Vísir - 27.02.1968, Síða 8
a
VI SIR . Þriðjudagur 27. febrúar 1968.
VISIR
Otgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Dagur Jónasson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Ritstjórnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson
Auglýsingastjóri: Bergþór Úlfarsson
Auglýsingar: Þingholtsstræti 1. Sfmar 15610 og 15099
Afgreiðsla: Hverfisgötu 55. Sími 11660
Ritstjórn: Laugavegi 178. Sími 11660 (5 línur)
Áskriftargjald kr. 115.00 á mánuöi innanlands
1 lausasölu kr. 7.00 eintakiö
Prentsmiðja Vísis — Edda hf.
Allir á eitt sáttir
Eftir alþingiskosningarnar sumarið 1956 myndaði (
Framsóknarflokkurinn ríkisstjórn með Alþýðubanda- íf
laginu og Alþýðuflokknum. Núverandi forseti Al- )/
þýðusambands íslands varð félagsmálaráðherra. Eitt ))
fyrsta verk Hannibals Valdimarssonar í ráðherra- (
stóli þá var að gefa út bráðabirgðalög um festingu (
verðlags og kaupgjalds. /
Rökstuðningur ráðherrans fyrir þessum bráða- (
birgðalögum var eftirfarandi: „Forseti íslands gerir /
kunnugt: Félagsmálaráðherra hefur tjáð mér, að /
vegna atvinnuöryggis í landinu beri nauðsyn til að )
koma í veg fyrir áframhaldandi hækkun verðlags og )
kaupgjalds á meðan athugun fer fram á varanlegri \
lausn efnahagsmálanna.“ Samkvæmt þessu átti að (
binda kaupgjaldið í bili með lögum „vegna atvinnu- /
öryggis í landinu“. )
Þegar þessi bráðabirgðalög voru lögð fyrir Alþingi /
til staðfestingar, var stjómarandstaðan einnig fylgj- /
andi þeim. Allir þingflokkar voru þá á einu máli um )
að lögfesta slíkar þvingunarráðstafanir vegna at- )
vinnuöryggisins, — svo að allir gætu haft atvinnu. \
Verðlagið var líka bundið árið 1956. Sá aðstöðu- j
munur er nú, að verðlag hefur ekki verið hægt að \
binda eftir gengislækkunina, en gerðar hafa verið ýtr- (
ustu ráðstafanir til að draga úr verðhækkunum vegna /
gengislækkunarinnar, m. a. með 150 milljón króna '
tollalækkunum á innfluttum varningi. Jafnframt hafa (
verið gerðar ráðstafanir, sem fela í sér 300 milljón /
króna tilfærslu í þjóðarbúinu, til þess að aðalatvinnu- /
vegur okkar, sjávarútvegurinn, fái staðizt og geti )
safnað björg í bú allra landsmanna. )
Framsóknarflokkurinn kyndir eldana þessa dagana. )
Reyndar gera kommúnistar það líka, en á því furðar )
engan. Miðstjóm Framsóknarflokksins heldur fund \
og krefst fullrar verðtryggingar á laun umsvifalaust. 1
Sömu Framsóknarmenn, þar á meðal Eysteinn Jóns- )
son, samþykkja nokkm síðar hjá Sambandi íslenzkra \
samvinnufélaga, að í bili þoli atvinnulífið ekki þá \
kauphækkun, sem af slíkri verðtryggingu mundi (
leiða. Sjálfsagt hafa þeir í huga 50 milljón króna veð- /l
svik Sambandsins við Landsbankann vegna frysti- /
húsarekstrarins, hvort sem þau eru til komin af „illri j
nauðsyn“, vangá, mistökum eða einhverju öðru. j
Allir vom á eitt sáttir 1956 um frest á kauphækk- j
unum, — undir forustu Hannibals Valdimarssonar. j
Þótt aðjstæður séu ekki hinar sömu nú, er þó eitt alveg \
sameiginlegt: Vegna atvinnuöryggis í landinu þarf að (
slíðra vopnin í bili. - (
Ekki er unnt aí eygja enda-
lok Vietnamstyrjaldarinnar
■ ÞaO er ekki lengur neinum
blöOum aO fletta um getu Viet-
congliOa og N.-Vletnama, bar-
áttuvilja hermannanna, seiglu
þeirra og hörku, þvi aö nú um
síöustu helgi viOurkenndu þetta
þelr tvelr menn, sem gerst ættu
um þetta aO vita og eru um þaO
dómbærir, þ. e. þeir Westmore-
land hershöföingi Bandarikja-
hersveitanna í S. V. og Wheeíer
hershöföingi, yfirmaöur hins
samelnaOa foringjaráOs Banda-
ríkjamanna, sem fór til Saigon
í skyndi til þess aO ræöa viG
Westmoreland hershöfOingja,
ambassador Bandarfkjanna f
Saigon, Ellsworth, og forseta
og varaforseta S. V. Tilgangur-
inn meö förinni var aö kynna
sér afleiðingar og áhrif sóknar
Vietcongliða og Norður-Viet-
nama.
- Wheeler er nú kominn aftur
til Washington og þegar þetta
er ritað bíða menn fregna af þvi
hvað hann hefir Johnson for-
seta að segja, þótt um þaö sé
að vísu nokkuð vitað, þar sem
Wheeler ræddi viö fréttamenn
við burtför sína frá Saigon pg
sagöi, aö hann gæti ekki eygt
endalok styrjaldarinnar í Viet-
nam.
Og hann sagði einnig, eins og
hermt er í eftirfarandi kafla úr
NTB-frétt: ' '-’2 J®
„Það er augljóst aö fjand-
mennirnir hafa hafið stórsókn
í Suöur-Vietnam, en stjórn S. V.
og herinn stóðust þrekraunina.
Fjandmennirnir búa enn yfir
talsverðri getu og við getum
búizt við nýjum átökum og
höröum, en við eygjum mögu-
leika fyrir framtíðina vegna
hins mikla tjóns sem fjandmenn
okkar hafa beöið. Og ég held,
að við getum notað okkur þessa
möiguleika".
Áður en Westmoreland átti
viðtal við fréttaritara Associat-
ed Press, eins og getið var í
blaðinu í gær, og viðurkennt að
Bandaríkjamenn og Suður-Viet-
namar væru í varnarstöðu,
vegna þess að geta andstæðing-
anna hefði verið vanmetin. En
hann lét í ljós, aö Bandaríkja-
menn og Suður-Vietnamar
myndu geta rétt hlut sinn og
komizt í sókn á ný.
Fréttin um fail Hue barst ekki
hingaö fyrr en í fréttum á laug-
ardag, en laugardagsblað Vísis
er sem kunnugt er prentað að-
faranótt laugardags. Ekki voru
tök á í gær, að geta falls Hue
sem skyldi og verður þvi sagt
frá því nokkru ger nú.
Lundúnaútvarpið skýrði frá
fal'li Hue klukkan 6 á laugar-
dagsmorgun, en f fyrstu frétt
13. sfða.
Flóttamenn á leiö yfir Parfume-ána á flotbrú, en við hlið
hennar sést hluti af mik'lli brú, sem Bandaríkjamenn höfðu
eyðilagt í sprengjuárásum. - Ef til vill liggur nú straumur
flóttafólks aftur yfir brúna og til Hue en ekki frá, þrátt
fyrir ömurlega aðkomu þar, en heilir borgarhlutar eru sagðir
gersamlega í rústum eftir 25 daga harða bardaga.
Ný bók komin út í Alfræðasafni A.B.
Bók um hjóliö og jbróun samgangna
IZ'omin er út sextánda bókin
V f Alfræðasafni AB, og nefn-
ist hún HjóliO. Fjöldi kunnáttu-
manna hefur átt hlut að samn-
ingu bókarinnar undir sérfræði-
legri stjóm Wilfreds Owen, sem
hefur staðið fyrir umfangsmikl-
um samgöngurannsóknum víðs
vegar um heim. Hefur hann
skrifað merkar bækur um vanda
mál nútíma umferðar, en það
eru. m. a. þau efni, sem Hjólið
tekur til að verulegum hluta.
■■■■ ’cmmmmmmKMmmmmm
Það er Páll Theódórsson eöl-
isfrseöingur, sem þýtt hefur bók-
ina á fslenzku og skrifar hann
jafnframt formála fyrir henni,
þar sem m. a. er komizt svo aö
orði: „Hjólið er ein elzta og
merkasta uppfinning mannkyns-
ins, svo einfalt sem það mætti
þó virðast. Bók þessi rekur sögu
þess allt frá þvi að Súmerar
fundu það upp um 3500 árum
f. Kr. og fram tíl okkar daga.
Hún rekur einnig þróunarsögu
samgöngutækjanna, veganna,
járnbrautanna og brúnna. Hún
lýsir áhrifum farartækjanna á
auðsæld þjóða og þeim þjóöfé-
lagslegu breytingum, sem fylgt
hafa vexti samgöngutækninn-
ar.“ Þannig má segja, að saga
hjólsins sé einnig í reyndinni
þróunarsaga mannkynsins I stór
um dráttum. Samgöngur og
menning hafa alla tlð staðiö i
órofa tengslum.