Vísir - 20.02.1968, Síða 11

Vísir - 20.02.1968, Síða 11
VlSIR . Þriðjudagur 20. febrúar 1968. I? 9 BORGIN 9 s€> *Za& LÆKNAWÚNÖSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. í Hafn- arfirði * síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 f Re>'kjavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavík: Vesturvæjar Apó tek. 'Apótek Austurbæjar. I Kópavogi. Kópavogs ftpótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin í Hafnarfirði: Aðfaranótt 21. febr. Grímur Jónsson Smyrlahrauni 44. Sími 52315. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: fiæturvarzla apótekanna f R- vfk, Kópavogi og Hafnarfírði er 1 Stórhoiti 1 Sfm’ 23245 Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kL, 9 — 14, helga daga Id. 13—15. UTVARP 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gísla son mag. art. flytur þátt- inn. 19.35 Þáttur um átvirínumál. Eggert Jónsson hagfræöing- ur flytur. 19.50 Gestir í útvarþssal: Samuel Furer og Daissia Merku- lova frá Sovétríkjunum leiká á fiðlu og píanó. 20.15 Álandseýjar — ríki f < . finnska rfkinu. Baldur Páímason ségir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Her- mann Gunparsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannes- son leikarj les ,(22). 21.50 ‘ „Rhapsódý *'ín4 Blue“ eftir Gershwin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (8). 22.25 Útigönguhrossin. Ámi'G. Eylaríds, flyrí,ir eriridi. 22.40 Verk eftir tónskáld mánað- arins, Jón Leifs. Þriðji og j fjórði þáttur Sögusinfóní- unnar op. 26. 23.00 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræðingur kvnnir valda kafla úr „Justine" eftir Markgreif- ann de Sade og bréf skrifaö I fangelsi til eigin- konu hans. Patrick Magee les í enskri þýðingu. ■ . , v,. ' 23.35 Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok. BOGGI blaðaaatfur .i,iiti:iiiiisiiiiiiii.iiii«i5U»iii:MHM 1:1.1. niirri: 1 i«mæ llett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti -k Margir litir TÍr Allar stsrðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartlr, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^2>allettbúd in UERZLUNIN SÍMI 1-3Ö-76 ,iii,i.,i.i 1 n 111111111111111111111111 — Það er ekki von a5 þið blaðamennimir skiljið þetta um- ferðarkort. Við Iögregluþjónamir eigum bágt með það sjálfir! Þriöjudagur 20. febröar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegisfón- leikar. 16.40 Framburðarkennsla 1 dönsku og ensku. 17JX) Fréttir. — Við græna borð- ið. Hallur Símonarson flyt- ur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Hrólfur" eftir Petru Flage stad Larsen. Benedikt Am- kelsson endar lestur sög- unnar í þýðingu sinni (13). 18.00 Tónleikar. Dagskrá kvölds- ins. SJQNVARP Þriðjudagjij;. 20. feþrúar., 20.00 Fréttir. ■ 20.30 Erléríd málefni. Umsjón: Mafkús. Örn Antbnsson) 20.50 Hljóðéirían^run. Umsjón með þættiríum hefur Ólafur Jensson. fulTtrúi. Gestur þáttarins er Gunnar H. Páls son, verkfræðingur, sem mun skýra ýmislegt varð- andi hljóðeinangrun fbúða í fjölbýlishúsum. 21.10 Fyrri heimsstyrjöldin (24. þáttur). Stríöið í löndunum fyrir botni Miðjaröarhafs. Þýðandi og þulur: Þor- steinn Thorarensen. 21.35 Frá vetrarolympíuleikunum í Grenoble. Dag-krárlok óákveðiri. ..i,—1.,. .......... 9MUBHS* SW.'1! 1 VÍSIR 50 ánun Tilkynning. Tveir bláir kettir eru f óskil- um hjá Samúel Ólafssyni söðla- smið. Vfsir 20. febrúar 1918. (ÍEIMSÓKNARTÍMI Á SJÚKRAHÚSUM EUheimilið Grund Alla daga kl. 2-4 og 6.30-7 Fæðingardeifd Landsspftalans Alla dagr íd' 3-4 og 7 30-8 Fæðipgarheimili Reykiavfkur lla daga k! 3 30—4.30 og fvrii feöur kl 8—8 30 Kópavogshælið Eftir hádegi daglega Hvftabandið Alla daga frá kl 3—4 og 7-7 30 FarsóttahúsiB Alla daga kl 3 30-5 og 6.30-7 Klennssnftaiinn Alla daga kl 3-4 op 6.30—7 Tl :|e mm UÖJUMJ ífc * * ** H: * *spa Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 21. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þú munt finna strax að morgni, að þetta getur oröið dagur annríkis og athafna, og að öllum líkindum verðurðu vel upplagður til aö láta hendur standa fram úr efmum. Nautið, 21. apríi til 21. maí. Það er ekki ólíklegt að eitthvað það gerist í dag, sem verður þér seinna ljúft að minnast. Þér mun og yfirieitt heppnast vel, það sem þú kannt að taka þér fyrir hendur. Tvíburamir, 22. maí til 21. iúní. Einhver. sem þú þekkir lít- ið sem ekki, gerir þér góðan greiða. beint eða óbeint, en þú færð seinna tækifæri til að launa honum það. Peningamál- in þurfa aðgæzlu viö. Krabbinn, 22. júnf tii 23. júlí. Taktu þér ekki meira fyrir hend ur, en þú getur meö góðu móti afkastað, og ætlaðu þér samt tfma til hvíldar. Þér berast sennilega einhverjar fréttir, sem reynast sfðar orðum auknar. Ljóniö, 24. júlf til 23. ágúst. Dokaðu við um stund fyrir há- degið, og athugaðu gaumgæfi- lega hvort þú sért ekki að gera eitthvað skakkt. Annars getur það orðið um seinan. Taktu ekki ákvörðun fyrr en að þvi loknu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Láttu þér ekki brégða, þótt þér finnist flest annað f dag, en i gær. Þú átt eftir að breyta um skoðanir f dag, og sennilega oft- ar en einu sinni, bæði á mönn- um og máíefnum. Vogin ,24. sept. til 23. okt. Notadrjúgur dagur, og nýtist þó ekki sem skyldi vegna þess að einhver vinur þinn veldur þér áhyggjum. Eða þá að þú færð bréf, sem færir þér miður góðar fréttir. Drekinn, 24. okt. til 22 .nóv. Þú átt f einhverjum erfiðieikum vegna misskilnings, að þvi er virðist, og þá helzt f sambandi við einhverja samninga. eða á- kveðið verk, sem þú hefur tekið að þér Bogmaðurinn, 23. nóv. tii 21. des. Einhverjar upplýsingaar. sem bú þarfnast. láta á sér standa og sennilegt að þær revnist einnig ófullnægjandi. eða miður áreiðanlegar, þegar þær koma, trúðu þeim að minnsta kosti varlega. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Gamal) kunningi, sennilega af gagnstæða kvninu. kemur fram á sjónarsviðið og virðist nú ger breyttur frá þvf sem áður var. Hætt er bó við að fljótt sæki f sama horfið. Vatnsberinn, 21 jan. til 19 febr. Farðu gætileea f öllum á- ætlunum. gerðu ráð fyrir nokkr um tðfum. einkum ef þú þarft að sækja eitthvað til oninberra stofnana um fvrirgreiðslu. Á- ætlaðu kostnað rffleaa. Fiskarnir, 20. febr. tii 20. marz. Þetta verður rólegur dag- ur, en notadriúgur. ef bú ert iðinn við koiann og lætur ekki smátafir koma bér úr íafnvægi Vertu hjálpsamur. ef eldra fólk leitar til bfn um aðstoö. KALLI FRÆNDI "" * \s!í Róðið hitanum sjólf með •••• MeS 8RAUKMANN hitotlilii ó hverjum ofni getiS þér sjálf ákvcS- iS hitastig hvers herbergit — BRAUKMANN tjálfvirkon hitattilli ir hægt aS tetja beint á ofninn eSa hvar tem er á vegg ■ 2ja m. fjarlægS trá afni SpariS hilakottnaS og aukiS vel- liSan yðar BRAUKMANN er sérslaklega hent- ugur á hitaveituwæSi SiGHVATUR EINARSSON & CO SfM! 24133 SKIPHOLT IS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.