Vísir - 26.02.1968, Page 1

Vísir - 26.02.1968, Page 1
Fjöldi verkalýðsfélaga hefur ekki boðað verkföll Vestfj'órðum, SuÖurnesjum, Snæfellsnesi og og Noröurlandi hafa boðað verkföll — Ekkert félag á fá á Austur- Tuttugu og tvö verkalýösfé- lög hafa nú boöað verkföll til Vinnuveitendasambands Is- lands, en nokkur félög önnur hafa boðað verkföil án þess aö boða það til Vinnuveitendasam bandsins. Athygli hefur vakið að verkalýðsfélög á Vestfjörö um hafa ekki boðað verkföil, né heldur verkaiýðsfélög á Suður- nesjum, Snæfeilsnesi og mörg félög á Norður- og Austurlandi, nema á Noröfirði, Fáskrúðs- firði og Eskifirði. Þó að mörg fjölmenn verka- lýðsfélög hafi boðað verkföll, hafa nokkur fjölmenn félög ekki enn boðað verkföll, eins og t. d. verkakvennafélagið Framsókn, Sjómannafélag Reykjavíkur, Verzlunarmannafélag Reykja- víkur og Landssamband verzl- unarmanna. — Verkamannafé- lagið f Vestmannaeyjum sam- þykkti í gær heimild til verk- fallsboðunar, en aðeins knapp- 1» 10. síða. 58. árg. - Mánudagur 26. febrúar 1968. - 48. tbL Mikill vatnsagi á vegum landsins Á Snæfellsnesi hafa ár flætt yfir vegina. Austur- um heigina, einkum við Hringbraut, 7 y 10. síða. land er eini „þurri" fjórðungurinn sem stendur ■ Mikill vatnsagi liggur nú á yf- irborði jarðar, vfðast hvar um land- ið og stafar hann af því þíðviðri sem verið hefur undanfarið og frosti í jörðu. Páll Bergþórsson, veðurfræðingur sagði blaðinu í morgun, að úrkoman hefði verið og væri mest um sunnanvert land- ig og vestan, en á Austurlandi væri hins vegar úrkomulaust og bjartviðri. Mesta úrkoma mældist í gær að Mýrum í Álftaven, 18 mm, en ekki væri um aftakarign- ingu að ræða nokkurs staðar. Tals- vert hefði rignt á Vestfjörðum fyr- ir heigina og á Snæfellsnesi, en þó væri ekki um aftök að ræða þar heldur. Páll sagði að búast mætti við flóðum ef svo héldi fram sem horfir, en útlit er fyrir áframhald- andi suðlæga átt og þíðviðri og mundi sennilega hvessa í nótt. Frostlaust væri um allt iand og hltinn mestur upp í sjö stig hér sunnaniands. Eins og gefur að skilja, hafa skapazt vandræði vegna vatnsins, sem ekki nær að síga niður í jarð- veginn vegna frostlagsins sem víða er nokkuð þykkt og hefur blaðið þá frétt eftir manni í Keflavík, að þar hafi víða flætt inn í kjallara nú Bjórgunin úr Hans Sif: Keypti uppskipunarbát til að aðstoða við björgunina BOLLUDAGURINN ■ Bolludagurinn er ekki nema einu sinni á ári, og þá er um að gera að taka hann snemma. Þetta sá Guðmundur Helgi Bragason í hendi sér og vaknaði fyrir allar aldir til að flengja fjölskylduna. Hér er hann að afloknum morgunverkum að borða bollurnar — það er af nðgu að taka, svo að ekkert gerir til, þótt eitthvað af rjómanum lendi út á kinnar. Björgunin á síldarmjölsfarminum úr danska skipinu Hans Sif hefur gengið mjög vel. Þegar björgunar- menn urðu frá að hverfa á föstu- dagskvöld vegna vindáttar og sjó- lags, haföi þeim tekizt aö bjarga 50 tonnum af síldarmjöli úr hinu strandaða skipi. Einar M. Jóhannesson, sem keypti farminn fyrir 100 þúsund kr., telur sig nú hafa hlotið dýr- mæta reynslu í því, hvernig bezt muni að ná því sem eftir er ó- skemmdu. Björgunarmenn bíða nú færis á að komast aftur út í skipið, en Einar hefur fest kaup á upp- skipunarbáti frá Ólafsfirði. Á bátn- um er bóma, sem mun gera upp- skipun úr lestum skipsins mun fyr- irhafnarminni, en þessi 50 tonn, sem nú eru komin, hafa björgunar- menn handlangað upp úr framlest skipsins. Leiðangursmenn mældu út strandstaðinn, og er skipiö rétta 500 metra frá Rifstanga og stendur á réttum kili og er mjög stöðugt, að því er virðist. Líklega mun þó stórgrýti hafa gengið f gegnum botn skipsins, en engar skemmdir er á farminum að sjá af þess völd- 10. síða. ÚTLIT FYRIR AÐ LOÐNUVEIÐIN STÖÐVIST NÆSTU DA^' Tvær verksmiöjur hættar aö taka á móti—fyrstu afleiöingar væntanlegra verkíaila Loðnuveiðin, sem hefur verið að komast í fullan gang undanfama daga, verður líklega stöðvuð á næstunni, þar eð verksm'L' :-nar tak. ekki á móti meiru vegna yfirvofandi verkfalla. Verksmiðjan í Vestmannaeyjum, sem hefur tekið við mestu af loðnuaflanum tekur ekki á móti meiri loðnu í bili, vegna verkfallsboðunar verkaiýðsfélagsins í Eyj- um. Verksmiðjan á Eskifirði er einnig hætt að taka á móti, en þar hefur verið landað um 900 tonnum síðustu daga. Uröu bátar, sem ætluðu að landa þar í gær að snúa sér annað með afla sinn og eitt skip Vonin, GK, varð að fara þaðan út aftur með aflann og landa honum á Neskaupstað. Þar lönd uðu einnig í gær Jón Garðar, Börkur og Birtingur, 80—270 tonnum hver. Vísir hafði samband við verksmiðjustjóra Síldarvinnsl- unnar á Neskaupstað í morgun og sagði hann að þar væri búið að taka á móti á að gizka 14 — 1500 lestum af loönu. Sagði hann útlitið mjög ískyggilegt, þar eð verkalýðsfélagið þar væri einnig búið að boða vinnu stöðvun þann 4. marz. — Enn þá er þó tekið á móti loðnu þar. Eitt s)<ip að minnsta kosti fór inn á Stöðvarfjörð með afla í gær. Enginn loðnuveiði var hins vegar í gærkvöldi, gjóla á mið unum. Allt útlit er fyrir að loðnuveiðin leggist niður í bili og verða það fvrstu afleiðing- ar væntanlegra verkfalla, en ef til þeirra kemur stöðvast að ■Hálfsögðu öll fiskvinnsla. I morgun unnu starfsmenn borg- arinnar við að hleypa vatni niður í ræsin og notuðu til þess sérstök verkfæri, eins og siá má á mynd- inni. (Ljósm. Bragi). Skoðanakönnun VÍSIS' 59.5% viijcs fó Keflavíkursjónvcirp í síðustu viku framkvæmdi VÍSIR skoðanakcnnun í Reykja- vik og nágrenni á því, hversu mikill hluti fólks er hlynntur því að fá að fylgjast með send- ingum Keflavíkursjónvarpsins. Haft var samband við 180 manns, sem valdir voru af handa hófi, þannig að rétt úrtak feng- ist. 59,5% voru fylgjandi Kefla- víkursjónvarpinu, 26% á móti því og 14,5% óákveðnir. Skoðanakönnun VÍSIS um Keflavíkursjónvarpið birtis* f heild á 9. síðu blaðsins i dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.