki lagfært. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Fljótfæmi þfn getur hæg- lega komið þér í nokkum vanda. Taktu ekki óhugsaðar ákvarð- (Hlé) 20.00 Fréttir. 20.20 Myndsjá. Að þessu sinni er þátturinn helgaður jólahátíðinni, und- irbúningi fyrir hana og ým- islegu, sem henni er tengt. 20.45 Maverick, Aðálhlutverkið leikur Jack Kelly. 21.30 Gimsteinamir. (Finesse In Diamonds) Kvikmynd gerð fyrir sjón- varp. Aðalhlutverk: Nigel Dav- enport, Joseph Furst. Just- ine Lord, Georgina Cook- son og Anthony Jacobs. 22.50 Dagskrárlok. anir og frestaöu þeim ef þú get- ur. Láttu smámuni ekki koma þér úr jafnvægi. Stc igeiti 22. des. til 20. jan. Svaraðu bréfum, sem þú hefur gleymt eða vanrækt að svara og yfirleitt ættirðu að nota dag- inn til að koma þvf f verk, sem þú hefur vanrækt vísvitandi eða óafvitandi. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr. Láttu þér ekki bregða f brún þó að sumir reynist eitt- hvað úrillir. Það lagast þegar líður á daginn og sennilega er ekki heldur eins mikil alvara á bak við og sýnast kann. Fis!.-’"!r 90 feh "" marz. Taktu því sem að höndum ber með ró, láttu ekki á bera þó að þér renni sem snöggvast f skap við kunningja þína, þvi að þú kemst að því innan skamms, að um misskilning var að ræða. MESSUR Grensásprestakall. Barnasam- koma í Breiöagerðisskóla kl. 10. 30. — Sóknarprestur. Langholtsprestakail. — Bama- samkoma kl. 10.30 Engin messa kl. 2. Sr. Árelíus Nfelsson. Háteigskirkja Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Barnasam- koma kl 10.30. Drengjalúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjóm Karls O. Runólfssonar. Bamakór Hlíöaskóla svngur. Sr. Jón Þor- varðsson. Ásprestakall. Bamasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Bamakór- inn komi kl. 10 og fermingarbörn in kl. 10.30, Sr. Grimur Gríms- son. Hafnarfjarðarkirkja. Helgileik- ur bama og jólasöngvar kl. 5 síð- degis Sr. Garðar Þorsteinsson. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Barna- kór Melaskólans undir stjóm Dan íels Jónssonar syngur nokkur lög. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Barnakór Miðbæjar- skólans syngur. Sr. Óskar J, Þor- láksson. Fríkirkjan. Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Jólatónleikar kl. 2. — Sr. Óalfur Skúlason. Hallgrímskirkja. — Barnasam- koma kl. 10. Systir Unnur Hall- dórsdóttir. Ensk jólaguðsþjónusta kl. 4. Dr. Jakob Jónsson. Aðal- safnaðarfundur kl. 5. Sóknar- nefndin Kópavogskirkja. — Æskulýðs- messa kl. 5. Unglingahljómsveit og kór annast spil og söng Fleiri unglingar aðstoða Vonazt er til að sem flest ungt fólk og for- eldrar geti komið Sóknarprestur og æskulýðsfulltrúinn. Laugameskirkja. JóJasöngvar kl. 2 e. h. Börn úr Laugarnesskóla undir stjóm Guðfinnu Ólafsdótt- ur. Kirkjukórinn undir stjórn Gústafs Jóhannessonar. Sr. Garð- ar Svavarsson. Elliheimilið Gmnd. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Jón Thorarensen messar. Heimilispresturinn. Stjörnuspá 'jÉr ★ * H&. Ebð&S&i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.