Vísir - 10.01.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 10.01.1968, Blaðsíða 10
70 V i SIR . Miðvikudagur 10. janúar 1968. g bókmerkja í Landsbókasafni Landsbókasafn ís- verður 150 ára . ágúst 1968. Er ætl- —in að minnast þess með ýmsum hætti og þá m. a. með nokkr- um sýningum á afmæl Hin fyrsta stendur þessa dagana í anddyri Safnahúss- ins við Hverfisgötu, og er það sýning is- lenzkra bókmerkja. Sýnd eru alls um’ 60 bókmerki. Safnahúsið er opið virka daga kl. 10-12, 13—19 og 20 —22 (nema laugar- dagskvöld). Öllum er frjálst að skoða sýninguna. Bókmerki Benedikts S. Þórarinssonar kaup manns. BELLA Désnsrannsókn í ijargsmólinu enn hjó hæjarfógeta Hafnurfjarðar í frétt um færeysku stúlkuna Marjun Gray hér 1 blaðinu i gær var þess getið að dóms- rannsókn í Bjargsmálinu væri lokið og væri málið nú í hönd- um saksóknara ríkisins. Það reyndist á misskilningi byggt. Bæjarfógetaembættið í Hafnar- firði hefur dómsrannsóknina enn með höndum, en mun vænt anlega vísa málinu til saksókn- ara, þegar dómsrannsókninni er lokið. Flugflofi — Framhald af bls 1. Flugsýn, Þytur, Flugleigan, Flug skóli Helga Jónssonar, Norðurflug i Vestanflug, Flugþjónustan auk | fleiri félaga og einstaklinga, sem ' stunda flugvélaleigu Frambald at ols. 16 göngunnar við ísland nú er níu ára sfld. Búizt er við, að mikill hluti síldarinnar, sem nú er við Aust- urland, hrygni við Færeyjar og má þar búast við góðri veiði, þegar líður á veturinn. 10 ungir leikarar sýna um þessar mundir „Billy lygara“ í Lindar- bæ, og er næsta sýning á leikritinu annað kvöld, fímmtudagskvöld. Sýningin hefur hlotið ágæta dóma, en leikstjóri er Eyvindur Er- lendsson, sem lokið hefur löngu leikstjórnarnámi í Moskvu. — Meðfylgjandi mynd fylgdi léikdómi í blaðinu, en nöfnin misrituð- ust og heita þær, sem á myndinni eru, Anna Guðmundsdóttir og Guðrún Guðlaugsdóttir. iréfaskéii ?*;■* W : . t ; 'ii Framh at bls (6 einnig skólanum. Fyrirmyndirnar aö skólanum eru einkum fengnar frá Eng- landi og Noregi, en það hefur hliðstæö starfsemi gefið mjög góða raun. Þátttökueyðublöö munu liggja frammi á fimmtu- dag og föstudag í öllum mjólkur búöi. og öðrum verzlunum sem selja mjólk á höfuðborgar svæðinu og eru foreldrar hvatt- ir til að kynna sér efni þeirra og aöstoða börn sín til að ger ast þátttakendur og stuðla þann ig að aukinni umferöarfræðslu böriv_.n sínum til hartda og i sjdlfum sér. ■ Þeir sem að skólanum standa leggja áherzlu á að ná til sem flestra strax, en á skólasvæð- inu munu vera um 12.000 börn á fyrrgreindum aldri, en meira en helmingur landsmanna býr á svæðinú sem kunnugt er. Pétur . Sveinbjarnarson sagði að seinna gæfust vonandi mögu- leikar til aö láta skólann n’á til barna á öllu landinu, en ekki Væru þeir fyrir hendi aö svo stöddu. Pétur sagði ennfremur að þrjár fóstrur Sumargjafar hefðu veriö ráðnar til að. ganga frá gögnum bariianna, en í því liggiir að sjálfsögðu mikil vinna. Ein þessara fóstra hefur sér- menntaö sig til slíkrar vinnu í Norégi. Skýrslur lögreglunnar sýna, að tneir, hluti þeirra barna sem slasast í umferðinni eru innan við skólaskyldualdur, eöa 6 ára og yngri. I umferðinni í Reykjavík á sl. ári slösuðúst 59 börn, þar af voru 36 börn 6 ára og yngrk — Ég las í blaði um daginn, að þessi mynd væri alltof „létt- væg“, og það er segin saga að svoleiðis myndir eru langbeztar. FÉLAGSLÍF Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings verður n. k. mánudag i félagsheimilinu kl. 20.30. Stjómin. Veðrib ' dag Vaxandi austan og suðaustan stinningskaldi og dálítil snjókoma þegar líður á dagnn, hvasst og rigning með 5 — 7 stiga hita í nótt. Samaiagar — Framhald af bls 1. Kuldarnir á meginlandi Evrópu hliösfæöir kuldanum hér í síðustu viku Marjun Gray ásamt móður sinni á leið út í flugvélina í gær. Hörkufrost er nú um alla Evrópu með hörkufrosti og snjó komu, og samkvæmt upplýsing- um Jónasar Jakobssonar á Veð- urstofunni er þessi kuldi til orð- inn á hliðstæðan hátt og kuld- inn hér hjá okkur i síðustu viku, þó að ckki hafi 'orðið nærri eins kalt hér og víða á meginlandi Evrópu. Er þetta heimskautaloft, sem leitar suð- ur á bóginn og kemur það allt norðan af heimskautasvæðinu. Ekki þurfum við íslendingar þó að óttast að betta kuldaloft eigi eftir að Iestá hingað til íslands, þar sem það stefnir stöð- ugt suður og austur á bóg- inn, þar sem það síðan eyðist. Auk bess er spáð Mýn- andi veðri hér á landi í dag með rigningu, 'en lítils háttar frost hefur verið um allt land í nótt, kaldast á Grímsstöðum 10 stig. ; er eftir nýja fiskverðinu, en ætlun- | in var að hefja framhaldsaðalfund i inn í dag eftir hádegi. Meginkröfur sjómanna á báta ! "lotanum eru eftirfarancji: _ ; 1. Útgerðarmenn greioi 1500 kr af fæöiskostnaði á mánuði. en fæai iskostnaður er í mörgnm t.i’vikir. 4000—4500 kr. á mánuði. 2. Hlutaprósenta á togveúv-' hækki úr 32,5% í 37% ein= ó- e- á humar- og draf'nðtrv<-;ðum 3 örorkutrvgainsar hækki 200 þús kr. * nnp ‘v’íc í<r . pinc • hær eru nú orðn-t- 1 1 - frn-m^nVtui-’ Útgerðarmenn hafa lagt fr»r aagnkröfur á tttnrini-on't.'t.ittjri sjómenn Þær helrt.u eru: 1 Skvrari ákvæði nm skintak’” . á línuveiðum ópppr færri pn '-"tn pru á skini 2. Skiptakiör á humarveiðu’- og á veiðum mpfl dragnót 'm’-’-' 37% í 3kor 3. '-Igarfri falli niður. ef levif' ->r í ,höfn í pinn cóinrt>rino c3’- *-»nprljr \rorrno : ^ F r-?S“ um ástæðum Hoio-irfr1 nái ekk: -’una vfir 1 on *-.'ímipctír tt»— stunda botnvÖr"itvp’óqr Föstud'’- urinn langi fa’li niður scni frídpp ur. 4. Löndunarfrí falli niður á bát- um minni en 70 rúmlestir, sem -timda veiðar með botnvörpu. 5. Veikindabætur greiðist af ó- skipum afla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.