Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 15
V1S IR . Laugardagur 3. febrúar 1968. . a‘ U H'és Ib ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- ÍarSvinnslansf krana og flutningatæki til allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarövinnslan si Símar 32480 og 31080 Síöumúla 15. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla meö riffluðu gúmmfi. set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugiö: Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm. 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víöimel 30. Sfmi 18103. _____________________ SJÓNVARPSLOFTNET Tek aö mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni ef óskaö er. Sanngjamt verö. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5 Símar 15581—13492. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Símar 15581—13492. BÓLSTRUN Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 b. Sími 20613. FATAVIÐGERÐIR Tökum að okkur breytingar og viögerðir á fatnaði. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgeröii, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Simi ' 17041. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök meö- ) höndlun. — Efnalaugin Bjöirg, Háaleitisbraut 58—60. Slmi ' 31380. Útibú Barmáhlíð 6, sími 23337. KLÆÐNING — BÓLSTRUN ) Barmahlfð 14. Sfmi 10255. Tökum aö okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð ’ vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, sími 10255. AHALDALEIGAN, SIMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleygum, múrhamra með múr festingu, ti, sölu múrfestingar (% >4 V2 %), vibratora fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablására slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda leigan, Jkaftafelli viö Nesveg, Seltjarnamesi. — Isskápa flutningar á sama staö. — Sími 13728. HÚSAÍIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum áð okkur allar húsaviögerðir. Standsetjum íbúðir Flfsajeggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn vönduð vinna. ' 'tvegum allt efni. Uppl. i síma 23599 allan daginn. HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNÍNGAR Önnumst allar viðgerðir utanhúss og innan, einnig mosaik- lagnir. — Upl. í síma 23479. ‘ FLUTNINGAÞJÓNUSTA Önnumst hvers konar flutninga, á t d. fsskápum, pfanóum, peningaskápum, búslóðum o. fl. Látiö vana menn á góöum bílum annast flutningana. — Sendibflastöðin Þröstur, sími 22175. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar Sækjum, sendum. — Rafvélaverk stæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17, sfmi 30470. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kfttissprautur. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð f eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa sólbekki, -ve"gklæöningar, útihuröir. bílskúrshurðir . og gluggasmíði. Stuttur afgreiöslufrestur. Góðir greiðslúski) málar. — Timburiðjan, sími 36710. MÁLMIÐJAN S/F Hlunn~vogi 10. Símar 83140 og 37965. Handriðasmíði: smfðum handriö á stiga, svalir o. fl. — Setjum plastlista á handriö. Einnig smíöum við hringstiga, ýmsar gerðir. . Ný 15 tonna kranabifreið til leigu í minni og stærri verk. Með mokst urs og hýfingarútbúnaði. Uppl. í síma 40355 og 31317 alla ! daga. NÝSMípi . Smíðum eldhúsinnréttlngar og skápa, bæð, f gömui og ný hús, hvort heldur er f tímavinnu eöa verk og efhi tekið fyrir ákveðið verö. Fljót afgreiðsla, Góöir- greiðslu- skílmálar. Sfmí 14458. • ; . BÓLSTRUN — TRÉSMÍÐI Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á húsgögnum. — Höfum fyrirliggjandi svefnbekki og baðskápa. Hagstætt verð. Bólstrun, trésmíðavinnustofa Síðumúla 10. — Sími 83050. HÚ S A VIÐGERÐIR — GLERÍ SETNIN G AR Önnumst allar viðgeröír utanhúss og innan, einnig mosaik- lagnir. — Uppl. síma 23479. ' GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikiö litaval. Geri einnig Við skóla- töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60. t SKOLPHREINSUN Tökum aö okkur alla almenna skolp- og niðurfallshreinsun utanhúss sem innan. Uppl. í sfma 31433, heimasímar 32160 og 81999. HIÍSAMÁIUN SÍMI 34626 HEIMILISTÆK J AÞ J ÓNU ST AN Sæviðarsundi 86. Sfmi 30593. — Tökum að okkur við- geröir á hvers konar heimilistækjum. — Sfmi 30593. BÍFREIÐAVIÐGERÐIR /F.'vsrrstsjaio BÍLARYÐVÖRN — MÓTORÞVOTTUR ’Óhnu'fnlt ryövörn á nýjum og notuðum bílum, einnig end- urryövörn á þá bíia, sem áöur hafa verið ryðvarðir. — . Koroið og kynnizt öruggri og vandaðri ryðvörn, eða pantiö 'þjá .Ryövörn, Grensásvegi 18, sími 309-45. HVÁÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já! auðvitáö. hann fer alit, sé hann i fullKomnu íagi. — Komið þvi og látið mig annast viðgeröina. Uppl. i síma 52145. 3ÍLAVIÐGERÐIR Geri viö grindur 1 bfium. Vélsmiðja Sigurðar V. Gurmars- sonai. Hrísateigi 5 Simi 34816 (heima). KAU.PUM ELDRI GERÐIR HÚSGAGNA og húsmuna, þótt þau þurfi viögeröat viö Leigumiðstðh in, Laugavegi 33. bakhúsiö Simi 10059 Komum sfrax Peningamir á borðið. GÓLFTÉPPI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f Er einnig með sýnishorn af enskum. dönskum og hoilenzk Urri:;teppum: Annast sniðingu og lagnir Vilhjáimur Ein árSsoh.'Góðatúni 3, Silfurtúni Simi 52399 DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu failegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir Kom ið og veljið sjál t. Uppl. I simum 41664 og 40361 TILBUIN BÍLAÁKLÆÐI og TEPPI í ffestai' tegundir fólksbifreiöa Fljót afgreiösla. hagstætt verö — ÁLTIKA-búðin Frakkastíg 7. Sími 22677. Valviður — Sólbekkir. (-fgreiðslutími 3 dagar Fást verö á lengdarmetra. Valviö- ur, smíðastofa Dugguvogl -5 sími 30260, Verzlun Suö- urlandsbraut 12 simi 82218. TÆKIFÆRISVERÐ 1 olíukyritir katlar 2%—3 ferm ásamt kynditækjum tji sölu. — Breiðfjörösblikksmiöja. Sigtún' 7. Sími 35000 JASMIN — VITASTÍ.G 13 Samkvæmiskjólar, herðasjö), treflar, slæöur, rumteppi, borðdúkar, púöaver, sérkenniiegur thailenzkur borðbúnað- ur, reykelsisker. vasar, lampar, hnífar og sverð, skinn- trommur o. m. fl. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáiö þér í Jasmin, Vitastíg 13. Sími 11625. TRÉSMÍÐAVÉLAR „Stenberg" minni gerð blokkþvinga með hitaplötum, oti hailamáls kíki. Uppl. í síma 40227E frá kl. 9—11 fyrir hú degi og eftir kl. 8 á kvöldin. BÓKAUNNENDUR Hugsað heim. Þér verðið margs vísari að lestri loknum Talið við næsta bóksala eða f síma 93.1832. HÚSNÆÐI TVÖFALT GLER Nú er kalt í veðri. Tvöfalt gler er einangrun. Hringið, viö ‘sjáum um allt. Gerum einnig við sprungur í steyptum véggjum. — Sími 51139 og 52620. . TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI Útvéga glæsileg, fslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem. ‘heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar og sisal-teppi i ftestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283. GRÍMUBÚNINGAR fyrir börn og fullorðna til leigu í Garðsenda 11. Ný og vönduð gervi. Sími 33802. BÍLASTÍLLINGAR — BÍLASKOÐUN • Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um ’’ kerti, platínur, ljósasamlokur. Fljót og örugg þjónusta Bfíaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sfmi 13-100. 3ÍLAVIÐGERÐIR j Réttingar, ryðbætingar, málun o. fl. — Bílvirkinn, Sfðu- múla 19. Sfmi 35553. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. — Vindum allai stærðir og gerðir rafmótora. HÚSRÁÐENDUR 'Látið okkuf íeigja, phð kostar yður ekki neitt. Leigumið -i.tbðin,-Láupavegi 33. balthús Sími 10059 Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð er með 2 börn annað í skóla en hitt á bamaheimili allan daginn. Uppi. í síma 10698 milli ki. 5—7.30. BÍLSKÚR ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu bflskúr ca. 40—70 ferm, helzt í Reykjavík. Uppl. í síma 81891 milli kl. 4 og 7 í dag. Skúlatúni 4, sfmi 23621. HUSAVIÐGERÐIR alls konar, úti sem inni. Setjum í tvöfalt gler. Uppl. f sima 21172. BÍLA- OG VINNUVÉLAEIGENDUR Önnumst allar almennar viðgerðir á bílum og vinnuvélum (benzín og diesel), auk margs konar nýsmíði, rafsuða og logsuða. — Vélvirkinn s.f., Súðarvogi 40. Gísli Hansen (heimasími 32528), Ragnar Þorsteinsson (heimas. 82493). EINKAMÁL ALLT ER FERTUGUM FÆRT. Fertugur maöur óskar eftir að kynnast stúlku sem vill stofna heiinili. Bam engin hindrun. Fullri þagmælsku heitiö.. Tilb. með uppl. og helzt mynd leggist inn á afgr. Vísis fyrir nk. föstudagskvöld merkt „Þagmælska 4156“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.