Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 16.12.1967, Blaðsíða 14
/ 14 V í SIR . Laugardagur 16. desember 1967. ÞJÓNUSTA HUSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum íbúðir Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn. vönduö vinna. Otvegum allt efni. Upl. í síma 21812 og 23599 allan daginn. SMÍÐA SVEFNHERBERGISSKÁPA. Verð. 150 sm. 10 skúffur kr. 13.800.00 — 260 sra. 10 skúffur kr. 24.700.00 — 370 sm. 10 skúffur kr. 35.500 00. (Allar huröir spónlagðar). Uppl í síma 10825 og 23462 KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlfö 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæöningar og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum Fljót og vönduð vinna. — Orval af áklæöum. Barmahlíð 14, sfmi 10255. H EIMILISTÆK J A VIÐGERÐIN Geri við eldavélar, þvotta- Simi vélar, fsskápa. hrærivélar. Sími 32392 strauvélai og öll önnur 32392 heimilistæki VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar viðgerðir, úti og inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, skiptum og lögum þök. Leggjum flísar og mosaik. — Sími 21696., INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboö f eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshuröir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góöir greiösluskil- málar. — Timburiðjan, sfmi 36710. RAFTÆKJAVIÐGERÐIN — Sími 35114 GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir, með „slott- snsten", varanlegum þéttiböndum, sem veita nær þvi 100% þéttingu. — Oppl. f sfma 83215 og 38835 milli ki 3—6 e. h GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegaö hin viöurkenndu teppi frá Vefaranum hf. Er einnig meö sýnishorn af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sníöingu og lagnir. Vilhjálmur Ein- arsson, Goöatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399. JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar Íjarðýtur, traktorsgröfur, bíl- arðvinnslan Sf krana og flutningatæki ti'l allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan sf. Símar 32480 og 31080 Síöumúla 15. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % */2 %), vibratora, fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuöuvélar, útbúnaö til pl- anóflutninga o. fL Sent og sótt ef óskaö er. — Ahalda- leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi.Isskápa- flutningar á sama staö. — Sími 13728. VIÐGERÐ ARÞ J ÓNU ST A Tökum að okkur hvers konar viðgerðir á leikföng- um og barnavögnum. Ennfremur sprautun á hvers kon- ar heimilistækjum. Sækjum og sendum gegn gjaldi. Pönt- unum er veitt móttaka í síma 20022 og 21127. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Gerum viö gömul húsgögn. Bæsum og pólerum. T^ökum einnig að okkur viðgerðir á máluðum húsgögnum. Hús- gagnaviðgerðin Höfðavík v/Sætún. Sími 2 39 12. SKÓLATÖSKUR — VIÐGERÐIR Geri við bilaða lása, höldur og sauma á skólatöskum. Lita einnig skó og veski í gull og silfur og aðra liti. Skó- verzlun og skóvinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar, Háa- leitisbraut 58—60. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með rifluöu gúmmíi, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm, 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimei 30. Sími 18103. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikiö litaval. Geri einnig viö skóla- töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60____________________________ _________ OFANÍBURÐUR — RAUÐAMÖL Fyllingarefni Tökum að okkur að flytja hauga frá húsum. Sími 33318._____________________________ SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnatum). Otvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. RAFLAGNIR — HEIMILISTÆKJAVIÐ- GERÐIR. Annarst hvers konar raflagnir og raflagnaviðgerðir Við- gerðir á jólaseríum. Sækjum heim og sendum sími 37606. MÁLNINGARVINNA Látið mála fyrir jól. Vanir menn. Athugið: Pantiö i tíma í síma 18389. HALLÓ ! Legg flísar, mosaik og grjót á veggi og gólf. Framkvæmi hvers konar viðgerðir. Uppl. í síma 41702. BÍLABÓNUN — HREINSUN Bónum bíla á kvöldin og um helgar. Notum eingöngu vaxbón — Sækjum — sendum. Hvassaleiti 27 — Sími 33948. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoiö bóniö og sprautiö bílana ykkar sjálfir. Viö sköpum aðstööuna. Einnig þvoum við og bónum ef óskaö er.— Meöalbraut 18 Kópavogi. — Sími 41924. MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Múrari getur bætt við sig mosaik og flísalögnum. Uppl. í síma 24954 og 20390. PÍPULAGNIR — VIÐGERÐIR Annast uppsetningar og viðgerðir á hreinlætistækjum. Skifti um ofna geri vig leka og ýmsar minniháttar við- gerðir og breytingar. — Sími 20102 eftir kl 7. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir Ryöbæting réttingai nýsmíöi sprautun plastvlðgerðli og aörai smærri viðgerðli — Jón J Jakobsson. Gelgju tanga. Simi 31040 ÖKUMENN Gerum viö allar tegundir bifreiöa, almennar viögerðir, réttingar, ryðbætingar. Sérgrein hemlaviðgerðir. — Fag- menn i hverju starfi. — Hemlaviðgeröir h * Súðarvogi 14. Simi 30135. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum allar stæröir og geröir rafmótora. Skúlatúni 4, 23621. BIFREIÐAEIGENDUR. Framkvæmum hjóla, ljósa og mótorstillingar. „Ballans- erum“ flestar stæröir af hjólum. önnumst viðgerðir. Bílastilling Borgarholtsbraut 86 Kópavogi. Sími 40520. BIFREIÐAEIGENDUR — RAFGEYMA- HLEÐSLA Rafgeymahleðsla, fyrst um sinn opið frá kl 7—11.30 öll kvöld og helgar. Komum einnig og störtum i gang ef með þarf. Leiknir, Melgerði 29 Sogamýri, Sími 35512. HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann i fullkomnu lagi. — Komiö þvl og látið mig annast viðgerðina. Uppl. i síma 52145. Auglýsið í Vísi KAUP-SALA BÍLL ÓSKAST Vil kaupa lítinn bíl 3—5 ára helzt Skoda station, fleiri koma til greina. — Uppl. í síma 37066 kl. 1—5 í dag. Jólasendingin er komin 40 tegundir af fiskum. mikið úrval af plastplönt um. — Opið frá 5—10 Hraunteig 5 — Sími 34358. Póstsendum. PÍANÓSTILLINGAR . VIÐGERÐIR SALA Píanó- og orgelstillingai og viögerðir Fljót og góö at- greiðsla. Tek notuö bljóðfæri I umboðssölu. — Eins árs ábyrgð fylgir hverju hljóöfæri. — Hljóðfæraverkstæði Pálmars Arna, Laugavegi 178 (Hjólbaröahúsinu). Uppl. og pantanlr 1 slma 18643.__________________ LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Indversk handskorin borð i tveim stæröum, kínverskir handunnir kistlar úr Kamforviöi, afrískar handunnar fben- holtsstyttur, danskir kopai- og eirmunir, handmálaðar Amager hillur. Einnig teak kertastjakar meö altariskert- um. Mikið úrval gjafavara viö allra hæfi — Lótusblómið Lótusblómið, Skólavöröustfg 2 og Sundlaugavegi 12 — Sími 14270. VALVIÐUR . SÓLBEKKIR . INNIHURÐIR Afgreiðslutfmi 3 daga. Fast verg á lengdarmetra Smfö- um innréttingar. Áherzla lögð á fljóta og góöa afgreiðslu Valviður, smíðastofa Dugguvogi 15, sfmi 30260. Verzlun Suöurlandsbraut 12, sími 82218 TEPPI Ensk og þýzk teppi ávallt fyrirliggjandi. Lagt á samdæg- urs. — Litaver, Grensásvegi 22—24. Sfmar 30280 og 3226?^ TIL SÖLU Ný uppþvottavél og gufugleypir, einnig klæöaskápur og tvfbreiður sófi, barnarúm, gólfteppi og renningur. Einnig kápa úr Antilópuskinni. — Uppl, í sfma 34145. BÍLAVARAHLUTIR TIL SÖLU Allir varahlutir i Chevrolet ’59. Einnig mikið af varahlut- um i Ford '55 og '56. Útvegum með stuttum fyrirvara varahluti i flestar tegundir amerfskra bifreiða. — Sfmi 81166 eða Súðarvogi 18. G.S.-BÚÐIN Fáum daglega eitthvað nýtt. Ótrúlega lágt verð. Bamaföt — hejrajakkar — dömupeysur o.fl. G.S.-búðin Traðarkots sundi 3 (á móti Þjóöleikhúsinu). BÍLABÓNUN — HREINSUN Bónum bíla á kvöldin og um helgar. Notum eingöngu vaxbón. Sækjum — sendum. Hvassaleiti 27. Sími 33948. LEIKFANGAMARKAÐURINN HVERFISGÖTU 108 Leikföng f miklu úrvali. — Jólasælgæti: mjólkursúkkulaði kr. 214 1 kg., brjóstsykur kr. 103 1 kg., jólakonfekt kr. 288 1 kg. — Gjöriö svo vel og lítig inn. Gæruskinnshúfur í úrvali frá kr. 350.00. Kaupiö íslenzkar jólagjafir. — STOFAN Hafn- arstræti 21. Sfmi 10987. _______ ÞEIR SEM ÞURFA AÐ SPARA ættu að kynna sér verðið á bókum á Baldursgötu 11. Við höfum fjölbreytt úrval sígildra bóka frá fyrri árum. Hentugar jólagjafir fyrir eldri sem yngri. — Bókabúðin Baldursgötu 11. TILBÚIN BÍLAÁKLÆÐI OG TEPPI í flestar tegundir fólksbifreiða. Fljót afgreiðsla, hagstætt verö. ALTIKA-búðin Frakkastíg 7. Sími 22677. ATVINNA Málarastofan Stýrimannastíg 10. Málum ný» og gömul húsgögn. — Gjörið svo vel og reynið yiðskiptin. — Sími 12936. HÚ SEIGENDUR Við smíöum eldhúsinnréttingar, skápa í svefnherbergi og sólbekki. Hagstætt verð. Greiðsluskilmálar. — Uppl. i sfma 32074 í hádeginu og á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.