Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 7
7 VlSIR . Þriðjudagur 26. marz 1968. morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd • Johnson forseti hefur boöað nýja áætlun um aukinn útflutning frá Bandaríkjunum og hefur beð- izt leyfis þjóðþingsins að Export- Import bankinn leggi fram 500 millj. dollara til þess að örva út- flutninginn og að þjóðþingið veiti 2.4 milljarða dollara til aukins út- flutnings á næstu fimm árum. Þá hefur hann endurnýjaö ummælin um að þingið samþykki auka-tekju- skattinn um 10 af hundraði. — Þegar hafa verið stigin skref til þess að draga úr honum hinn mikla straum peninga úr landi, vegna vaxandi fjárfestingar erlendis. S3 Oldrich Cemik varaforsætis- ráðherra Tékkóslóvakíu kom 1 6- vænta heimsókn til Moskvu I vik- unni. Hann var þar sólarhring á- samt hinum nýja yfirmanni stjóm- máladeildar hersins, Egid Pepich. Þeir munu hafa rætt efnalhagsleg skipulagsmál — og seinustu við- burði í Tékkóslóvakíu. ■ Sænska Vietnamnefndin hefir skrifað Tage Erlander forsætisráð- herra og beðið hann að ræða Viet- nammálið við forsætisráðherra hirma Norðurlandanna. Nefndin viM, að Norðurlöndm geri sameig- mlega tilraun til þess að koma því til leiðar, að sprengjuárásunum á Norður-Vietnam veröi hætt. Þetta kom fram í ræðu Gunnars Mvr- dals prófessors á Alþjóða verka- mannafundinum um Vietnam í fyrradag. ■ Brezkir embættismenn vildu ekkert segja í fyrradag um til- lögu de Gaulle — sem er engan veginn ný af nálinni — aö stofna nýtt aiþjóða, peningakerfi á grund- velli gullsins, þar sem gamla kerf- ið hafi gengið sér til. húðar, og til- gangslaust að reyna að halda því við til frambúðar. — í París og Brussel er litið á ummæli de Gaulle sem greinilegt tákn þess, að hann ætli að halda baráttunni áfram gegn pundi og dollar og kallaði fiármálasérfræðingur einn í Brussel ummæli hans beina „stríðsyfirlýs- ingu“, sem gæti haft óþægilegar afleiðingar fyrir dollarann. Svar Johnsons forseta: OBREYTT STEFNA I VIETNAM í ræðu, sem Johnson forseti flutti I Grikklandi, Kóreu og í Vestur-Berl í gær í Whasington, sagöi hann, að ín. Bandaríkin myndu haida sömu Hann kvað oft hafa reynt á vilja stefnu í Vietnam, meö sama hætti þrek Bandaríkjamanna I mörgum og á tíma tveggja heimsstyrjalda í I vanda, en Bandaríkin hefðu ekki Vietnam-styrjöldin M'órgum fljótabátum sökkt — Manntjón á Mekong-ósa-svæbinu Talsvert á annaö hundrað (144) Kennedy-tolla- lækkunum verði hruðuð Skilyrbi: Að Bandarikin setji ekki á verndartolla Samkomulag náðist um þaí, á fundi fjármálaráöherra sammark- aðslandanna í . Briissel að hraða tollalækkun á grundvelli Kennedy- viðræðnanna til stuðnings hagstæð- um greiðslujöfnuði Bandaríkjanna, en samþykktin var bundin þvi skil- yrði, að Bandaríkin gripu ekki til verndartolla. Debray fjármálaráðherra lagði eftir fundinn áherzlu á, að hér væri um róttæka breytingu á afstöðu Frakka aö ræða. Sir Leslie O’Brien aöalbanka- stjóri Englandsbanka flutti ræðu í gær í Cambridge og geröi grein fyr- ir ákvörðun þeirri, scm tekin var á fundi aðalbankastjóra i Washing- ton fyrir skemmstu, um að hækka ekki verð á gulli, en verðhækkun mundi að áliti þeirra hafa frestað um langan tíma, að unnt yrði að koma á nýju, endurbættu peninga- kerfi. Þróunin í þessa átt, sagði hann — yrði að vera undir eftir- liti og eiga sér stað stig af stigi. Gullverð hækkaöi á hinum frjálsa markaði í París í gær. í gærkvöldi lauk þriggja daga umræðu í neðri málstofu brezka þingsins um fjárlagafrumvarpiö, ,og þaö síðan samþykkt með 332 at- kvæðum gegn 248 eða 84 atkvæða meirihluta. loftbotnuðum fljótabátum var sökkt í fyrradag á Mekongósasvæð inu og 50 laskaðir. Þeir voru í mat vælaflutningum til herflokka Viet- cong á þessum slóðum. Samtímis var tilkynnt að 28 bandarískir hermenn og 81 hermað ur úr stjórnarhernum hafi fallið og um 500 hafi særzt í 8 daga bardög- um á fyrrgreindu svæði. Þrjátíu og einn hermaöur úr liði N-Víetnam féll nálægt Khe Sanh. „Lively Lady/# nálgast Cape Horn Frá braziliskri flotastöð náðist í gær skeytasamband við Alec Ross, sem er á hnattsiglingu á snekkj- unni Lively Lady. Hún nálgast nú Cape Horn, syðst í Suður-Ameríku, og er allt í bezta lagi hjá honum. Samband hefur ekki veriö við snekkjuna frá því hún lagöi af stað frá Nýja-Sjálandi, fyrr en nú. Johnson forseti. brugðizt fyrr þegar mikið á reyndi og mundu ekki gera það nú. Hann endurtók, að Bandaríkin ættu skuld bindingum að gegna við Suður-Víet nam. Ræðu flutti hann á ráðstefnu vgrkalýðssambandanna, og hann bað þau að styðja velferðaráætlun hans, og kvað hann stjórn sína hafa komið fleiri og meiri umbótum á sviði félagsmála með lagasetningum en nokkur stjórn önnur. Og hann kvaðst mundu halda áfram að vinna að frekari umbótum og framförum Þessu hlutverki munum vér sinna. sagði hlnn, þótt vér einnig stönd- um við sk^ildbindingar okkar í þeim löndum, þar sem árásir eru gerðar á frelsi þjóðanna. BYLTING" í PANAMA // I Panama umkringdi þjóðvarnar- lið þinghúsið í gær og gerði hús- rannsókn í höfuðstöövum stjórnar- andstæöinga. Alls voru 200 menn handteknir í gær £ Panama, þeirra meðal íveir leiðtogar stjórnarand- stæðinga, og er annar þeirra for- setaefni. — Stjórnarandstæðingar segja, að þessar aögerðir jafngildi í raun og veru stjórnarbyltingu, sem hinn afsetti forseti, Marko Robles, standi að. Yfirmaður þjóðvarnarliðsins hafði áður sagt, að það myndi bíða úr- skuröar Hæstaréttar vegna frávikn- ingar ríkisforsetans, en hana sam- þykkti þjóðþingið vegna þess, að hann hefði brotið í bága við stjórn- arskrána meö framkomu sinni, en er það haföi gerzt sagöi ríkisfor- setinn, að hann myndi halda völd- um að minnsta kosti út forsetatíma bilið eða þar til í október. Um leið og þjóðþingiö vék honum frá sam- þykkti þaö, aö varaforsetinn skyldi fara með forsetavaldið þar til nýr forseti hefði verið kjörinn. Flugslysið Irlandshafí 12 lik fundin og flugvélarhluti Eftir árásina á Karameh. — Levi Eskol, forsætisráðherra ísraeis, sagði í gær, að árásin á stöðvar hryðju- verkamanna í Karameh hefði verið mikið áfall fyrir E1 Fatah-samtökin, sem standa að þjálfun hermdar- verkamanna þar. „En við verðum áfram að giíma við þetta vandamál,“ sagði hann. — Það er óleyst. í frétt frá Rosslare á írlandi í gær var sagt.að brezkt herskip hefði í gær, (niánudag) fundið 12 lík á floti og hluta af farþegarými Visc- ount-flugvéiarinnar, sem hrapaði í sjó milli Bretlands og írlands, en nú er kunnugt að með flugvélinni voru 2 fleiri en fyrri fregnir hermdu eöa 61 (farþegar og áhöfn). Herskipið fann ííkin og flugvélar- hlutann ekki langt frá þeim stað, þar sem vatnssúla sást rísa úr sjó viö Irlandsströnd, um þaö ’eyti sem taliö er, að flugvélin hafi hrapað. Vatnssúlan sást af þilj um þýzks flutningaskips. Flugvélarhlutinn verður rannsak- iður nákvvemlega.ef eitthvað kynm aö finnast, sem bendir til hver verið’gæti orsök slyssins. Enginn þeirra. sem líkin eru a) höfðu haft ráðrúm til þess að setia 1 sig björgunarbelti. Hið eina, serr vitað er, aö flugmaðurinn tilkvnn’ rólega: í 300 metra hæö — hröpuu' i hrarr“. Flugvélin yar á leið frá Cork p' London. Leitinni er haldið áfram af tveimur öðrum brezkum herskir um þremur frskum björgunarskip- um, þremur togurum og frskri þyrlu.. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.