Vísir - 10.01.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 10.01.1968, Blaðsíða 14
VISIR. Miðvikudagur 10. Janúar 1968. 14 TIL SOLU Bíll til sölu! Til sölu Chevrolet ’55 í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 40557, eftir kl. 7 í kvöld og næstu^kvöld. Töskukjallarinn Laufásvegi 61 sími 18543, selur innkaupatöskur íþróttatöskur og poka í þrem stæröum og Barbískápa á 195 kr. og jersey kjóla á böm og fullorðna Töskukjallarinn Laufásvegi 61 sími 18543 ___________________________ Til sölu kuldapeysur á börn og fulloröna (útprjónaðar) Sími 34570 Til söiu ^ustin A 90 ’56 á góðu verði. Bíllinn þarfnast viðgerðar. Uppl/í síma 41067. Eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 20305 milli kl. 4 og 6 £Íöd-_____ ____________________ Brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 12054 eftir kl. 6.___________ Ódýr bíll til sölu. Plymouth ’53. Uppl. í sima 40173, Til sölu gastæki ásamt kútum og slöngum. Uppl. í sima 15935 , og eftir kl, 7 í síma 14329,_____ Til sölu kuldapeysur á börn og ! fullorðna, mjög fallegar (ekki lopi). t Sími 34570 milli kl. 10 og 12 og ( eftir kl. 7. i Fender Jazz Báss til sölu. Uppl. ( í síma 22813. ___________ t Olíuofn, til sölu. olíuofn til kyndingar i nýbyggingum. Verö kr. 2000. Uppl. í síma 41162 í dag og næstu daga. Bamavagn. Sem nýr Pedigree barnavagn til sölu. Verð kr. 3000. Uppl. i síma 19909, Ingólfsstræti 9 kjallara, _________________ Til sölu notuð þvottavél, Mjöll, í góðu lagi. UddI. í síma 36263. Ódýr síður kjóll til sölu, stærð 38. LTpnl. í síma 38052. TIL LEIGU Ný 15 tonna kranabifrgið til leigu f minni og stærri verk. Meö moksturs og hýfingarútbúnaði. Uppl. í síma 40355 og 31317 alla daga. Til leigu í' Háaleitishverfi lítið kjallaraherbergi. Uppl. í síma 36584. Forstofuherbergi til leigu, reglu- semi áskilin. Sími 11669 eftir kl. 6 á kvöldin. 4 herb. fbúð í Vesturbænum til leigu nú strax. Uppl. f sima 13351 kl. 6—8 e. h. miðvikudag og fimmtudag. Skemmtileg einbýlisherbergi til leigu. Uppl. í síma 21631. Forstofuherbergi meö húsgögn- um í húsi við Tjarnargötu, til leigu nú þegar. Ennfremur 2ja herbergja íbúð á sama stað frá 1. febrúar með húsgögnum. Uppl. í síma 12426. Húsnæði til leigu í Kópavogi. 2ja herb. íbúð til leigu frá 15. febrúar til 1. nóv. Tilb. sendist augl. Visis merkt: „4644.“ Til leigu nú þegar 2-3 herb. íbúð á góöum staö, fyrir 2-3 ein- hleypinga. Tilb. sendist Vísi( augl.) Þingholtsstræti 1, merkt: „Janúar 1968.“________________________ Til leigu mjög skemmtilegt skrif- stofuhúsnæði, 4 herbergi, ný- standsett, með teppum á öllum ’gólfum. Uppl. í síma 22000. OSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa skellinööru. Uppl. í síma 41541 eftir kl. 4 e. h. Bamarúm óskast. Uppl. i sfma 82507. Vantar góöa harmonikku. Uppl. í síma 15829. ATVINNA ÓSKAST Tek í saum kápur, dragtir, buxnadragtir og slár. Sími 32689. Stúlka, 25 ára, óskar eftir vinnu nú þegar. Vön afgreiðslu. Margt annaö kemur til greina. Vinsamleg- ast hringið í síma 21199. TAPAÐ — FUNDIÐ 11 ATVINNA í BOÐI Vanur trésmiður utan af landi óskar eftir góöri atvinnu í nokkra mánuöi. Tilb. merkt: „Uppmæling 4611“ sendist Vfsi fyrir fimmtu- dagskvöld. Ung stúlka utan af landi óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl, 1 sfma 19713 eftir kl. 7 e.h. Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 8—5 viö léttan iðnað. Uppl, í sfma 15358. Tvær stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í símum 50737 og 35946. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu og saumaskap. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 42216. Ung kona óskar eftir atvinnu við rasstingar. Uppl. í síma 10019. ÓSKAST A LEIGU Ung, reglusöm barnlaus hjón ut- an af landi óska eftir lftilli íbúð eða góðu herbergi f tvo til þrjá mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt „Reglusemi 4426“. 3—4 herb. íbúð óskast, Uppl. í síma 51365. ✓ íbúð óskast strax, uppl. í síma 3672íT i;.........3 Stúlka óskar cftir snyrtilegri l-2ja herb. íbúð, helzt í Austur- bænum. Sími 31149 eftir kl. 7 á kvöldin. Síðastliðið mánudagskvöld tap- aðist karlmannsúr í Hafnarstræti eða á Lækjartorgi. Einnig gæti það hafa tapazt í strætisvagni leið 3 eða í nágrenni viö Kleppsveg 54. Fundarlaun. Sfmi 33288. Fundizt hefur hálfsaumaður klukkustrengur. Vitjist í Mávahlíð 32, kjallara. Tapazt hefur svart seðlaveski á gatnamótum Skeiðarvogs og Lang- holtsvegar. Finnandi hringi í sfma 32180. ÞJÓNUSTA Otvarpsviðgerðir sjónvarpsviö- gerðir. — Radfóþjónusta Bjarna, Ármúla 7. Sfmi 83433. Fatabreytingar. Breytingar á herra og dömufatnaði. Model Magasin Austurstræti 14 III., sfmi 20620, Kirkjusandi húsi Júpiters og Marz h.f.. gengið inn um port- ið frá Laugalæk, sfmi 33542. Húsaþjónustan hf. Ef yður vantar málara, pfpulagningamann, múrara eða dúklagningamann, þá hringið í síma okkar. — Símar 40258 og 83327._____________ Kúnststopp: Efstasund 62, af- greiðsla alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. Heimilishjálp i Skotlandi: Kona á aldrinum 25 — 35 ára óskast til heimilisstarfa í Glasgow í Skot- landi. Þarf að geta séð um heim- ili og 3 börn. Uppl. veittar hjá mrs Gould að Hótel Sögu mánu- dags og þriðjudagskvöld eftir kl. 18. Stúlka óskast. ekki yngri en tvi- tug, til að sjá um lítið heimili. Herbergi getur fylgt. Uppl. í síma 22714. HREINGERNINGAR Vélahreingerning gOlfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn, ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn sfmi 42181. Þrif — Hreingerningar. Vélhrein- gerriihgá'r gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635. Haukur og Bjarni 1-2 herb. íbúð óskast, má vera lítil, skilvfs mánaöargreiösla, en ekki fyrirfram, algjör reglusemi. Tilb, sendist blaðinu fyrir 12. þ. m. merkt: „Reglusemi 4605.“ Hafnarfjörður. Ung stúlka ósk- ar eftir herbergi á leigu í Hafn- arfirði Reglusemi. Uppl. á skrif- stofutíma í síma 50022. Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Uppl. f síma 35946. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúö til leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 82539 eftir kl. 8 e. h. / BARNAGÆZIA Barngóð kona óskast til að gæta 5 mánaða drengs frá kl. 1, í.Lang- holtshverfi eða nágrenni. Vinsam- legast hringiö f síma 34184. Tek börn í gæzlu á daginn. Er í Vesturbænum. Uppl. í síma 13099. TILKYNNINGAR Gerum hreint meö vélum, stiga- ganga. stofnanir, íbúðir og teppi. T'ipl. í sfmum 16232. 37434 og 2266". _________ _ _______________ Hreingerningar: Vanir menn, fljót afgreiðsla, eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158. Gerum hreint með vélum, stiga- ganga, stofnanir. íbúöir húsgögn og teppi. Uppl. í símum 16232, 37434 og 22662. Hreingerningar — Gluggaþvott- ur. Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir, símar 35797 og 51875. KENNSLA Ökukennsla. Lærið aö aka bfl, ' Þar sem bflaúrvalið er raest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið vaiiö, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari, sfmar 19896 .21772 og 19015. Skila- boð um Gufunesradfó sfmi 22384. ökukennsla, æfingatfmar. Kenni eftir kl. 18 nema laugardaga eftir kl. 13, sunnudaga eftir samkomu- agi. Útvega öll gögn varðandi bfl- próf. Volkswagenbifreið. — Hörður Ragnarsson, sfmi 35481 og 17601. Laufásborg: Er ekki einhver móöir í vandræðum með að sækja barn sitt á réttum tíma, sem vildi hafa verkaskipti við konu sem ekki getur f^-ið með bamið að morgninum, nánari uppl. í síma 37503._________________________ Amerískt áklæöl til sölu, ljós- | drappað mynstrað, með gúmmí- | botni, 12—13 metrar. Sauma kven- | kjóla, stutta og síða, hefi meist- arabréf. Uppl. f síma 33572. Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk í æf- ingartíma. Uppl. f síma 23579, EINKAMAL Eldri mann vantar fulloröna konu, sem vildi sjá um hann og heimilið. Góð íbúð. Tilboö merkt: ,,Einhleypur“ sendist augld. Laug- ardag. Ms. Herðubrelð fer austur um land í hringferð 15. þ. m. Vörumóttaka á miðvikudag . og fimmtudag til Homafjaröar, Djúpavogs, Breiödalsvíkur, Stöðvar fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyöar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyöisfjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar, Kópaskers, Ölafsfjaröar, Blönduóss, Hólma- vfkur, Norðurfjarðar, Ingólfs- fjarðar og Bolungavíkur. Ms. ESJA fer vestur um land í hringferð 18. þ. m. Vörumóttaka daglega til 16. þ. m. til Vestfjarðahafna, Siglu- fjaröar, Akureyrar Húsavíkur og Raufarhafnar. Eldhúsid, sem allar húsmœður dreymir um Hagkvœmni, siílfegurð og vönduS vinna á öllu. Skipuleggjum og gerum ySur fast vcrðtilboS. LeitiS upplýsinga. LAUQAVEGI 13 3 olml 117E3E5 VÍSIR SMAAUGLYSINGAR þurfa að hafa borizt auglýsingadeild biaðsins eigi seinna en kl. 6.00 daginn fyrir birtlngardag. AUGLÝSINGADEILD VlSIS ER AÐ Þingholtsstræti 1. Opið alla daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9-12. Símar: 15 610—15099 ATVINNA MÚRVERK Óska eftir að komast í samband við múrara eða vana múr- verksmenn, sem gætu tekið að sér múrverk í 120 fermetra íbúð. íbúðin er nú fokheld. Verkið gæti hafizt f febrúar. Tilbog merkt „Örugg greiðsla” — 4064“ sendist augl.d. blaðsins fyrir 15. þ. m. « B6SSS>IfflSS n B-. . .lafflBJM I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.