Vísir - 20.02.1968, Qupperneq 10
10
V í SIR . Þriðjudagur 20. febrúar 1968.
|í athugun að sameina ísafjarðar-
kaupstað og Eyrarhrepp
Athugun á sameiningu ísa-
fjaröarkaupstaðar og Eyrar-
hrepps, hefur staðiö yfir alllengi
en 15 ' sept. s.l. var haldinn
fundur á ísafiröi um málið og
skipuö undirbúningsnefnd, «n
fundinn sóttu fulltrúar samein-
ingamefndar sveitarfélaga, —
bæjarstjómin á ísafirði og
hreppsnefnd Eyrarhrepps.
Var ákveðið aö gera athugun
á málinu, og hafa síðan verið
haldnir alimargir fundir um mál
ið. Eyrarhreppur nær inn í Skut
ulsfjörð og í honum er kauptún
ið Hnífsdalur, svo og allmargir
bæir og sumarbústaöir.
1 gærkvöldi var haldinn fund
ur um þetta mál á ísafirði, og
skilaöi undirbúningsnefnd þar
störfum sínum og vísaði málinu
tii bæjarstjórnar og hrepps-
nefndar, en til þess að mál þetta
nái fram að ganga þarf þaö aö
gera lagafrumvarp til Aiþingis
og síðan væntanlega að kjósa
nýja bæjarstjórn fyrir hinn sam
einaöa ísafjarðarkaupstað.
198 millj. króna f járhagsaðstoð
við sjávarútveginn
Umræður hafnar á Alþingi um aðstoð
við frystiiðnaðinn
Á fundi efri deildar Alþingis í nokkurn tíma í deiglunni, því áður
gær mælti Eggert G. Þórsteinsson, fóru fram viðræðufundir milli
ráðherra, fyrir stjórnarfrumvarpi [ fulltr.úa ríkisstjórnarinnar og full-
um ráðstafanir vegna sjávarútvegs- trúa hraðfrystiiðnaðarins, og er
stofnunarinnar og nær til 60 frysti-
húsa, sem framleiddu um 87% af
heildarframleiðsluverðmæti iðnað-
arins á árinu 1966. Yfirlitiö er
sundurliðaö og sýnir afkomu 20
beztu húsanna, 28 miölungs hús-
anna og 20 lökustu.
Tekjur 20 beztu húsanna voru
(19661 667 millj. kr., en gjöld sam-
tals 626 millj. kr. Afskriftir, stofn-
vextir og leigur námu 31 millj. kr.
gipsið, sem er innflutt, olían og
varahlutir. Hefði þetta hækkað allt
um 30%. Auk þess hefði hækkað
kostnaðurinn við vinnslu skelja-
sandsins af botni Faxaflóa, sem og
annar flutningskostnaður.
| Jón gat; þess einnig að sements-
verð hefur ekki hækkað undan-
gengin fjögur ár, þrátt fyrir veru-
legar ver- og launahækkanir á
þessu tímabiii.
Búast má við aö vísitala bygg-
ingarkostnaðar, sem reiknuð verö-
ur út í lok þessa mánaðar hækki
verulega frá þvf sem hún var fyrir
gengislækkun, en þá var hún 298
stig. — Ýmsar innfluttar bygginga-
vörur hafa hækkað verulega við
gengisbreytinguna, allt upp í 30%
og þessi verðhækkun á sementinu
kemur auk þess til með að hækka
vísitöluna að mun. — Byggingar-
kostnaðurinn verður stórum meiri
í sumar, en hann var í sumar er
leið.
ins, þar sem gert er ráð fyrir 198 frumvarpið í samræmi viö síðasta og hreinn hagnaður því 10 millj. kr
milljón króna fjárhagsaðstoð til tilboð ríkisstjórnarinnar á þeim
frystiiðnaðarins og verðbóta á línu-! fundum.
fiski.
Frumvarp
þetta hefur veriö
SfB’œuk —
->■ 1. síðu.
getaembættið í Kópavogi, þar
sem maðurirjn býr. 11. janúar
var málið tekið fyrir fógetarétt
í Kópavogi, en samkomulag varð
á milli lögfræðinga mannsins og
lögfræðinga kröfuhafanna, að
hann yrði ekki kýrtsettur, þar
sem kyrrsetningarréttargerð er
flókin í framkvæmd, heldur var
saipið um, að maðurinn setti
vegabréf sitt og farseðla, sem
hann hafði keypt sér og giltu til
S-Afríku, sem tryggingu fyrir
bví að hann færi ekki utan.
Nokkru seinna æskti maöur-
inn þess að fá farseölana af-
henta, þar sem hann ætlaði að
selja þá til að hafa fyrir skuld-
um og höfðu lögfræðingar kröfu
hafa ekkert við það að athuga,
þar sem vegabréfinu var haldiö
eftir.
Skömmu síðar strauk maður-
inn úr landi, en talið er að hann
hafí farið til S-Afríku, en þang-
aö giltu farseölarnir, sem hann
hafði keypt sér. Óvíst er meö
hvaða hætti hann hefur aflað
sér nýs vegabréfs, en ljóst er,
að hann hefur ekki fengið það
í Kópavogi. Verið getur að mað-
urinn hafi farið vegabréfslaus
utan, érí aflað sér vegabréfs í
einhverju íslenzku sendiráði I
V-Evrópu.
Kröfuhafarnir sitja nú eftir
meö sárt ennið, en gjaldþrot
mannsins mun vera mjög veiga-
mikið, að því er yfirborgarfógeti
tjáði blaðinu.
Það skal tekið fram, til aö
koma í veg fyrir allan misskiln-
ing, ^ð hvorugur þessara manna
er Hilmar Kristjánsson, ræðis-
maður íslands í S-Afríku. Hann
hefur dvalið lengi í S-Afríku.
Gert er ráð fyrir, að 152 milljónir
króna greiðist til hraðfrystihúsanna
og skiptist á milli þeirra í hlutfalli
við framleiðslu þeirra á árinu
1968. Ætlazt er til, að 4 milljónir
af því gangi sérstaklega til fryst-
ingar á rækju.
Þá er gert ráð fyrir heimild til
sérstakrar greíðslu að upphæð 25
millj. kr. í sambandi við endur-
skipulagningu hraðfrystiiönaðarins,
sem Seðlabankinn myndi þá úthluta
tilteknum húsum.
I fyrstu grein frumvarpsins er
fjallað um heirpild til greiðslu sér-
stakrar verðbótar á línufisk, sem
gert er ráð fyrir aö nemi 30 aurum
á hvert kíló frá 16. maí til 30. sept.,
en 60 aurum á öðrum tímum árs.
Til viðbótar þessari greiðslu
myndu svc fiskkaupendur greiða
25 aura á hvert
Tekjur 28 miðlungs húsanna
voru (1966) 836 millj. kr., en gjöld
samtals 825 millj. kr. Afskriftir,
stofnvextir og leigur námu 45 millj.
kr. og hreinn hagnaður því -h 34
millj. kr.
Tekjur 20 lökustu húsanna voru
(1966) 318 millj. kr., en gjöld sam-
tals 342 millj. kr. Afskriftir, stofn-
vextir og leigur námu 30 millj. kr.
og hreinn hagnaður því 54
millj. kr.
Scagsi Borgar-
æftarinnar í
1ÖÖ.000 eint.
Danmörku
i
Gyldendal, danska bókaútgáfu-
kíló línufisks. j fyrirtækið, hefur nýlesa gefiö út
Kostnaður við þessar greiðslur er Sögu Borgarættarinnar eftir Gunn-
áætlaður 25 millj. kr. í ar Gunnarsson í vasaútgáfu og hef-
f greinargerð frumvarpsins er j ur bókin verið gefin út 17 sinnum
sýnt yfirlit um afkomu frystihús-| og í samtals 100.000 eintökum.
anna á árinu 1966 og áætlun um
afkomu þeirra 1968, sem byggð er
á niðurstöðum athugana Efnahags-
Jarðskjálftar
í Grikklandi í
— fólk þusti út á g'ótur j
Snarpur landskjálfakippur
kom í morgun í Aþenu og þusti
fólk á götur út.
Stðar barst frétt frá ANA-
fréttastofunni grísku þess efnis,
að a. m. k. 40 hús hefðu hrunið
á eynni Lemnos, en ekki var
þá kunnugt um manntjón.
Kippurinn stóð 22 sekúndur.
í mörgum grískum bæjum urðu
menn gripnir skelfingu og haf-
" 't við undir beru lofti. f kjöl-
f" sterkasta kippsins hafa kom-
ið um 20, sem verða að teljast
..sterkir og í meðallagi sterkir".
Saga Borgarættarinnar kom fyrst
út í fjórum hlutum árið 1912 — 14
og skömmu síðar var s??an kvik-
mynduð. Gvldendal hefur áður gef
ið út bækur eftir Gunnar Gunnars
son í bessari sömu útgáfu, ..Sælir
eru einfaldir“ og „Fóstbræðurnir“.
Sement «—
w—y i. síðu.
vegna gengisfallsins, rekstravörur
hefðu flestar hækkað, svo sem
Flugslys —
1» 16. síöu.
Flugvélin sveigði til vinstri rétt
austan við þotuna, en það styrkir
þá skoðun, að flugmaðurinn hafi
átt erfitt með að stjórna henni,
bar sem fle-tir fluamenn áltta mjög
hættulegt að beygja á hreyfil, sem
ekki er í gangi. Við það verður
mjög erfitt aö stjóma þeim, þar
sem hætt verður við að flugvélarn-
ar reisi sig (stolli). Flugvélin fór
nú skammt frá flugskýli, sem stend
ur þama á flugvellinum, en sjónar-
vottar sáu, að áfram var reynt að
ræsa vinstri hreyfilinn. Rétt norð-
an við flugskýlið reisti flugvélin
sig og skall síðan af miklu afli nið-
ur í flugbrautina.
Tíðindamaður Vísis kom á slys-
staðinn skömmu eftir að flugslysið
varð. Flugvélin var mjög illa farin
og hafði bensín úr henni lekið um
flugbrautina. Flugvélin hafði runn-
ið nokkra tugi metra frá þeim stað,
sem hún skall niður og var brak
úr henni dreift um nokkurt svæði.
Hiól flugvélarinnar voru niðri, beg-
ar hún hrapaði og sömuleiðis „flaps
arnir“ sem sýnir að hún hefur
hrapað aðeins einni eða tveimur
mínútum eftir að hún hóf flugtak.
Skrúfublöðin á hægri hreyfli
voru þverkubbuð, sem sýnir, að
mikill kraftur hefur verið á hreyfl-
inum, beaar vélin skall n'ður. en
skrúfublöð á vinstri hreyfli voru
fjöðruð, þ. e. höfðu verið sett í
bá stöðu, sem minnst viðnám veitir
Bræðurnir voru þegar fluttir á
Slysavarðstofuna, en þeir voru báð-
ir látnir, þegar þangað kom. —
Júlíus var kvæntur Þórunni Jóns-
dóttur og áttu þau þrjár dætur.
Hann hefur starfað hjá Loftleiðum
síðan 1954 og var talinn traustur
og góður flugmaður með mikla
reynslu að baki. Bróðir hans, Gísli
stundaði flugnám og hafði þegar
lokið einkaflugprófi. Hann var ó-
kvæntur.
esa
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
GUÐRÚN INDRIÐADÓTTIR,
andaðist aðfaranótt 19. þ. m.
Katla Pálsdóttir, Hörður Bjarnason,
Hersteinn Pálsson, Margrét Ásgeirsdóttir
og börn.
HONDA til sölu
„HONDA“. - Til sölu HONDA 50, 4 gíra, 5 hestöfl.
Uppl. í síma 32181 eftir kl. 7 í kvöld.
Meðeigandi
Reglusamur og ábyggilegur maður óskast
sem meðeigandi að iðnaðar- og innflutnings-
fyrirtæki.. Æskilegt að viðkomandi hafi eitt-
hvert fjármagn og ynni við fvrirtækið.
Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nafn sitt
á augl.deild blaðsins merkt „1315“.
BORGIN
„Gæti ég kannski fengið tvö-
falda stefnu, svo aö ég geti tek-
ið vinkonu mína með mér þegar
máiið verður tekið fyrir?“
Veðrið
• dag
Hægviðri
skýjað.
Hiti um
frostmark.
Brynja
Fyrir nokkru tók Brynja Bene
diktádóttir við hlutverki Maríu i
Þrettándakvöldi, í veikindafor-
föllum Margrétar Guðmundsdótt-
ur ... Þessi vinsæli gamanleikur
Shakespeares hefur. nú verið sýnd
ur 12 sinnum í Þióðleikhúsinu við
ágæta aösókn og verður næsta
sýning n. k. föstudag. Aðalhlut-
verk leiksins eru sem kunnugt er
leikin af Kristbiörgu Kield,
Bessa Bjarnasvni, Rúrik Haralds-
syni, Flosa Ólafssvni. Ævari Kvar
an og fl.
Myndin er af Brynju Bene-
diktsdóttur og Flosa Ólafssyni i
hlutverkum sínum.
■££...