Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1968, Blaðsíða 4
£9 Wigg lávarður Wigg Mvarður, formaður sam- taka veðmangara í Bretlandi, er hestglöggur maöur með afbrigð- um. Hann olli hestveðmöngurum í London nokkrum heilabrotum um daginn, þegar hann vígöi nýja veðmálsskrifstofu fyrir einn veð mangara samtakanna. Eigandi skrifstofunnar hafði af hent houm fyrir þetta tækifæri 5 tíu-pundaseðla, sem hann skyldi nota í fyrsta veðmál skrif- stofunnar. Wigg sagðist mundu leggja öll 50 pundin á einn hest, þann sem talinn var líklegastur til sigurs, en gera þaö aðeins í góðgerðar skvni. Hesturinn varð númer fimm. ☆ Átta hundruð meðlimir lögregl unnar í Los Angeles sátu fyrir nokkru kveðjusamsæti, sem hald ið var til heiðurs Thad Brown, lögregluforingja. Meðan setið var að snæðingi, var hatti lögregluforingjans stol ið. ☆ Dóttursonur Johnsons forseta, Lvn Nugent, brenndi sig á hend inni um daginn, þegar hann stakk hendinni ofan í súpupott, en afi hans hafði verið að malla súþuna. 1 MÚRVERKI Hann gætjr -heimilisins — hún vinnur úti . Jamtn, það kaþn'áð þýkja skrýt ;iö, , eh' samt er þaö nú svo, að stúlkan á myhdirihi'til vinstri er ' sú Sarþa og á iriyqdiqnj- til hægri, önnúr tveggja .stúlkna í Kaup- * mdnn'ahöfn, sem eru fagíærðar í múrverki. f í Kaupmannahöfn eru um 2000 múrarar og þótt við viljum ekki segja, að.þeir séu.ófr.íðir í, útjjti, viljum Við þó fullyrða að enginn þeirras komizt’- til 'jafns við þenn an starfsbróður sinn — starfs- systur vildum viö sagt hafa. Vivette Aggergren, sem er 23 ára gömul, hefur verið múrara- sveinn í tvö ár. Hún er hávaxin og vel vaxin, eins og önnur mynd in ber með sér, og hinir múrararn ir koma ávallt fram við hana eins og jafningja: sinn í faginu. — Þau gera það sama fyrir sama kaup. Það er bezt að það fari- ekki milli mála, að Vivette er trúlof- uð — trúlofuð .múrara .Þau eru meira að segja búin að stofna heimili og fengu sér íbúö í Múr aragötu f Nörrebrohyerfi.v • Það verða engin vandræði með húshaldið; hjá þeim, því hún er einnig húsmæðraskólagengin, en leiðist að. búa til mat. Hins vegar hefur Erik Olsen, kærastinn henn ar, gaman af matseld. Þeirra fyrsta hjúskaparáætlun er þvi við það miðuð, að hún vinni úti, en hann gæti heimilis. Þau geta þá alltaf skipt yfir, ef ann að hvort fær leið á sínum verka- hring. X'’ ' W ** * 4 * , , «§P ^ l <wjT * t / * ** % --- --- ■ \ •? 1 v''i'.-ý'X 't V • ■ & £ v VV' ■P ’tp ** , ■- ' • v Leikhúslíf -Á Það er mikil gróska f Ieik- húslífinu um þessar mundir, og aðsókn með bezta móti. Hvert afbragðsleikritið á fætur öðru er boöið upp á f leikhúsunum, og jþar á meðal íslenzk leikrit eftir okkar fremstu höfunda. Það sem er athyglisverðast við þessar staðreyndir, er að leik- húsáhugi I’slendinga hefur ekki minnkað, þrátt fyrir sjónvarp- ið, en margir höfðu spáð því, að draga mundi mjög úr aö- sókn að leikhúsunum. En nú er ljóst, að bær spár hafa ekki reynzt réttar, og áhugi á ieikhúsi er aldrei meiri en nú. Ennfremur er bað mjög ánægju ieg þróun, hversu mörg ieikrit eru færð upp af ungmennafé- lögum út um allt land., Það ríkir því ekkert fásinni í þess um efnum i dreifbýlinu, enda ber leikhúslífið úti um iapjjs- , byggðiria vott ;um félagsþroSka í betra lagi. Tilkynningaskylda skipa Hvernig stendur á þvf, að höfð. Tilkynningaskylda er ekki síður nauðsynleg um ferðir skipa, en um ferðir flugvéla, og fyrst félög skipstjóra eða þá Siysavarnarfélagið getur ekki komið slíkri tilkynningaskyldu á, ættu alþingismcnn vorir að Slæmir vegir Ég átti erindi austur fyrir fjall einn daglnn fyrir nokkru og var svo heppinn, að þaö var sæmilegasta veður bann daginn, þó tíðin hafi verið heldur rysj- J&mduqGötu ekki skuli vera komið á tilkynn ingaskyldu skipa? Fréttir bera með sér, að þessi mál séu ekki , komin í viðunandi horf, þrátt fyrir undanfarandi atburði sem sýna. nauðsýn ..á því,- að slík tilkynningaskylda sé í heiðri gera það að lagaskyldu skip- stjórnarmanna, að þeir tilkynni með ákveðnu millibili um ferð ir sínar. Þessum skyldum má svo fylgja eftir að sé fullnægt á sama hátt og þvf er fylgt fast, að ákvæði um hleðsiu fiski skipa séu f heiðri höfð. ótt flesta dagana fyrir og eftir. Hellisheiðin var lokuð, og var ekki verið að ryðja hana, að því er sagt var, þar eð Þrengslaveg urinn var talinn í ágætu ásig- komulagi. Það var Þrengslaveg urinn líka, ágætur þangað til komið var niður í Fióann, en þar gat hann heldur varla heit ið fær, því hann var svo holótt ur. Bóndi einn á þessum slóð um sagði að heflar hefðu ekki sézt við að hefla veginn lengi, enda bar vegurinn þess merki. Það er brýn nauðsyn, að þegar Heilisheiði lokast og umferðinni er beint Þrengslaveginn, að þá sé hefluð leiðin austur, þó tíð- arfarið sé rysjótt, því svo fjöl- farin er þessi leið, að ekki má slá slöku við viðhaldið. Ann- ars getur varia heitið að þessi leið að Hveragerði beri aiia þá umferð, sem barna fer um ef Hellisheiðin Iokast, þar eða víða geta bílar ekki mætzt, nema þar sem útskot eru. Þama virð ist, eins og víða annars staðar, vera óunnið verkefni í vegamál unum. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.