Vísir - 26.03.1968, Page 2
Metin stérbætt
■ Þaö veröur gaman aö fylgj-
•ast meö HrafnhHdi Guö-
mundsdóttur næstu mánuðina.
Hún er komin aftur í sundið,
eins og viö sögöum frá fyrlr
nokkru, og hefur þegar byrjaö
aö bæta met sín. Glæsilegur
var árangur Hrafnhildar í 200
metra skriösundinu í síöustu
viku á sundmóti Ægls, Þá bætti
hún met sitt um 3.8 sekúndur
í 2.18.6 mín. Sveit Ármanns í
4X100 metra fjórsundi kvenna,
bætti gamla metið um hvorki
meira né minna en 11.7 sek.
og er nýja metið 5.12.4 mín.
■ Ekki er ósennilegt aö sund-
fólkið haldi áfram æfingum
að miklu kappi í vor og sumar
enda verður þá unniö að því
að reyna viö Olympiulágmörkin,
sem ættu ekki að vera fjarlæg,
ef framfarirnar halda áfram að
vera svo gífurlegar, eins'og þar
sem menn hafa fengið að sjá og
kynnast aö undanförnu.
VALSMENN HÉLDU SITT
FYRSTA BADMINTONMÓT
VALSMENN hafa eins og flestir
vita stofnað badmintondeild inn-
an félagsins og hefur sú deild
orðið hin vinsælasta í félags-
starfinu, enda fá þar margir út-
rás, sem annars eru hættir í-
þróttaiðkun, og gefst gömium
félögum þannig kostur á að
halda hópinn. Núná skömmu
fyrir verkfallið hélt badminton-
deild Vais sitt fyrsta badniinton-
mót.
Keppt var í tvíliðaleik karla og
unnu þeir kapparnir Ormar
Skeggjason og Örn Ingólfsson þá
Sigurð Tryggvason og Hilmar
Pietsch með 15:10, 16:17 og 18:17
í aukaleik.
í drengjaflokki unnu þeir Jón
Gíslason og Ragnar Ragnarsson þá
Jafet Ólafsson og Pétur Arnarson
með 11:1 og 11:4.
St^rsvig í unglingaflokkum
Skíöamóts Reykjavikur var haldið
í Jósepsdal laugardaginn 9. marz.
Mótið var haldiö í ágætisveöri þó
þoka væri nokkur.
Úrslit urðu sem hér segir:
Telpnaflokkur, 13—15 ára:
1. Áslaug Sigurðard., Á. á 41,2 sek.
2. Auður Harðardóttir, Á. á 51,3 s.
3. Amlín Óiadóttir, l.R. á 64,9 sek.
Drengjaflokkur, 11—12 ára:
1. Óli J. Ólason, f.R. á 24,3 sek.
2. Kristinn Þorsteinss. Á á 33,2 sek.
3. Alfreð Hilmarsson, K.R. á 33,4 s.
Drengjaflokkur, 13—14 ára:
1. Þórarinn Harðarson, Í.R. á 39,1 s.
2. Jón Erlendsson, Á. á 42,7 sek.
3. Eyjólfur Bragason, Á. á 43,8 sek.
Drengjaflokkur, 15—16 ára:
1. Einar Guðbjartsson, Á. á 38,1 s.
2. -3. Þorvaldur Þorsteinss. Á.
á 40,0 sek.
2.—3. Baldvin Frederiksen, Á.
á 40,0 sek.
Stórsvig í unglingaflokkum
Skiðamóts Reykjavíkur var haldið
í Jósepsdal, sunnudaginn 10. marz.
Veður var gott meöan mótiö fór
fram og skíðafæri ágætt.
Úrslit urðu sem hér segir:
Telpnaflokkur, 13—15 ára:
1. Áslaug Siguröardóttir, Á.
á samanl. t. 83,6 sek.
2. Auður Harðardóttir, Á.
á samanl. t. 107,9 sek.
3. Guðbjörg Haraldsdóttir, Á.
á samanl. t. 122,0 sek.
Drengjaflokkur, 11—12 ára:
1. Óli J. Ólason, f.R.
á samanl. t. 57.2 sek.
2. Kristinn H. Þorsteinss.’Á.
á samanl. t. 76,5 sek.
3. Hannes Ríkharösson
á saml. t. 136,6 sek.
Drengjaflokkur, 13—14 ára:
1. Haraldur Haraldsson, Í.R.
á samanl. t. 70.0 sek.
2. Guðjón I. Sverrisson, Á.
á samanl. t. 74,3 sek.
3. Þórarinn Harðarson, I.R.
á samanl. t. 88,1 sek.
Drengjaflokkur, 15—-16 ára:
1. Tómas Jónsson, Á.
á samanl. t. 104,9 sek.
2. Þorvaldur Þorsteinsson, Á.
á samanl. t. 121.4 sek.
3. Einar Guöbjartsson, Á.
á samanl. t. 126.9 sek.
Örn Kærnested, Ármanni, og
Sigurður Guðmundsson, Ármanni,
nr. 1 og 2 í svigi Reykjavíkur-
mótsins.
Neðri mynd:
Hrafnhiidur Helgadóttir, Á., efni-
legasta skíðadaman í höfuðborg-
inni. (Ljósm. Bragi Jónsson). —
Melra um Rvk.mótið á morgun.
LJQJF OG IUILD
Reykið
L&IVI
le U.S.A.