Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 6
VISIR . Laugardagur 3. febrúar 1968.
D
NÝIA BÍÓ
MORITURI
Magnþrungin og hörkuspenn-
andi amerísk mynd, sem gerist
í heimsstyrjöldinni síöari.
Gerö af hinum fræga leik-
stjóra — Bernhard Wicki.
Marlon Brando
Yul Brynner
Bönnuð börnum yngri en 16
ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
fslenzkir textar.
LAUGARÁSBÍÓ
Dulmálið
Amerfsk stórmynd i litum og
Cinemascope.
Gregory Peck
Sophia Loren
Islenzkur texti.
Bönnuö bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
STJÖRNUBÍÓ
KARDINÁLINN
Stórmynd. — íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sim’ 41985
(Three sergeants
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk-amerísk ævintýra-
mynd í litum og Techniscope.
Myndin fjallar um ævintýri
þriggja hermanna í hættulegri
sendi'för á Indlandi.
Richard Harrison
Nick Anderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Leikfélag Kópavogs
Sexurnar
SÝning mánudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 4. —
Sími 4198c
TÓNABÍÓ
BÆJARBÍÓ
Simi 50184.
Prinsessan
Sýnd kl. 7 og 9.
Sumardagar á Saltkráku
Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Einvigið
(Invitation to a Gunfighter)
Snilldar vel gerð og spennandi
ný, amerísk kvikmynd í litum
og Panavision — Myndin er
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra og framleiðanda Stan-
ley Kramer.
Aöalhlutverk:
Yul Brynner
Janice Rule.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Bráöskemmtilegj ný amerisk
gamanmynd f litum og Cinema
Scope. — íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Ford
Connie Stevens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAWIiA BiÓ
Parisarferðin
(Made in Paris)
Amerisk gamanmynd i litum.
fslenzkur texti.
Ann-Margaret og
Louis Jourdan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÁSKÓLABÍÓ
Stm* 22140
Á hættumörkum
(Red line 7000)
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Aðalhlutverk:
James Caan
Laura Oevon
Gail liire
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
POP GEAR
Fjörug ný músikmynd í litum
og CinemaScope með 16 vinsæl-
um skemmtikröftum. Auka-
mynd með The Shadows.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
^SÍanfcáKuítdtt
Sýning í kvöld kl. 20
UPPSELT
Þriðja sýning miðvikudag kl. 20
Galdrakarlinn i Oz
Sýning sunnudag kl. 15
Næst siöasta sinn
A
Sýning sunnudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ
Billy lygari
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aögöngamiöasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — Sími 1-1200.
ILEIKFEU6I
REYKJAýÍKDR.
Sýning í dag kl. 16.
Sýning sunnudag kl. 15.
Sýning í kvöld ki. 20.30.
Uppselt.
Næsta sýning miðvikudag
Indiánaleikur
Sýning sunnudag kl. 20.30,
Aðgöngumiöasalan i tðnó er
opin frá kl. 14. — Sími 13191.
Barnaskemmtun í
Austurbæjarbíói
á morgun sunnudag kl. 1.30.
Kátir krakkar syngja og leika.
Drengjahljómsveitin Stjörnur
Mosfellssveit.
Alli Rúts.
Baldur og Konni o. fl.
skemmtikraftar koma fram.
Aðgöngumiöar á kr. 40 seldir
frá kl. 4 í dag i Austurbæjar-
bíói.
Skrifstofa Skemmtikrafta.
Samningsskilmálar um
verkframkvæmdir
Iðnaöarmálastofnun íslands minnir á, að
frestur til að skila athugasemdum við frum-
varp að staðli um ALMENNA SAMNINGS-
SKILMÁLA UM VERKFRAMKVÆMDIR
rennur út 15. febrúar n.k. Stofnunin afhendir
ókeypis eintök af frumvarpinu.
Iðnaðarmálastofnun íslands
Skipholti 37 — Símar 81533 og 81534
SAS óskar eftir húsnæði
i miðbænum
Scandinavian Airlines System óskar eftir að
taka strax á leigu a.m.k. 40 ferm húsnæði í
miðbænum. Helzt þyrfti húsnæðið að vera á
götuhæ. Til álita kæmi að taka annað húsnæði
á leigu en á götuhæð, ef það væri að öðru leyti
hentugt fyrir þá starfsemi, sem fyirhuguð er í
húsnæðinu.
— Tilboð óskast send sem fyrst til Birgis
Þórhallssonar Hofteigi 21 (símar 12277 og
35081).
öfí vj öb ivcý .írrai* . ,
SAS vantar starfsstúlku
SAS vill ráða starfsstúlku nú þegar eða sem
fyrst. Reynsla í almennum bréfaskriftum,
útgáfu flugfarseðla og annarri þjónustustarf-
semi við flugfarþega er mjög æskileg. Það er
skilyrði að viðkomandi tali og skrifi eitt af
skandinavísku málunum og ensku fyrir utan
íslenzku. Skriflegar umsóknir (ekki vélrit-
aðar), sem tilgreini aldur, skólagöngu. fyrri
störf og helzt upplýsingar um núverandi laun
eða óskir um laun hjá SAS, sendist sem fyrst
til Birgis Þórhallssonar, Hofteigi 21, Reykja-
vík.
- RYDVÖRN Á HFREIDIHA
{ Þér veljið efnin, vönduð vinna.
J Gufuþvottur á mótor kostar kr. 250.00
* Gufuþvottui, albotnþvottur.undirvagn kr. 600.00
t Ryövört undirvagn og botn Dinetrol kr. 900.00
t Ryövörn undirvagn og botn. Tectyl kr. 900.00
* Ryðvörn undirvagn og botn Encis fluid kr. 600.00
t Ryðvörn undirvagn og botn Olíukvoðun kr. 450.00
J Alryðvöm. Tectyi utan og innan kr 3500.00
t
t
} Ryðvarnarstöðin Spitalastig 6
\ FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA.
t
- ÓDÝR 0G GÓÐ ÞJÓNUSTA