Vísir - 27.02.1968, Side 4

Vísir - 27.02.1968, Side 4
t Það er margt af frægu fólki, samankomið um þessar mundir* við rætur Himalaja-fjalla, en» þangað komu nýlega bítlamirj Ringo Starr og Paul McCartney.J Þeir eru á leið til fundar við sinn, andlega leiðtoga, Maharixhi Yogi, J til að stunda íhugun undir hand-« leiðslu hans. • Hinir bltlamir tveir, Lennon ogj Harrison, voru komnir á staðinn* og teknir til við íhuguninaj nokkru áður. • STALÍNS Andspymuhreyfingin I Dan-» mörku er ekki jafnrómuð fyrirj baráttu sína og sams konar hreyf* ingar í Noregi og Frakklandi, en, nú hefur verið ákveðið að geraj kvikmynd um hana. • Myndinni mun hinn pólsk-ame-J ríski leikstjóri Irving AllenJ stjórna, en myndin er gerð á veg* um Columbia-félagsins. Titillinn, hefur verið ákveðinn „The» Savage Canary." ■ Jakob, elzti sonur Jósefs Stal- íns var skotiim til bana i þýzk- um fangabúðum vorið 1943. Þetta sanna skjöl frá bandariska utan- ríkisráðuneytinu, sem voru birt opinberlega fyrir stuttu. Þessi þýzku skjöl segja, að Jakob Stalín hafi verið skotinn, er hann manaði fangaverðina: „Skjótið mig, skjótið mig.“ Jakob var fangi I Sachserhaus en norðvestur af Berlin ásamt öðr um Rússa, Vjasjeslav Molotov, syni rússneska útanríkisráðherr- ans og fjómm Bretum. Eftir heift úðugar deilur f þessum hópi, hljóp Jakob á rafmagnsgirðing- una kringum fangabúðirnar og manaði verðina til að skjóta á sig. Bandaríkjamenn náðu skjölun- um, sem sönnuðu þennan atburð, í sínar hendur að loknu stríði, og Jósef Stalín fékk aldrei að vita sannleikann um, hvemig dauða sonar hans bar að höndum. UM DAUÐA i Spencer Tracy og Katharine Hepburn í síöustu mynd Tracy’s, „Gettu hver kemur til mið- degisverðar“ — bæði koma þau til greina við úthlutun Óskars-verðlaunanna, þótt nú sé liðið ár síðan Spencer Tracy lézt. Lokið er útnefningu þeirra sem koma til greina við út- hlutun Oskars-verðlaunanna Eftir rúman mánuð verða kjörnir þeir, sem hljóta Óskars- verðlaunin 1 Hollywood þetta ár- ið. Almennt er talið, að verðlaun in fyrir beztu 'kvikmyndastjórn- ina hljóti Arthur Penn, sem stjórnaði „Bonnie og Clyde“, og búizt er. við, að myndin sjálf hljóti fleiri verðlaun en áður eru dæmi til. Einnig er reiknað með, að „Bonnie og Clvde" verði kjörin bezta mynd ársins, en aðrar, sem til greina koma eru „Dr. Dolittle“, „Gettu hver kemur til miðdegis- verðar". „Stúdentinn“, „í hita nætut“, „Með köldu blóði“, sem gerð er eftir sögu Truman Capote mun aðeins koma til greina fyrir beztu leikstjómina (Rich. -d Brooks). Fyrir beztan leik koma til greina Audrey Hepbum fyrir „Bið ið myrkurs", Dame Edith Evans fyrir „The Whisperers", Anne Bancroft fyrir „Stúdentinn" og Katharine Hepburn fyrir „Gettu hver kemur til miðdegisverðar." Rod Steiger hefur verið til- nefndur fyrir leik sinn í ,,í hita pætur“, en þar var Sidney Poitier annars í aðalhlutverki. Paul New- man hefur verið tilnefndur fyrir „Cool Hand Luke“ og Spencer Tracy, sem er nýlátinn, fyrir skóginn. „Gettu hver kemur til miðdegis- verðar." um árum, og hreif sú sýning Þau eru mörg félögin í mörg hjörtu. Nú vona ég, að Reykjavik, sem stofnuð hafa ver þessi alþingismaður sjái sóma ið með pomp og prakt, enda sinn i þvi að efna til fundar i y mörg þelrra haft ágætis málefni félaginu „tsland-Færeyjar", og \ á stefnuskrá sinni. En alltof geri þar grein fyrir störfum mörg þeirra hafa kvoönað eftir ísland—Færeyjar Eftirfarandi bréf hefur borizt um félag, sem stofnað var tll að afla tengsl okkar við frænd- ur okkar Færeyinga: Það var fyrir ali-mörgum ár- um, að hér í borg var stofnað félag eitt, sem hlaut nafnið „ís- land-Færeyjar.“ Átti tilgangur þess aö vera sá að auka menn- ingartengsl og kynni þessara þjóða. Fyrst' formaður bess var kjörinn vel þekktur aiþingismaö ur, og er mér ekki grunlaust, að félagarnir hafi álitið að vel hafl tekizt og talið þingmanninn góð an og duglegan mann, sem for- mann. Það hefur hann líka ver- ið, haldið einn eða tvo fundi, og sfðan ekki söguna meir. Dugn- aður er það vist, eða hitt þó heldur. Mér er ekki kunnugt um þær regiur, sem' gilda um slíkar fé- lagsstofananir ef þær eru þá til. Nú langar mig til að spyrja, hvort til sé nokkur lagabókstaf ur, sem kveður á um slik félög, lög sem geta rekiö formann fé- lagsins til að halda aðaifund og gera grein fyrir slíku hátta- iagi. Það er álit mitt, að við get- um margt af Færeyingum lært og þeir af okkur. Myndlist Fær- eyinga er miög stórbrotin. Það sást bezt á þeirri sýningu, sem haldin var hér í borg fyrir mörg stjórnar og geri grein fyrir hinni litlu fiáreign félagsins, ef það er þá nokkuö eftir. Ég vænti þess, að einhverjir áhugasamir menn og konur taki sig saman og endurreisi féiagið, eins fljótt og hægt er. Með vin- semd. Stofnfélagi. örfáa fundi og nokkrar ræður, en framkvæmdir hafa oft reynzt litlar. Listinn yfir slík félög yröi líklega ótrúlega iangur, og ótrúlega margt „ágætra“ manna kæmi þar við sögu — Gallinn er sá við félagsstarf- semi, að sömu mennirnir ætla sér of mikið, og eru i of mörgu, og ráða svo ekki við þau verk- efni, sem þeir taka að sér af góðum vilia í byrjun. Það mun engin reglugerð eða lög vera til, sem skikka for- rnenn félaga til að halda fundi, önnur en lög viðkomandi félags, en ef lífsmark er með öðrum félögum þessa félags, ættu að vera hæg heimatökin að æskja fundár, og velja nýja stjórn. Ef fundarfært er á slík- um fundi. er auðvelt að velja sér nýjan formann og nýia stjórn, sem líkur eru til að veiti viðkomandi félagi nokkuð af starfsorku sinni og eldmóöi þó fyrrverandi formaður eöa stjóm mæti ekki. Með þökk fvrir bréf ið. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.