Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 13
. Laugardagur 16. desember 1967, 13 Svfnakjot Hangikjöt Ðilkakjöt Alikálfakjöt FUGLAR Kjúklingar Hænsni og aðrar kjötvörur og álegg. Púrrur Sellery Gulrætur Rauðkál Gulrófur ALLT í JÓLABAKSTURINN Mikið úrval af niðursoðnum, nýjum og þurrkuðum ávöxtum. Ö1 og gosdrykkir. Tóbaksvörur og sælgæti. Kertiogspil. — SENDUM HEIM — « Kjörkúi Laugarness, Dalbrnut 3 — Símar 33722 og 35780 TILKYNNING Bankamir í Reykjavík munu taka við fé til innleggs eða geymslu, laugardagskvöld, 16. desember, kl. 22,30—24,00 og laugardags- kvöld 23. desember. kl. 0,30—2,00 eftir mið- nætti á neðangreindum afgreiðslustöðum: Londsbankanum: Austurbæjarútibúi, Laugavegi 77 Vegamótaútibúi, Laugavegi 15 Búnaðarbankanum: Austurbæjarútibúi, Laugavegi 114 Miðbæjarútibúi, Laugavegi 3 Utvegsbankonum: Aðalbankanum við Lækjartorg Útibú, Laugavegi 105. Iðnaðarbankanum: Aðaibankanum, Lækjargötu 12 Grensásútibúi Háaleitisbraut 60. Verzliinarbankanum: Aðalbankanum Bankastræti 5 Samvinnubankanum: Bankastræti 7 Vegna áramótauppgjörs verða allir ofan- greindir bankar svo og Seðlabanki íslands lokaðir þriðjudaginn 2. janúar 1968. ; Athygli skal vakin á því að víxlar sem falla í gjalddaga föstudaginn 29. desember. verða afsagðir laugardaginn 30. desember, séu þeir eigi greiddir fyrir lokunartíma bankanna þann dag (kl. 12 á hád.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.