Vísir - 10.01.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 10.01.1968, Blaðsíða 15
V í SIR . Miðvikudagur 10. janúar 1968. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litiar og stórar jaröýtur, traktorsgröfur, bíl- !arðvinnslan sf krana og flutningatœki til allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan sf. Símar 32480 og 31080 Síðumúla 15. V. GULL — SKÓLITUN — SILFUR n Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig viö skóla- töskúr, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60_______________ ________ BÍLABÓNUN — HREINSUN Bónum bíla á kvöldin og um helgar. Notum eingöngu vaxbón — Sækjum — sendum. Hvassaleiti 27 — Sími 33948. ___________________________ ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Tímar við allra hæfi. — Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4, simi 10004, Hafnar- stræti 15, sími 21655. Opið kl. 1—7 e. h. HEIMILISTÆK J AÞ JÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sfmi 30593. — Tökum að okkur við- gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HUSBYGGJENDUR ATHUGIÐ Tek að mér alls konar innréttingasmíði. Ennfremur úti- hurðir, svalahurðir og bílskúrshurðir. Trésmíðaverkstæði Birgis R. Gunnarssonar, sími 32233. HÚSAVIÐGERÐIR t alls konar, úti sem inni. Setjum í tvöfalt gler. Uppl. í síma 21172. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur ýmsar viðgerðir og standsetningar, ut-. an húss og innan. Uppl. í síma 23479. _ KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Klæði og geri við gömul húsgögn. Hef ódýr áklæði, hent- ug á bekki og svefnsófa. Notið tækifærið áður en allt ■ hækkar. — Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavörðustíg 15. Sími 52105.___________________ S JÓN VARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verö. — Fljótt af hendi leyst. — Sfmi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. TVÖFALT GLER Nú er kalt í veðri. Tvöfalt gler er einangrun. Hringið, við sjáum um allt. Gerum einnig við sprungur í steyptum veggjum. — Sími 51139 og 52620. HÚS G AGN A VIÐGERÐIR Tek alls konar húsgögn til viðgerðar. Sæki ef/ineð þarf. Sími 82755 og 30897, eftir kl. 19. HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum ag okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum íbúðir. Flisaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn vönduö vinna. Útvegum allt efni. Uppl. f síma 21812 og • 23599 alian daginn. INNRÖMMUN Tek ag mér að ramma inn myndir og málverk. Vandaðir finnskir rammalistar. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í sima 18212._______________________________ RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með- höndlun. — Efnalaugin Bjöirg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barmahlíð 6, sfmi 23337. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % y2 %), vibratora. fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- leigan, Gkaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Sfmi 13728. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17, sími 30470. NÝSMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk og efni tekið fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslu- skilmálar. Sfmar 24613 og 38734. FATAVIÐGERÐIR Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Sijfpr-^ogigujllifa. slíó ,og .vesjfj. söla trieð. ,riffl,u9u gúmmíi, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið: Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvénskóm, 30% afslá'ttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimei 30. Sími 18103. ___________________________ INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími 36710. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. isgötu 74, sími 15102. Bólstmnin, Hverf- BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. — Bólstmn Jóns Áraasonar, Vesturgötu 53 b. Sími 20613. KAUP-SALA TILBUIN bílaáklæði og TEPPI I flestar tegundir fólksbifreiða. Fljót atgreiðsla, nagstætt veró ALTIKA-búðin Frakkastlg 7 Sími 22677 KAUPUM ELDRI GERÐIR HÚSGAGNA og húsmuna, þótt þau þurfi viðgeröar við. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33, bakhúsið Sími 10059. Komum strax Peningarnir á borðið. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegag hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f. Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sníðingu og lagnir. Vilhjálmur Ein- arsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399. DEKK OG SLÖNGUR á Hondu og Mobilette nýkomið. — Leiknir s.f., Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512. GULLFISKABÚÐIN BARÓNSSTÍG 12 Nýkomið: Selskapspáfagaukar í mörgum litum, Coctails með toppi, grænir quiana dvergpáfagaukar, finkar, kanarí- fuglar, tamdar indverskar dvergdúiur. — 1. flokks fræ-> tegundir ásamt vítamínum og k^lkefni. HÚSNÆÐI HÚ SRÁÐENDUR Látiö okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumið- stööin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059. TIL LEIGU 5 herbergja íbúð við Hlíðarveg í Kópavogi. Nokkur fyrir- framgreiðsla. — Guðmundur Þorsteinsson, fasteignasali. Austurstræti 20, sími 19545. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Óska eftir 100—200 ferm. iðnaðarhúsnæði, helzt 1 Reykja- vík, fyrir vélaverkstæði. Uppl. í síma 32528 eftir kl. 7 e. h. næstu daga. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur 1 bílum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateigi 5. Sími 34816 (heima). ' BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum bfla. Bílaverkstæðið Vesturás hf., Ármúla 7. Sími 35740. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónig og sprautið bílana ykkar sjálfir. Við sköpum aðstöðuna. Einnig þvoum við og bónum, ef óskað er. — Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 41924. YMISLEGT YMISLEGT VANIR MENN NÝTÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR VELALEIGA simonsimonar SIMI 33544 SENDIBlLALEIGAN — SÍMI 10909. v Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. Einnig 9 manna Volks;agen- bifreiðsr. — Akið sjálf — Spariö útgjöldin. m rökum að okkur overa konar mflrbroi og sprengivinnu i núsgrunnum og ræs um Lelgjum út loftpressur og vibra sleða Vélalelga Steindórs Sighvats sonat Alfabrekku vifl Suðurlands braut. simi 30435 agaguaia «•■■■ HÖFÐATÚNI 4 SÍNII 23480 Alls konar húsaviðgerðir, smíð um — múrum — málum — dúkleggjum — flísaleggjum — glesíSetningar. Upplýsingar í síma 21262 Höfum kaupendur, vantar selj- endur. Opið frá kl. 10—10 dag- lega, 10—7 á laugardögum, 1—6 sunnud. Auglýsið í Vísi iiin Vlnnuvélar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. - Steypuhrserlvélar og hjólbörur. - Raf-og benzinknúnar vatntdaelur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunai-ofnar. - TrúLn flytur fjölL — Viö "lytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJORARNIR AÐSTOÐA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.