Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 15

Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 15
VfSTR . Laugardagur 16. desember 1967. 75 TIL SOLU Töskukjallarinn Laufásvegi 61 sími 18543, selur innkaupatöskur íþróttatöskur og poka í þrem stæröum og Barbískápa á 195 kr. og jersey kjóla á barn og fulloröna Töskukjallarinn Laufásvegi 61 sími 18543, Selskapspáfagaukur til sölu ó- dýrt aö Laugavegi 27 B risi. Sími 21039 eftir kl. 6. Bamarimlarúm og gærustóll, kápa, rúskinnsjakki og kjólar til sölu að Höfðaborg 19. Mótatimbur til sölu, litið notað. Geymt inni. Uppl. í síma 41044 og 41794. Til sölu sterio plötuspilari með tveim hátölurum. Uppl. í síma 82654. Tvíbreiöur sófi til sölu. Uppl. í síma 81397. TH sölu 2 Shure mígrafónar, módel 5455, lítið notaðir. Uppl. i sima 34639. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 41432, Isskápur, svefnbekkur breiður sem nýr, borðstofuborð, útvarps- tæki og lampar til sölu, allt selst mjög ódýrt. Til sýnis í Tjamar- götu 46. Sfmi 14218. Til sölu notuð saumavél i góðu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 38315. Skuldabréf til sölu með 9y2% vöxtum. Tilboð merkt „456“ send- ist augld. Vísis. Brúðarkjóll — Málverk. Til sölu glæsilegur síður brúðarkióll. Einn- ig olíumálverk „Frá Snæfellsnesi" 120x80 eftir Sólveigu Eggerz. — Verð 5.000.00. Uppl. f síma 16909. Til sölu sænskt barnarúm og sænskt Minipíanó, píanetta. Uppl. í sima 22987. Til sölu tvenn drengjaföt. Einn- ig nýr ljós Beaverlamb-pels. Uppl. i sfma 35410. Til sölu siður brúðarkjóll no 36 með slóða. — Uppl. í sima 36961 eftir kl. 19. Notuö eldhúsinnrétting með tveggja hellna plötu og bökunar- ofni til sýnis og sölu á Grettis- götu 77, 3. hæð. Til sölu stækkanlegur góður sófi. Selst ódýrt. Uppl. f síma 33368. Ódýrar jólagjafir. Smekklegar svuntur, grillhanzkar og fleira, tveir vandaðir kjólar no. 42, að Grettisgötu 77, 3, hæð. Svefndívan til sölu á sanngjömu verði. Uppl. í síma 31132 fyrir til‘lögreglunna“r“ hádegi á sunnudag og mánudag. TflPflB — FUNDID Hvítar leikfimibuxur merktar S. B. og mislitt handklæði tapað- ist fyrir nokkru. — Uppl. í síma 23283. Peningar, ávísun tapaðist. Fund- ariaun, Sími 36171 eða snúa sér Skermkerra til sölu að Bergstaða stræti 28B (bakhús). Uppl. í síma 21068 um helgina. Mjög falleg ný gerviskinnskápa loðfóðmð, til sölu. Verð kr. 2500. Einnig skíði á sama stað. Uppl. í síma 15390. Amerískur samkvæmlskjóll síður til sölu. Einnig brúðarslör ásamt höfuðbúnaði. Uppl. í síma 81422. Ford plck up til sölu á kr. 6000. Einnig Chevrolet sendiferðabíll ’59. Sími 82717. Ný eldavél til sölu. Uppl. í síma 38202. BARNAGÆZLA Leikheimiíiö Rogaland. Gæzla 3—5 ára barna frá kl. 12.30 til 18.30 alla virka daga nema laugar- daga. Leikheimilið Rogaland, Álf- hólsvegi 18 A. Sími 41856. Konur í Kópavogi. Þær sem vilja koma ungbörnum í gæzlu eftir ára- mót hringi í sima 83194 fyrir há- degi næstu daga. KENNSLA KAUP-SALA Kápusalan Skúlagötu 51. Kven treylene kápur í dökkum og ljósum litum. Terylene jakkar loðfóðraðir. Ýmsar gerðir af kvenkápum ódýrar. Kvenpelsar ódýrir. Herra terylene frakkar vandaðir ódýrir meastssa— i 1 i -- —— ■ ■ Raðleikimir með Gullfossi og Surtsey. er ódýr og skemmtileg jólagjöf handa börnum. — STOF- AN, Hafnarstræti 21. Simi 10987. BARNAKJÓLAR — UNGLINGAKJÓLAR. Nýtt úrval af skemmtilegum jólakjólum í stærðum 1—16 Þægilegir í þvotti. Glæsilegt litaúrval. — Engin verð- hækkun — Verzlunin Regio. Laugavegi 56 — sími 14865. til sölu ísskápur Atlas, minni gerðin, sófasett, sem nýtt, bamarimlarúm, bamakerra, bamakarfa, skenkur, alveg nýr. Uppl. í síma 21945. LISTMUNIR — ANTIK Grísku munimir em á þrotum. Ný sending væntanleg. Nýkomnir austurlenzkir kjólar, ódýrir, sérkennilegir skartgripir frá Afríku, stór handofin veggteppi, leður- púðar sérlega ódýrar leöurtöskur og skjóður. Góðar og fallegar jólagjafir. — Hrafninn Þórsgötu 14. _ TILSÖLU Vel með farin svefnherbergishúsgögn. Uppl. f sima 14428 eftir kl 8 á kvöldin. ^ NÝJUNG — ORBIT DE LUXE Fullkomnasti hvíldar- og sjónvarpsstóllinn er framleiddur hefur verið á íslandi. Stillir sig sjálfkrafa f þá stöðu er þér kjósið. Einnig ódýr áklæði, hentug á bekki og svefn- sófa. — Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavörðustfg 15, sími 52105. FATNAÐUR — SELJUM Sumt notað — sumt nýtt — allt ódýrt, Lindin, Skúlagötu 51.sími 18825. Kuldasokkar Gardínuefni Tilvalið er að láta með i jólapakkann, ameríska sokka og hosur. Handa karlmönnum þykkir og þunnir, háir og lágir sokkar, fyrir veiðiskap og aðra útiveru. Margar gerðir sportsokka og hosur (stretch) fyrir kvenfólk og böm. Góð efnablöndun. Skráð %-vís á sokkana. Einnig gardínuefni gamla verðið + 10% . Verður selt til ára- inóta á Snorrabraut 22 frá kl. 2—5 daglega. Mr HÚSNÆÐI HAGAR — ÍBÚÐ 3ja herbergja kjallaraíbúð til leigu frá 1. jan n.k. Sér inn- gangur, sér hitaveita. Tilboð' er greini fjölskyldustærð og leiguupphæð sendist augld. Vísis fyrir 21. þ.m. merkt „Hagar — 3988.“ ökukennsla. Kenni á Vauxhall Velox. Guðjón Jónsson. — Sími 36659. ökukennsla. Lærið að aka bfl, þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valiö, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari, símar 19896 ,21772 og 19015. Skila- boð um Gufunesradíó sími 22384. ÓSKAST Á LEIGU Ungt par með eitt bam óskar eftir 1—2ja herbergja fbúö. — Uppl. í sima 16806, Reglusamur piltur utan af landi óskar eftir herbergi í vetur. Uppl. f síma 34639. Óska eftir 2 — 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 20132. Óska eftir bílskúr á leigu. — Tilboö merkt „123“ sendist augld. Vísis. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Önnumst allar hreingemingar, stigaganga. skrif- stofur og fbúðir. — Einnig glugga- hreinsun. Vanir menn. fljót og góð vinna. Sími 13549. ÞJÓNUSTA Fatabreytingar. Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fötum. Hreiöar Jónsson, klæðskeri, Lauga- vegi 10. Sfmi 16928. Geymið aug- lýsinguna. OSKAST KEYPT Kjólföt á tneðal mann óskast til kaups. Vil einnig kaupa hitavatns- dunk 200 1. Sími 17487. Skíðaskór nr. 38 óskast til kaups. Sími 32333. Vil kaupa harmonikku 80 bassa. Uppl. í sfma 32351 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa Rafha, gerð 2650, — Uppl. í síma 32351 eftir kl. 7 á kvöldin. Miðstöðvarofn óskast. — Sími 35742,___________________________ Vil kaupa vel með farinn dúkku- vagn. Sími 38524 milli kl. 1 og 4 eða á sunnudag. 2ja herbergja íbúð óskast. — Sfmi 10009. TIL LEIGU íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð við Fjölnisveg til leigu. Uppl. í síma 38210 milli kl. 5 og 7 e. h. Stofá til leigu fyrir stúlku. — Uppl. í síma 81081 kl. 2—6 í dag. Hreingemingar - hreingemingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Simi '35067. Hólmbræður. Hreingemingar. Látið gera hreint áður en annatíminn byrjar. Vand- virkir menn— engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Pantið tímanlega í símum 24642 Og 82323. Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi Erna og Þorsteinn. Sítni 37536. Vélahreingeming. gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn, ódýr og öragg þjón usta. Þvegillinn. simi 42181. Hreingemingar — Gluggaþvott-1 ur. Fagmaöur í hverju starfi. Þórð ur og Geir. Sfmar 35797 — 51875. GÓLFTEPPA- HRETNSUN - HÚSGAGNA- HREINSUN Fljót og góð pjón- usta. Sfmi 40179. Illlliillllilliilil HÖFÐATÚNl 4 aaasaoji SIMI23480 ____ Vinnuvélar til lelgu * w 11*11 Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvéiar. * Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benrfnknúnar vatnideelur. Vibratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Tðkum að okkur hvers konar múrbroi og sprengivtnnu I húsgrunnum og ræa um. Leigjum út loftpressur og vfbra sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Álfabrekku við Suðurlands- braut, simi 30435 SUÐURVERI—s. 82430 BLÓM OG GJAFAVÖRUR Opiö alla daga kl. 9—18. — Einnig laugardaga og sunnu- daga. — Sendum alla daga. SENDIBÍLALEIGAN — SÍMI 10909. Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. Einnig 9 manna Volksjagen- bifreiðir. — Akið sjálf — Spariö útgjöldin. TVÖFALT EINANGRUNARGLER með framleiðsluábyrgö, beztu gæðaflokkar. — Stuttur afgreiðslufrestur. — ÖU gluggavinna. Faglegar leiðbeiningar. Glerlsetning með árs- ábyrgð. Gluggar og gler, afgreiösla Samtúni 36. Sími 30-6-12 | rafttekjavinnustofan TENGILL Údýrar útiljósaseríur samþykktar af raffanga- prófun ríkisins. SÓLVALLAGÖTU 72. Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009 rrúin flytur fjöll. — Við Jytjuro ailt annaö SENPIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJORARNIR aðstoða 36535 MADDA- KAFFi Háaleitisvegi 108 - Sími 36535 Smurt brauð og snittur veizlumatur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.