Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 16
• •* * • SIR Laugardagur 3. febrúar 1968. ^urvaidur Garðar sækir róðgjafarþing Svrópuráðsins Ráðgjaftirþing Evrópuráðsins om saman til fundar í Strassburg 29. janúar Einn íslenzkur fulltrúi, Þc rvaldur Garðar Kristjánsson, sækir þingið aö þessu sinni. Svo sem frá hefur veriö sagt í fréttum hefur þingió gert ályktun um að víkja beri Grikklandi úr Evrópu- ráðinu, ef ekki veröur breyting á stjómarháttum þar í landi. Mörg önnur mái eru á dagskrá þingsins, m. a. deilumál Araba og Israels- fianna. Utanrikisráðherra Jórdaníu, /'bdul Monem Rifai mun taka þátt í þelm umræðum. í vor og sumar tók við I gær Önnur umferð Reykjavíkurmeist- aramótslns (sveitakeppni) í bridge verður spiluö á morgun i Domus Medica, en þetta er önnur stærsta bridgekeppni ársins, sem aðeins fellur í skuggann af sjálfu íslands- mótinu. Vegurinn norður opnaður í gær Undanfarna daga hefur verið mikil ófærð á fjallvegum um all't land. en i gsw tókst að onna leið- ma noröur, en unniö haföi verið við að moka veginn á Holtavörðu- heiði frá hádegi á fimmtudag. Var har mjög mikili snjór, og einnig á Öxnadal'heiði, sem rudd var í gær. Fært ’ar til Siglufiarðar í g«r r og einníg var vegurinn á Fróð árheiði og Kerlingarskarði opnaö- ur. Færð er ennþá slæm á Austfjörð- um, en þó fært um Fagradal. All- fiallvegir á Vestfiörðum eru lok- ’f'ir. Keppnin hófst s.l. sunnudag og var spilað í þrem riölum, meistara- flokki, fyrsta flokki og þriðja flokki. Úrslit urðu þau I meistsra- flokki, að sveit Símonar Simonar- sonar vann sveit Ingibjargar Hal!- dórsd. 8 — 0, sveit Benedikts Jó- hannss. vann sveit Bernharös Guð- mundss. 8—0, sveit Hjalta Elíass. vann sveit Zóphaníasar Benediktss. 7—1, sveit Hilmars Guðmundss. vann sveit Dagbjarts Grímss, í fyrsta flokki: Sveit Halldórs Magnúss. vann sveit Matthíasar Kjeld 8—0, sveit Harðar Blöndal vann sveit Gunn- ars Sigurjónss. 7—1, sveit Jóns Stefánss. vann sveit Andrésar Sig- urðss. 6 — 2, sveit Magnúsar Ey- mundes. vann sveit Páls Jónssonav 5- 3. í þriðja flokki: Sveit Ara Þórðars. vann sveil 'Gísla Finnss. 8-0. sveit Ragnars Þórðars. vann sveit Ármanns Lár- uss. 8—0, sveit Sigtryggs Siguröss vann sveit Halidórs Ármannss 6- 2. □ Síjómarmeðlimir klúbbsins Öruggur akstur í Reykjavík. F.v. sr. Páll Pálsson, Héðinn Emilsson, Kárt Jónasson formaður, Hörður Valdimarsson og Friðgeir Ingimundarson. Á myndina vantar Trausta Eyjólfsson. □ Frá Uinum fjölmenna aðalfundi klúbbsins Öruggur akstur í Reykjavík, sem haldinn var í siöustu viku. staðreynd að mynduð hefði verið borgaraleg ríkisstjórn, sem jafnað armenn væru £ andstöðu við. „Vér lítum á það með nokkrum áhyggj um“, sagði hann, „er vér hugsum um til hvers það kann að leiða. en vér munum ástunda, að stjórnar- andstaða vor veröi ströng en mál efnaleg." Hann sagði, er hann svaraði spurningu eins fréttamannsins, að það væri „ný tilfinning, að vera i stjórnarandstöðu, en það hefði sína kosti.“ •— Fiskiþing ræðir Grænlandsveiðarnar sem eitt helzta ráðið við verkefnaskorti stærri bátanna □ Talsverður áhugi virðist vera meðal útgerðarmanna að senda stærri fiskiskipin-á línu veiðar við Grænland, þegar ísa leysir þar við ströndina í vor. Vísir birtir í dag við- töl við nokkra fulltrúa á Fiski þingi, en þar er meðal annars rætt um það sem eitt irelzta ráðið við verkefnaskorti bát- anna af stærðinni 100 — 200 tonn að senda þá til línuveiða á Grænlandsmið. Talið er að hægt verði að stunda þessar veiðar fram á sumar ef mönn um sýnist svo. í nýútkomnum ,,Ægi“ tíma- riti Fiskifélags íslands segir frá línuveiðum Þryms BA 7 við A- Grænland í fyrravor, en þar afl-^ aði skipið 180 lestir af slægðum* fiski með haus í þremur veiði-I ferðum á tímabilinu frá 29. maíl til 21. júní. Er haft eftir honum| að fiskilóðningar á miðunum þar við Grænland væru marg- falt meiri en til dæmis i Breiða- firði í aflahrotum. Þorri frá Patreksfirði fór einn ig á Grænlandsmið í fyrravor með Iínu, eina veiðiferð og varð afli hans 130 Iestir eftir mán- aðarúthald. Er þegar sýnt að þar er grundvöllur fyrir þorskveiði stærri báta. Gætu sildveiðiskip in jafnvel stundað þessar veið- ar fram eftir sumri, ef að síld- argöngum verður líkt háttað næstu sumur og undangengiö sumar. Fiskifélag íslands býður þeim sem óska eftir frekari upplýsing um um þessar veiöar aö veita allar upplýsingar sem hægt er viðvíkjandi þeim. Stjórn Baunsgaards Oruggir ökumenn Margir Reykvikingar virðast hinir öruggustu ökumenn, þrátt fyrir allt. Þetta mörkum við af því að á aðalfundi klúbbsins Öruggur akstur í Reykjavík fengu alls 366 bifreiðaeigendur verðiaunamerki og viðurkenn- ingu frá Samvinnutryggingum fyrir 5 og 10 ára akstur án þess að valda tjóni. Alls hafa þá 1470 fengið slíka viðurkenningu i höfuðborginni fyrir tjónlaus- an akstur. Af þessum hópi fengu 105 ökumenn merki fyrir tjóniausan akstur f 10 ár. □ KI. 10.30 árdegis í gær að staðartíma skipaði Frlðrik Dana konungur nýja ríkisstjórn. For- sætisráðherra er Hilmar Bauns- gaard. Ráðherrar eru 17. Einni og hálfri klukkustund síðar tók konungur á móti Jens Otto Krag forsætisráðherra og ráðherrum háns, sem komu í kveðjuheim- sókn til konungs. 1 henni áttu sæti 19 ráðherrar. Að heimsókninni lokinni sagði Krag við fréttamenn, að það.væri Þiag Verkamanna- sambands Islands haBdið um helgina „Það verður ekki alveg á næst- mi, sem við getum tekið við sild“, 'agði Mikael Jónsson, framkvæmda tjóri Niðursuðuverksmiðju Krist- 'ns Jónssonar á Akureyri, í símtali /ið Vísi í gær. Það kviknaði i verksmiðjunni um •fðustu helgi, eins og fram hefur ;omið i fréttum, og varð af mikið jón, en menn höfðu gert sér von- ir um að hún gæti aftur tekið til starfa að viku liðinni. „Þaö verður ekki með vissu sagt, hvenær við getum byrjag aftur, en það verður áreiðanlega ekki á næst unni. Viðgerð mun hefjast strax og samkomulag hefur náöst um matið á tjóninu, en það er nú verið að meta það allt saman. Húsið, sem kviknaði í, var allt fullt af vöirum, sem við þurfum að Iosa úr því og flytja yfir í hinn hluta verksmiðjunnar til þess að skipta um umbúðir á því, sem hirð- andi er. Annars er húsið allt undirlagt af sóti og vatni. Allt var undirlagt af reyk og mikið sviðið og þetta þurf um við að þrífa allt, sem verður mikið verk. Þess vegna veröur það ekki strax sem við getum byrjað". Reykjavíkurmótið í bridge hafið Þriðja þing Verkamannasam- bands íslands verður haldið I lag og . á morgun, 3. og 4. febrúar. Verður þingið sett kl. 14 í dag. Þingið veröur haldið í Lindar bæ. Rétt til þingsetu eiga rösklega 70 fulltrúar frá 37 verkalýðsfé- lögum, sem nr eru í Verkamanna- sambandinu. ----------------------------------------<í> Þrymur frá Patreksfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.