Vísir - 10.01.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 10.01.1968, Blaðsíða 7
V1SIR. Miðvikudagur 10. janúar 1968. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd DE GAULLE BÝÐUR SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM GÆZLULIÐ — ef deilasi milH Israels og Arabaríkjanna leysist fyrir forgöngu jieirra De Gaulle Frakklándsforseti gaf I til friðargæzlu í Austurlöndum nær, j abarikja, er gert verði fyrir milli- £ skyn i gær, að Frakkland kynni svo fremi að þess verði þörf vegna göngu Sameinuöu þjóðanna. að gefa kost á því að leggja til lið I samkomulags i deilu ísraels og Ar- I Þetta kom fram í bréfi, sem Bandarísku liðhlauparnir fengu landvistarleyfi í Svíþjóð forsetinn skrifaði Ben Gurion, fyrr- verandi forseta ísraels, 30. f. m., en það var birt í gær. Hann segir og í bréfinu, að ekk- ert hafi verið móðgandi um ísrael eða ísraeisku þjóðina í því, sem hann sagði á fundi með fréttamönn- um í París 27. nóvember. Forsetinn telur, að unnt ætti að vera ag leysa deiluna ef gengiö sé út frá því að ísrael skili herteknu svæðunum samtímis og Arabaríkin viðurkenni I'srael sem ríki. Og Frakkland sé fúst til samstarfs í þessu efni, ekki aðeins á stjórn- málavettvangi heldur og á vett- vangi átakanna (í júnístyrjöldinni). Og þetta er skilið svo, að Frakkland sé fúst til að senda gæzlulið. af mannúðarástæðum Bandarísku liðhlaupamir fjórir fengu leyfi sænskra yfirvalda til að vera áfram í landinu. Sænska útlendingaeftirlitiö tók ákvörðunina einróma, af mannúöar- ástæöum, en rök fundust ekki fyrir að leyfa þeim landvist til fram- búðar sem pólitískum flóttamönn- um. Liðhlaupar þessir eru sjóliðar, sem struku af bandaríska flugvéla- skipinu Intrepid er það lá f höfn í Tókíó, og þaðan fóru þeir til Sov- étríkjanna og til Svíþjóðar flugleið- is 29. desember. Þaö var hinn 23. október s.l., sem þeir struku. — Flugmennimir hafa lýst ánægju sinni yfir ákvörð- uninni og segja, að nú verði þeir að læra sænsku, og þeir hugsa til frekari menntunar. Sænska Víetnamnefndin kemur saman á fund í dag til þess að íhuga hvaö sé unnt fyrir þá aö gera. Tillögur Wilsons um að draga úr vörnum austan Suez gagnrýndar Bandarísk flugvéí hrapar skammt fró Róm Bandarísk herflutningaflugvél af gerðinni C-47 hrapaði til jarðar fyr- ir utan Rómaborg í gær. Áhöfn var sjö menn, einn lét líf- ið, annar meiddist, en hinir sluppu ómeiddir. Ætlunin hafði verið að lenda á Campino-flugvelli, sem er ag hálfu leyti hemaöarlegur flugvöllur. □ Philip Blaiberg var enn á bata vegi í gær og fékk að sitja á rúmstokknum í stundarfjóröung, með fæturna á gólfinu — matar- iyst hans er ágæt og læknarnir á- nægðir með hve honum fer fram. enda sjást enn engin merki þess að líkami hans muni hafna nýja hjartanu. □ Tassfréttastofan sovézka er 10 ára í dag 10. janúar. í Sovétríkj- unum njóta 5.500 blöð og stofnanir þjónustu hennar og hún miðlar fréttufn til 70 landa og 4500 fyrir tæki innlend og erlend fá myndir frá henni. □ Utanríkisráðherrar Hollands, Belgíu og Luxemburg koma til sam- an til fundar 15. janúar og ræða ágreiningsmálin innan Efnahags- bandaiagsins (EBE). — verður jbó sennilega fylgt fast fram Tillögur brezku stjómarinnar um spamað mæta andspymu, en mim verða fylgt fast fram. Þegar neðri málstofa brezka þingsins kemur saman til fundar í næstu viku mun Wilson forsætisráðherra gera grein fyrir áformum stjómar sinnar um sparnað svo nemi 800 milljónum punda í ríkisrekstri. Er það degi fyrr en upphaflega var ákveðið. Samkvæmt fréttum og fréttaauka í Lundúnaútvarpinu í gærkvöldi hefur Thomson samveld- ismálaráðherra ekki fengið eins góðar undirtektir og hann bjóst við hjá þeim ríkisstjórnum samveldis- landa, er hann hefur rætt viö, til þess að gera grein fyrir áformun- um, en þó er haft eftir Tunku Ab- dul Rahman forsætisráðherra Mal- ajsíu: Þegar Bretar hafa dregiö úr eða Fimmta hjartagræðsiu- tilraunin gerð í gær Sjúklingurinn i bráðri hættu hætt'vöraunum er það okkar aö sjá um svo sem vér bezt getum. Forsætisráðherra Singapore hefur hins vegar hótað ag flytja sterling- inneign Singapore í brezkum bönk- um, en hún mun nema 200 milljón- um punda. Forsætisráðherrann ræð ir við Wilson á sveitasetri brezkra forsætisráðherra um helgina. Stjórn málafréttaritarar í London segja, að ekki sé líklegt, aö andspyman í samveldislöndum austan Súez muni verða til J>ess að breyta áformum stjórnarinnar. Thomson er væntan- -legur til London áður en þing kem- ur saman, og einnig Brovm utan- ríkisráðherra, frá viðræðum f Tókíó og Washington, og gera þeir grein fyrir þeim á stjórnarfundi áður en þing kemur saman. Soldofatav am- bassador ó BCúpu Fregn frá Havana hermir, að Sov- ■ étpkin muni skipa einn af helztu j ambassadorum sínum ambassador i í Havana á Kúbu. Hann er Alex- j ander Soldatatov, fyrrverandi am- ! bassador í London. j Fyrrv. ambassador á Kúbu lét I af störfum í marz í fyrra af heilsu- ■ farsástæðum og síðan hefur settur í sendiherra (charge d’affaires) gegnt ■ embættinu. 30 þyrlur eyðs- i lagðar í skyndiórós f skyndiárás Víetcongliða á bandarísku flugstöðina í Kon Tu í miöháler.dinu í Suður-Vietnam •ókst þeim að valda nokkru tjóni á flugvélum. — í frétt frá Saígon segir, ag í árásinni hafi 11 þeirra fallið og 7 Bandaríkjamenn. j I framhaldsfrétt frá Saígon seg- j ir, að í árásinni á Kon Tu hafi Viet- congliðar eyðilagt eöa laskað 30 j þyrlur, áður en þeir voru hraktir á brott. Heimildin fyrir þessu er frá talsmanni suður-víetnamska hersins. 25 bandarískir hermenn særðust. Áður var þess getið, að 7 hefðu fallig og 11 Víetcongliðar. í gær var framkvæmd ný aðgerð til þess að græða nýtt hjarta i mann. Aögerðin var gerð í Banda- ríkjunum á 57 ára gömlum manni og er hin fimmta, sem gerð hefur verið. Fjórum klukkustundum síð- ar var tilkynnt, að líf sjúklingsins væri í hættu. Aðgerðin tók 8 klst. og 20 mín. Sjúklingurinn heitir Louis Block og er slökkviliðsmaður, sem kominn er á eftirlaun. Aðgerðin var fram- kvæmd í Monides-sjúkrahúsi í Brooklyn, New York. 22 sérfræð- ingar tóku þátt í starfinu, en að- alstarfið vann yfirmaður þeirra Adrian Kantrowitz læknir. Hjartað var tekið úr nýlátinni 29 ára gam- alli konu, Helen Krouch, og fékkst leyfi ættingja hennar til þess að gera áðurgreinda tilraun. Block var skammt líf hugað, ef þetta gæti ekki orðiö til þess að bjarga því. Þorskveiðarnar við Grænland 1967 NTB-frétt frá Godthaab hermir, : að þorskveiðar á Grænlandi hafi ! verið 4.1% minni 1967 en árið áð- j ur. Veiðin var meiri en árin 1963, j 1964 og 1965, en 24% minni en á ; metárinu 1962. Alls var landað á j Grænlandi 23.012 lestum 1967 eða j 979 lestum minna en 1966. uídar vestan hafs og austan — rurig'óngutruflanir miklar og fólk hætt komið Mi'-.Iar amgöngutruflanir hafa orðið á Óretlandi vegna fannkomu r ’ fi ‘ a og mest í Norður-Devon. r Iiafa verið án rafmagns, menn ,r.. 'V5ia aö ganga frá bilum sín —;o þúsundum skiptir, tjón I...á búpeningi er mikið. Ekki c~ búizt við að hlýni og batni í \ ;Vi r.æstu 2—3 dagá. Þyrlur björguðu 26 bömum úr skólabifreið, sem flætt hafði kring um. Miklir kuldar eru í Bandaríkj- unum. Allvíða í landinu er skólum lokað vegna kuldanna. I South Portland, Maine, leituðu 3500 manns hælis í herbúðum vegna þess að upphitunarkerfi bæj arins bilaði. Bærinn er hitaður upp með jarðgasi. ! Hríðarveður var í gær á miklum hluta .íeginlands Evrópu og mikl ar truflanir á samgöngum eða jafn vel alger stöðvun sums staðar. I Maine-et-Loiré og víðar í Mið- og Vestur-Frakklandi, varð tjón af vatnavöxtum. Varaö var við flóöa hættu í grennd við Signu. Á Bretlandi fækkaði að mun ferð j um jámbrautarlesta, flugstöðvum j allmörgum lbkaö. I Birmingham i komust 3200 verkamenn verk- smiðju nokkurrar ekki til vinnu sinnar. Frétt í gær hermir, að utanríkisráðherrar Beneluxlandanna komi saman til fundar 15. þ. m. (Sjá frétt í „Heimshorna milli). Myndin er af Joseph Luns (sitjandi) utanríkisráðherra Hollands og Pierre Harmel utanrikisráðherra Belgíu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.