Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 10
fygari í 10. sinn □ Leikflokkur Litla sviðsins sýnir Billy lygara í 10. sinn á morg- un í Lindarbæ. Hefur leilcritið nú verið sýnt 9 sinnum, og ávallt fyrir fullu húsi. Myndin er af Jóni Gunnarssyni og Hákoni Waage í hlutverkum sínum í leiknum. mwsm Framhaídsþing'i ASÍ lauk í fyrra- ivöld, en í lok þingsfns var sam- jykkt ályktun um atvinnu- og qaramál, þar sem skorað var i öll verkalýðsfélög að tryggia full tr vísrtölubætur á Iaun 1. marz 1. k. — í ályktuninni segir, aö það ;e félagslegur réttur hvérs vinnu- ærs manns að eiga: kost á at- /innu viö sitt hæíi.-.\Atv.inni^leýs{' ;é ástand, sem ísleridhigar -inegi ;kki bola í landi sínu. Þar ,er í ;enn um að raaða ófrávíkjánleg | nannréttindi og þióðhagslega nauð ;yn, því vinnan er undirstaða allr- tr verömætasköpunar. Ef stjóm tfnahagsmála og atvinnumála íær ekki þeim tilgangi, verður að! ireyta stefnunni, Iáta hvers kyns j lólitískar og hagfræðilegar kenni- I ÞVOIÐ 0G BÖNIÐ BlLINN YÐAR SJALFIR. ÞVOTTAÞJÖNTJSTA BIFREILAEIGEirDA I REYKJAVlK SIMI: 36529 setningar víkja fyrir dómi reynsl- unnar. Þingið skoraði á öll verkalýös félög landsins að gera baráttuna fyrir fullri atvinnu að meginatriði í öllum athöfnum sínum á næst- unni og heitir á landsmenn alla að taka þátt í þeirri baráttu.' Verka- lvðshreyfingirí lltur á atvinnuleys- ið' sýq aiyárlegum áugum,’ aö öll ö:nniir 'sam'sitipti hónnar viö at- yinnu'rekenduí o'g stjórnarvöld hijóta að mótast af því hvernig brugðizt er við kröfum hennar um tafarlausar endurbætur á þessu sviöi. Þingið taldi nauðsynlegt að stjórnvöld hafi forystu um, að sameiginlegar viðræöur hefjist milli- sjómanna, útgerðarm. og skip stjómarm. um tilhögun síldveið- anna næsta sumar. þar sem engar iíkur eru til, að þeim veiðum verði haldið áfram að öllu óbreyttu, nema margvísl. ráðstafanir komi til. Þingið lagöi áherzlu á styttingu vinnutímans án skerðingar tekna og aukningu kaupmáttar vinnu- launa, með því markmiði að núver- andi tekjur náist með dagvinnu einni. Óhjákvæmilegt er að horf- ast í augu við að þetta markmið hef ur fjarlægzt. Samdráttur hefur orð ið og iafnframt hefur kaupmáttur tímakaupsins minnkað með vax- andi dýrtíö, þegar niðurgreiðslum var hætt og gengið var lækkað. Þingið lagði áherzlu á, að haldiö Björn, Gunnar og Guðmundur efstir á skúkþinginu Úrslit fengust aðeins úr einni skák í sjöundu umferð skákþings Reykjavíkur, sem tefld var í fyrra- dag. Benoný Benediktsson vann Braga Halldórsson, aðrar skákir í a-riðli fóru í biö. í b-riðli skildu þeir Leifur Jó- steinsson og Bjarni Magnússon jafnir, Bragi Kristjánss. vann Sig- urð Kristiónsson, Biöm Þorsteins- son vann Gylfa Magnússon og Jón Kristinsson vann Júlíus Frlðjóns- son. Efstir í a-riðli eru þá Gunnar Gunnarsson og Guðmundur Sigur- jónsson hafa 5*4 vinning hvor af 6 mögulegum. 3. sæti Benóný Benediktsson með 3 vinninga af sex mögulegum. 4. Björgvin Víglundsson með 2 y2 af fjórum 5. Jón Pálsson með 2*4 af fimm mögulegum. í b-riðli standa leikar þannig: 1. Björn Þorsteinsson með 6J/2 af sjö. 2. Bragi Kristjánsson með 5 af sjö. 3. Leifur Jósteinsson 4 af sjö. 4. Jón Kristinsson 3y2 af fimm. 5. Gylfi Magnússon 3 vinninga. í 1. flokki var Svavar Svavars- son með 6l/2 vinning af sjö mögu- legum og i 2. flokki er Ragnar Ragnarsson efstur með 6 vinninga af sex mögulegum. ##s rlslund og þróunurríkin## — rætt á fundi Stúdentafélags Háskóla Islands / dag Stúdentafélag Háskóla íslands efnir til ráðstefnu um efnið „ísland og þróunarríkin“ í dag, laugardag- inn 3. febrúar, kl. 2 e.h. i Snorra- búð, Hótel Loftleiðum. Framsögu- menn verða: Ólafur Björnsson prófessor, Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri og Andri ísaksson, sálfræðingur. Aö framsöguerindum loknum veröa frjálsar umræður og fyrirspumir, Til ráðstefnunnar hefur verið boðið sérstaklega fulltrúum æsku- lýðssamtaka stjórnmálaflokkanna, félagssamtaka stúdenta, Æskulýðs- sambands íslands, framkvæmda- nefndar „Herferðar gegn hungri“! ásamt öðrum áhugamönnum um þessi efni. Öllum stúdentum er einnig heimill aðgangur meðan hús rúm leyfir. inni, — meðan Víet- cong haldi uppi sóknmni frá Mekong — ósasvæðinu allt frá nyrztu fylkishöfuðborga. McNamara hélt því fram, að heildarmannafli kommúnista í Víetnam hefði verið minni 1967 en 1966. Hann áætlar að 88.000 kommúnistar hafi fallig í bar- dögum og 30.000 hafi særzt eða séu „úr Ieik“, en 18.000 hafi gerzt liðhlaupar. í lok desember höfðu Banda- ríkin 485.000 manna her í Víet- nam og verður hann aukinn í 525.000 samkvæmt áætlunum gerðum á fyrra ári. Bandaríkin hafa 3.100 herþyrlur í Víetnam og um 1000 orrustuþotur á flug- völlum og flugvélaskipum. — Stjórn Suður-Víetnam hefði yfir 700.000 menn undir vopnum. Það hefir komið fram hjá mörgum og seinast hjá Nguyen forseta, að sókn Víetcong gegn bæjum og herstöðvum í mið- hluta Víetnam og á Mekongósa- svæðinu sé forleikur aö hinni stórkostlegu sókn Norður-Víet- nama sem alltaf er verið að boða, en hvernig fer sá forleik- ur? Og hver áhrif hafa þau úr- slit í þeim átökum sem fram- undan eru við Khe Sanh, er þar kemur til enn meiri átaka? a. Kirkjusíðu — Framhald af bls. 7. því að þá erum viö farin að syndga upp á náðina. En við skulum vinna verk okkar í þeirri trú, að viö veröum um síðir að yfirgefa það, að við getum ekki um alla framtíð starfað að þess um hlutum. Og viö eigum í raun og veru að vera því ætíö viö- búin að geta yfirgefið það og þess vegna gjöldum viö Guði það sem hans er. Það er hið raunverulega líf okkar, þótt við svo gjöldum keisaranum það sem hans er. FELAGSLÍF K.F.U.M. verði uppi ströngum verðlagsá- kvæðum, öflugu verðlagseftirliti og ■ að ákvarðanir um verðlag verði I ekki I höndum jafnmargra aðila og j nú er. Reynslan hefur sýnt að stöð- '• ugt verðlag er höfuðforsenda þess, j að tryggja afkomu atvinnuveganna ; og lífskjör almennings. Þingið taldi, að stéttarfélög geti ekki lengur unað því ástandi, að kjarasamningar séu lausir og telur því siálfsagt að leitað verði nú þeg ar viðtækrar samstöðu um endur- nýjun kjarasamninga. Þingið taldi sjálfsagt, að vísitölu binding húsnæðislána verði þegar felld niður. Skorar þingið á AI- bingi og ríkisstjóm aö verða við þessari sanngirni og réttlætis- kröfu á Alþingi þvl, er nú sftur að störfum. Sókn Vietcong — Framh. af bls. 8 menn og stjómarherinn beiti sér af alefli til ag uppræta „sjálfs- morðsflokka” Víetcong í borg- Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildim ar Langagerði 1 og í Félagsheim- ilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasamkoma í Digranesskóla við Álfhólsveg í Kópavogi. KI. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteig 33. Kl. 1.30 eh. V.D. og Y.D. við Amtmannsstíg. Drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns- stíg. Sigurður Pálsson, kennari, tal ar. Kvennakór svngur. Fórnarsam- koma. Allir velkomnir. K. F. U. K. í dag (laueardag). Kl. 1.30 e.h. Telpnadeildin í T-aopagerði (9 — 13 ára). Kl. 3.30 e.h Telpur 7-9 ára T aneaeerðisdeild. Kl. 4.30 e.h. Yngri deildin við Holtaveg. Á morgun: Kl. 3.00 e.h, Yngri deildin við Amtmannsstíg. mánudag: KI 4.15 e.h. 7 — 8 ára telpur f r '>”earnesdeild. Kl. 5.30 e.h. Telnur 9-12 ára •' T euearnesdeild, Kl. 5.30 e.h. Telnnadeildin f F'ónavoei. fundtir í SiálfStæðishús- inu. K1. 8.00 e.h Ifnglinpadpilrli" f Kónavogi. fundur á sama stað Kl. 8.15 e.h. Unglingadeildin vió ’tnitavee.. Kl. 8.30 e.h. Unglingadeildirnar T angagerði 1 oe í Laueamesi — TKirkiuteigi 331 BELLA Þetta eru ábyggilega örlögin. Þetta er þriðji dagurinn, sem þessi gasalega myndarlegi lög- reglumaður sektar mig fyrlr of hraðan akstur. TILKYNNINGAR ÚRSLIT í FIRMAKEPPNI BRIDGESAMBANDS ÍSLANDS Lokið er í Firmakeppni Bridge sambands íslands, og urðu úrslit sem hér segir: 1. Sjóvá hf., Stefán Stefánsson 333 stig, 2. Fasteignav. Skóla- vörðustíg 3 a. Jón Arason 332 stig, 3. Rafbúð Domus Medica Símon Símonarson 322 stig, 4. Bílasalan Borgartúni 1 Benedikt Jóhannsson 314 stig, 5. ísleifur Jónsson hf. Ásbjörn Jónsson 311 stig, 6. íslenzkir Aðalverktakar Lárus Karlsson 311 stig, 7. Hansa hf. Þorsteinn Laufdal 308 stig, 8. Samvinnutryggingar Jón Stefáns son 307 stig, 9. Trygging hf. Reim ar Sigurðsson 305 stig, 10. Hár- greiðslustofa Helgu Jóhannsdótt ir Þorgerður Þórarinsdóttir 305 stig. Verðlaun verða veitt fimm efstu í keppninni. en afhending Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fundur n. k. þriðjudag 6. febr kl. 8.30 í Kirkjubæ. Félagsmál ræðir Aðalbjörg Sigurðardóttir Kaffiveitingar. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aðalfund sinn mánudaginn 5. febr. kl. 8.30 i Kirkjukjallar- anum Félagskonur fjölmennið Bræðrafélag Ásprestakalls held ur aðalfund sinn mánudaginn 5. febrúar kl. 8.30 í safnaðarheimil- inu Sólheimum 13. Myndasýning frá þorskastríðinu. Eiríkur Kristó ferson, skipherra, segir frá — Kaffidrykkja. I T .ankholtssöfnuður. Óskastundin kl. 4 sunnudaeinn 3. febr. fvrir börn og ungnr.ga \varp, kvikmyndir. npplestur o fl Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund fimmtudaginn 8. Febrúar í Tjarnarbúð tiiðri kl. 8.30 Karlakór Revkjavíkur syngui'. Vilhjálmur Þ. Gíslason flvtur er- índi. Emelfa Jónasdóttir skemmt- ir. Happdrætti, dans Félagsmenn fiölmennið og takið gesti með Stjóm Reykvíkingafélagsins ’U.1. ."UK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.