Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 1
58. árg. - Laugardagur 3. febrúar 1968. - 29. tbl. Ein álftin á Tjörninni fórst í árekstri við bifreið Tjamarbúum fækkaöi um einn í gærdag, þegar eitt augnayndi Reykvíkinga — ein álftin á Varð að komast vaða undir eld til aðj bert loft Tjörninni — flaug á bifreið, sem var á ferð vfir Tjarnarbrúna eft ir Skothúsvegi. Höggiö var svo mikið, þegar svanurinn skall á bifreiðina, að heyra mátti marg ar húslengdir, enda var hann mikið brotinn og varð að aflífa hann. Það gerist stundum í vondum veðrum, aðallega í hvassviðri, að fuglar fljúga á víra og línur strengdar á milli straura, en í gær var ekki svo hvasst, en hins vegar töldu menn orsök á- rekstrarins vera að leita í hríð- inni, sem þá gekk yfir um kl. 13.30. Kannski hefur álftin blind azt í bylnum. Mjóu munaði að illa færi í gær- I því einn króaðist af innan við eld dag, þegar eldur kom upp í Verbúð inn og varð að hlaupa í gegnum bál nr. 47 vestur á Grandagarði, þar ið til bess að forða sér út. Hinir sem voru að vinnu nokkrir menn, áttu greiðari aðgang að útidyrun- Vöruskiptajöfnuðurinn rúml. tveim milljörðum óhagstæðari en 1966 — næstum eingöngu vegna minnkandi útflutnings — Innflutningur jókst sáralitid, nema innflutningur á skipum og vegna Búrfellsvirkjunar □ Utanríkisverzlunin á nýliðnu ári var til muna óhagstæðari en árið 1966, samkvæmt bráða- b'rgðatölum þeim, sem hagstof- an hefur nú birt. Á nýliðnu ári var vöruskiptajöfnuðurinn óhag stæður um 2819 milljónir króna, en árið 1966 var hann aðeins ó- hagstæður um 806 milljónir kr. Vöruskiptajöfnuðurinn var því rúmum tveimur milljörðum ó- hagstæðari árið 1967 en árið 1966. Þessi versnandi staða vöruskipta jafnaðarins stafar fyrst og fremst af minnkandi útflutningi, en inn- flutningurinn jókst lítið miðað við árið áður. 1967 var flutt út fyrir 4297 milljónir króna, en árið áður var flutt út fyrir 6047 milljónir króna. Útflutningurinn hefur því dregizt saman um 1750 milljónir króna á r^< ára. Árið 1967 var flutt inn fyrir 7116 milljónir króna, en árið 1966 fyrir 6853 milljónir króna. Aukning in á innflutningi milli ára varð því aðeins um 263 milljónir króna, en af þeirri aukningu eru um 230 milljónir króna vegna aukins inn- flutnings á skipum og vegna Búr- fellsvirkjunar. Innflutningur á skip- ur og vegna Búrfellsvirkjunar var rúmar 400 milljónir kr. árið 1966, en 1967 var þessi innflutningur kom inn í rúmar 630 milljónir kr. Innflutningur á flugvélum dróst hins vegar saman um 58 milljónir kr. Árið 1966 voru flugvélar fluttar inn fyrir 291 milljón kr. en á ný- liðnu ári var innflútningurinn um 233 milljónir kr. um og sluppu allir ómeiddir. Mennimir unnu þarna í hita frá oliukyntum ofni og það var verið að bæta olíu á geymi verbúðar- innar, en svo illa tókst til að út úr rann og eldur komst í olíupoll- inn frá ofninum. Blossaði þá upp í einni svipan töluvert bál, en mennirnir gátu foröað sér út fyrir dyr, nema einn, sem króaðist af innan við bálið. Brenndist hann litið eitt í andliti, þegar hann hljóp í gegnum eld- inn. Slökkviliðinu barst tilkynning um eldinn svo til um leið og hann kom upp. Fjórir slökkviliðsbilar voru sendir á staðinn og gekk stökkvistarfið greiðlega. Eftir um það bil klukkustund var allur eldur slökktur, eða um kl 16. Einhverjar skemmdir urðu þarna á netúm, sem lágu á gólfinu í ver- búðinni og línum. Einnig á beitu- síld. Þessi mynd af álftunum á Tjörninni var tekin f vikunni (Ljósm. Vísis B.G.) Þriðjungi fleiri farpantanir nú en um sama ieyti í fyrra □ Aldrei fyrr hafa bókanir með I Birgis Þorgiissonar, yfirmanns I flugvélum F.í verið eins margar I milliiandaflugs félagsins, eru I um þetta ieyti og nú. Að sögn | bókanir nú um 35% fleiri en á j sama tíma í fyrra, en farmiða- pantanir þessar koma mest frá Bretum, Þjóðverjum, Frökkum Þotan á eflaust stóran þátt í auknum farþegastraumi. og ítölum, en minna er um pantanir frá Isiendingum sjálf- um, enda oftast seinir fyrir með skipulag sumarferða sinna. Má búazt við að Flugfélagið bæti fyrra flutningamet sitt því í sum ar. Flogið verður 5 sinnum í viku til London, 10 sinnum til Kaupmanna hafnar, þar af tvisvar í viku um Þórshöfn með Fokker Friendship- flugvélum félagsins, 4 ferðir verða vikulega til Glasgow. Birgir kvað hugsunarhátt útlend inga gagnvart íslandi sffellt að breytast, ekl.i sízt eftir að þeir fréttu að aðeins tæki 2 tíma að fljúga hingað með tilkomu þotunn- ar. Birgir kvað Flugfélagið ekki taka upp ferðir til Frankfurt í sumar en ferðir þangað verða mjög greið ar frá Kaupmannahöfn og Lundún- um í framhaldi af áætlun F. í. til þessara borga. Eftir H-dag i Sviþjóð: Dauðaslysum fækkuði um 113 fyrstu 4 mánuðina Samkvæmt nýútkomnum um- ferðarslysaskýrslum í Svíþjóð kemur í Ijós, að dauðaslysum í umferðinni hefur fækkað veru- lega á fyrstu 4 mánuðum eftir umferðarbreytinguna, eða alls um 113, og sömuleiðis hefur um ferðarslysum fækkað. Ilægri umferð var tekin upp í Svíþjóð 3. sept 1967 og á f-rstu fjórum mánuðum eftir umferðarbreytinguna urðu alls 280 dauðaslys í umferðinni á móti 393 á sama tíma árið 1966. Eru því dauðaslysin 113 færri, eftir breytinguna. Á fyrstu ' fjórum mánuðum eftir umferðarbreytinguna slös- uðust alls 5265 manns i umferð inni, en á sama tíma árið 1966 slösuðust 5623. Eru því um- ferðarslysin 358 færri, en á sama tíma árið áður. Hvað segja Islendingar um H-umferð? SKOÐANAKÖNNUN VÍSIS Á MÁNUDAG MUN LEIÐA ÞAÐ 1 LJÓS \ Vísir í vikulokin fylgir blaðinu i dag. //

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.