Vísir - 27.02.1968, Page 11

Vísir - 27.02.1968, Page 11
V1SIR . Þriðjudagur 27. febrúar 1968. n BORGIN E j C BORGIN LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slmi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra SJLJKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði ' sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á mðti vitjanabeiðnum i síma 11510 ð skrifstofutima. — Eftir kl. 5 siðdegis f sima 21230 f Reykjavík. KVÖLD- OC HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Ingólfs apótek — Laugamesapótek. t Kópavogl. Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kL 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin f Hafnarfirði: Aðfaranótt 28. febr. Jósef Ól- afsson Kvfliolti -8 sfmi 51820. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna t R- vik, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórhoiti 1 Sim' 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14. helga daga Id. 13—15. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gísla son magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðing ur flytur. 19.50 Gestir f útvarpssai: Stanis lav Apolin og Radoslav Kvapfl frá Tékkóslavakíu leika á selló og píanó tvö verk eftir Beethoven. 20.15 Pósthólf 120. Guömundur Jónsson les bréf frá hlust- endum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.25 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson ieikari les (24). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (14). 22.25 Um Bahai-trúarbrögð. — Ásgeir Einarsson flytur er- indi. 22.40 í léttum dúr: Morton Could og hljómsveit hans leika. 23.00 Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræðingur kynnir. — Kumpel Anton og kumpána hans í þýzku skopi. — Flytjendur Alfred Klausmeier, Karl Valentin og Liesl Karlstadt. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. IÍTVARP Þriðjudagur 27. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veöurfregnir. Síðdegistón- leikar. 16.40 Framburðarkennsla f dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. — Hjalti Eliasson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga bamanna: ,Röskir drengir, Pétur og og Páll" eftir Kai Berg Madsen. — Eirikur Sigurðs son les þýðingu sfna (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. SJÚNVARP Þriðjudagur 27. febrúar. 20.00 Fréttir. 20,30 Erlend málefni. Umsjón Markús Öm Antonsso'n. , 20.50 Fyrri heimsstyrjöldin (25. þáttur) Styrjaldarþátttaka Austurríkismanna. Stríðið á Balkanskaga og Ítalíu. Þýðandi og þulur Þorsteinn Thorarensen. 21.15 Frá vetrarolympíuleikun- um f Grenoble. — Sýnt verður listhlaup á skautum og leikur Sovétmanna og Svía í íshokkí. 22.45 Dagskrárlok. t Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 28. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Hugkvæmni þfn verður í bezta lagi, og ættirðu ekki að láta undir höfuð leggjast að vinna að framkvæmd þess, sem hugbrð þitt segir þér að muni vel gefast. Nautið, 21. aprfl til 21. maí. Það Iitur helzt út fyrir að þú verðir fyrir einhverri heppni í dag, sennilega peningalega. Ef svo fer, ættiröu að gæta hóflegr ar bjartsýni í þvi sambandi. Tvíburamir, 22. mai til 21. júnf. Það lítur út fyrir að ein- hver þáttaskil verði í dag — ekki óhugsandi að þú breytir um stefnu eöa skoðun í ein- hverju máli. sem hefur mikla þýðingu fyrir þig. Krabbinn, 22 júní til 23. júlf. Þótt allt gangi eins og bezt verður á kosið, ættirðu að gæta þess að stilla kröfum í hóf, bæöi til sjálfs þíns og annarra. Undir kvöldiö gerist eitthvað óvænt. Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst. Haföu varann á 1 sambandi við peningamálin f dag — ef miklir peningar fará í gegnum hendur þínar, er hætt við mistökum eða misreikningi, sem valdið geta þér tjóni og leiðindum. BOGGI llafamaiir — Þaö var engin andskotans hola hér í götunni í gær!!! tttairaaBi S ivsiMsa m 06 TÍMARIT September-desember hefti Eim- reiðarinnar 1967 er nýkomið út, og þannig dálítið á eftir áætlun, vegna flutnings á prentsmiðjunni. Efni: Áin, kvæði eftir Gest Guð- finnsson, Sir William Craigie, aldarminning, eftir Bjöm K. Þórólfsson, Systurnar, syndir og barn, sem grætur, eftir Edward Taylor, smásaga, Um bók Svetl- önu, Bréf til vina. Sumardvöl viö hafið, kvæöi eftir Richard Beck, Suðtir í Azorevjum, ferðasaga eft ir Einar Guðmundsson, Lárviðar skáldiö John Masefield og íslenzk ar fombókmenntir, eftir Richard Beck. Ævintýri, þula eftir Helgu SmSra. Flóttamannalestin smá- ■M—————■iiiimiii ......... saga. eftir Kedar Nath, Huldu- sjóðir hjartans, eftir Grétar Fells og Leikhúspistill eftir Loft Guð- mundsson. Loks er Ritsjá. — Rit stjóri Eimreiðarinnar er Ingólfur Kristjánsson. MINNINGARSPJOLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar era afgreidd i bóka búð Braga Brynjólfssonar. hjá Sigurði M Þor :ns- syni. Goðheimum 22, sími 32060. Sigurði Waage. Laugarás vegi 73, simi 34527, Stefáni Bjarnasyni. Hæðargarði 54. sfmi 37392 Magnúsi Þórarinssyni. Álfheimum 48. simi 37407. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Gættu þess að haga orðum þín- um þannig, hvort sem þú skrif- ar eða talar, að ekki geti valdið misskilningi.. Þú átt við eitt- hvert vandamál að stríða, sem leysist fyrst undir kvöldið. Vogin, 24. ept. til 23. okt. Athugaðu vel allar aðstæður, ef þér stendur til boöa að breyta um atvinnu, þú veizt hverju þú sleppir en varla hvað þú hrepp ir, þótt það geti orðið þér til heilla. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þér verður að öllum Iíkindum fengið eitthvert það verk að vinna, sem krefst mikillar að- gæzlu, og áttu mikið undir þvi komið. að þig hendi ekki nein mistök f því sambandi. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Það lftur út fyrir að eitt- hvað valdi þvi að þér gengur ekki sem bezt að hafa hugann. við skyldustörfin — eitthvað i sambandi viö ættingja eða ná- inn vin, að þvi er virðist. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Þú virðist hneigður til hugleið- inga f dag, fremur en fram- kvæmda, og er þaö gott að vissu marki. Ekki er þó víst að dómgreind þin reynist örugg að sama skapi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr Varastu að láta tefja fyrir þér með þrasi út af smámunum, og láttu aukaatriði ekki vefjast fyrir þér, enda þótt ekki verði fram hiá þeim oeneið með öllu. Fiskam:., 20. febr. til 20. marz. ÍYeystu hugboöi pínu varlega, taktu ekki neinar á- kvarðanir, sem máli skipta, nema að vel áthuguðu máli. Leiðbeiningar góðs vinar geta komið að góöu haldi í því sam bandi. KALLI FRÆNDI HEIMSÓKNARTIMI Á SJÚKRAHÚSÖM ELiheimilið Gmnd Alla daga kl 2-4 os 6 30-7 ^æðingardeild Landsspítalans Alla dae kl 3-4 og 7 30-8 Fæ*:-garheimH* Revklavíkui Ila daga kl 3 30—4 30 og fvrb feður ki 8 30 Kópavogshælið Eftir hádeg daglega Hvitaband'ð Alla daga frá k) 3—4 og 7-7 30 Farsðttahúsið Alla daga ki 9 30 .5 og 6 90-7 Klennssoitalinn Álla daga ki nr Rsn—7 Róðið hitanum sjólf með .... MeS BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þér sjálf ákveð* ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli sr hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fjarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel* líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 . f /---—’OJIA If/SA N RAUÐARARSTIG 31 SlMI 22022 SPARIfl OG FVRIRHOFN VÝJUNG i rFPP»wT»ETNSm' ADVANCi Trvngir að tepp ið hlevpur ekk’ Rermið viðskipt <n Unpl. verzt Avminster. sími 30676 Heima- simi 42239.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.