Vísir - 27.02.1968, Page 15
V1 SIR . Þriðjudagur 27. febrúar 1968.
/5
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til teigu litlar og stórar
a járóíaur, traktorsgröfur. bfl-
*arðviimslan sf krana og flutningatæki til allra
framkvaemda, utan sem innan
borgarinnar. — Jarðvinnslan sf
Simar 324S0 og 31080 Síðumúla 15.
GRÍMUBÚNINGALEIGAN AUGLÝSIR:
Grímubúningaffyrir böm og fullorðna til leigu að Sund-
laugavegi 1?. Sími 30851.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39
leigir: Hitablásara, máiningarsprautur, kittissprautur.
H
EIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Geri vig eldavélar, þvotta-
Simj vélar, ísskápa hrærivélar, Sfmi
32392 strauvélar og öll önnur 32392
heimilistæki.
TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI
Útvega glæsileg, íslenzk Wilton-teppi, 100% uH. Kem
heim með sýnishom. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar*
og sisal-teppi í flestar gerðir bifreiöa. Annast snið og
lagnir svo og viðgeröir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19,
sími 31283.
HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR
Önnumst aliar viðgerðir utanhúss og innan, einnig mosaik-
lagnir. — Uppl. síma 23479.
ANTIK-BÓLSTRUN — LAUGAVEGI 62II
Sími 10825. Tekur allar tegundir klæðninga á bólstruðum
húsgögnum. Það eiga ailir leið um Laugaveg. Gjörið svo
vel að líta inn. — Pétur Kjartansson.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsioftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt éfni
ef óskað er. Sanngjamt vetð. — Fljótt af hendi leyst. —
Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
GÓLFTEPPAHREirfeUN
Hreinsum gólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld.
Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin
Skúiagötu 51. — Sími 17360.
NÝSMÍÐI
Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og
ný hús, hvort heldur er I tlmavinnu eða verk og efni
tekiö fyrir ákveðig verð. Fljót afgreiðsla. Góöir greiðslu-
skilmálar. Sími 14458.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.t.
Er einnig með synishom af enskum, dönskum og hol-
lenzkum teppum. Annast sníðingu og lagnir Vilhjálmuí
Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ RÁNARGÖTU 50
SÍMI 22916
Tökum frágangs- s^ykkja og blautþvott. Sækjum og
sendilm á mánudögum.
RAFLAGNIR
Annast alls konar breytingar á raflögnum svo og nýlagnir.
Uppl f síma 32165.
RÖRVERK S/F
Skolphreinsun útj og inni, niðursetning á bmnnum og
smáviðgerðir. Vakt allan sólarhringinn. Fullkomin tæki og
þjónusta. — Sími 81617.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig við skóla
töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlpn og skó
vihnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58—
6°. _
BÓLSTRUN
Klæði og geri við gömui húsgögn. Vönduð vinna. Sími
20613. öól^trun Jóns Árnasonai, Vesturgötu 53b. Hef
fengið aftui piaststólana vinsælu, sýnishorn fyrirliggj-
c.ndi, Bólstrun Jóns Arnasonai, Vesturgötu 53b.
HÚSBYGGJENDUR — MÚRVERK
Get tekiö að mér múrverk í Reykjavík og nágrenni. Sér-
lega hagstæöir greiðsluskiimálar. Tibloð skilist á augl.d.
Vfsis fyrir n.k. föstudagskvöld merkt „Múrverk — 4252“.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. — Timburiðjan, sími 36710.
HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVÐGERÐIR
Tökum að okkur aliar húsaviðgerðir utan húss sem innan.
Standsetjum íbúðir. Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum
mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efni.
Uppl. í síma 23591 allan daginn.
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% % Vi %), víbratora
fyrir steypu, vatnsdælui, steypuhrærivélar, hitablásara,
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pí-
anóflutninga o. fl. Senf og sótt ef óskað er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. — Isskápa-
flutningar á sama stað. — Sími 13728.
F ATABREYTIN G AR
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. —
Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928.
BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5
Símar. 15581—13492.
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn.
Símar 15581—13492.
Húsaviðgerðir — Húsabreytingar
Tökum að okkur breytingar og viðbyggingar, einnig smiði
á sumarbústöðum, ásamt öðru tréverki 1 stærri og
smærri stfl. Uppl. eftir kl. 7 i sfma 21846.
HÚSAVIÐGERÐIR
Setjum einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum
upp rennur. Uppl. i síma 21498.
— - •-------------------------- :
/ 1 J _ i '
pípulagnir
Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á
vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími
17041.
HÚ SRÁÐENDUR
Önnumst allar húsaviögerðir. ierum við glugga, þéttum
og gerum við útihurðir, bætum þök og Iagfærum rennur.-l
Tíma- og akvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkiö. —
Þór og Magnús. Sími 13549 og 84112.
HANDRIÐ
Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmfði. Smíð-.
’m einnig hliðgrindpr o. fl. Járniðjan s.f. Súðarvogi 50.
Sími 36650.
MÁLNINGARVINNA
Get bætt við mig málningarvinnu. Alfreð Clausen, málari.
Sími 20715.
KÆLISKÁPAVIÐGERÐIR
Uppsetning og viðgerðir á frystikerfum. Uppl. í síma
30031.
MÁLNINGARVINNA
Annast alla málningavinnu. Uppl. í síma 32705.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting, réttingar, nýsmfði. sprautun. plastviðgerðii
og aðrar smærri viðgerðir Tfmavinna og fast verð. —
Jón J. Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dýnamóa Stillingai. — Vindum allai
stærðir og gerðir rafmótora
vvt£3ClaHb)A-i>tHJUA>s6>ýA..
Skúlatúm 4. slmi 23621.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
annast alhliða viðgerðir á bifreiðum að Mánabraut 2,
Kópavogi. — Reynið viðskiptin.
BÍLA- OG VINNUVÉL AEIGENDUR
Önnumst allar almennar viðgeröir á bfluro og vinnuvélum
(benzln og diesel). auk margs konar nVsmlði. rafsuða og
ogsuða — Vélvirkinn s.t.. Súðarvogi 40 Gisli HanseD
(heimasimi 32528). Ragnar Þorsteinsson (heimas 82493)
BÍL A VIÐGERÐIR
Ger. við grmdur • bflum og a.mast alls konar járssmiði
Vélsmiðja Sigurðar V Gunnarssonar Hrfsateig 5. Sfmi
34816 (heima). ■
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Gerum við allar gerðir fólksbifreiða Réttingar, mótor-
stillingar, rafkerfi og allar almennar viðgeröir. Sækjum
og sendum ef óskað er. Opnum kl. 7.30. Bifreiðaverk-
stæðið Fetill h.f. Dugguvogi 17. Sími 83422 (ekið inn frá
Kænuvogi).
DAF-EIGENDUR ATHUGIÐ
Hef opnað viðgerðaverkstgeði á Mánabraut 2, Kópavogi.
Daf bifreiðir ganga fyrir. Reynifi viðskiptin að Mána-
braut 2. ________________________
______ \______________v
KAUP-SALA
ÚTSALA — JASMIN - VITASTÍG 13
Allar vörur með afslætti Margt sérkennllegra muna.
Samkvæmiskjólaefm, töskur, borðbúnaður. ilskór, styttui,
lampar, gólfvasar, útskorin o;. fílabeinsinnlögð borð, hand-
ofin rúmteppi. borðdúkar, púðaver, handklæði; reykelsis-
ker, sverð og hnffar, skinn-trommur og margt fleira.
lasmin — Vitastfg 13. Slmi 11625.
Valviður — Sólbekkir.
.'.fgreiðslutfmi 3 dagar Fast verð á lengdarmetra. Valvið-
ur, smíðastota Dugguvogi -5 simi 30260. Verzlun Suð-
urlandsbraut 12 slmi 82218. | *
Verksmiðjuútsalan Skipholti 5
Seljum næstu daga kvenpils, kjóla. kven- og bamastretch-
buxut mjög ódý.i Opið aðeins frá kl. 1—6. — Verk-
smiðjuútsalan Skipholti 5. ______ _
KAPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Allar eldri kápur verksmiðjunnar seldar á mjög vægu
veröi. Mikið úrval af alls konar terylene-frökkum i ljós-
um oj. dökkum litum. Pelsar, ljósir og dökkir, mjög hag-
stætt verð. Loðfóðraðar terylene-kápur. — Kápusalan
Skúlagötu 51. Sfmi 12063
ATVINNA
FYRIRTÆKI — BÓKHALD
Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki, stofnanir og sjóði.
Hef mjög góða aðstöðu. Sími 32333.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sfmi 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Urval af áklæðum. Barmahlfð 14. sími 10255.
VÍSIR
SMÁAUGLVSINGAR þurfá a8 hafa
borizt auglýsingadeild blaðsins etgi seinna
en kl. 6.00 daginn fyrir birtingardag.
AUCLVSINGADEILD VISIS ER AÐ
Þingholtsstræti I.
Odíö alla daga kL 9—18
nema laugardaga kL 9—12.
Símar: 15 610—15099