Vísir - 26.03.1968, Side 10

Vísir - 26.03.1968, Side 10
w V í SIR . Þriðjudagur 26. marz 1968. Leitin -> 1. síðu. Reykjavík og Hafnarfirði og einnig Flugbjörgunarsveitin, en auk þeirfa^gáfu þúsundir sjálf- boðaliða sig fram til leitar. T. d. gáfu yfir 2000 manns sig fram vestur í húsi Slysavarnafé- lagsins á Grandagarði, en margir fleiri gáfu sig fram við lögregluna, eða blönduðu sér beint við leitarflokka, sem farn- ir voru af stað. Hvarvetna um borgina sást fólk vera að leita í húsagörðum sínum og kjöllurum með vasa- ljósi i myrkrinu og undir bílum, eða annars staðar, þar sem því kom til hugar að 3 ára drengur gæti leynzt. Þá var orðið kalt í veðri og nepjulegt, en fólk klæddi sig vel og dreif sig út. Fullyrða má, að tugir þúsunda hafi tekiö þátt í leitinrii að meira eða minna leyti, karlar og kon- ur á öllum aldri. Klukkan fimmtán mínútur yf- ir ellefu i gærkvöldi fann korrn ein, sem var sjálfboðaliði, annað stígvél Haralds í fjörunni við Laugamestá skammt undan húsi Sigurjóns Ólafssonar mynd- höggvara. Fréttamaður Vísis hitti konuna um miðnætti í nótt og kvaðst hún hafa fundið stíg- vélið skorðað milli steina og var votur ullarsokkur í því. Nokkru sunnar, þó ekki all- fjarri, I fjörunni fannst hitt stíg- vélið. Voru bæði sýnd foreldrum ALLIR AÐ SAMA SAMNINGA- BORÐI © Harold Wilson forsætisráð- herra Bretlands sagði 1 ræðu í Ayr í Skotlandi nýlega, að engin þjóð ?æti unnið hernaðarlegan sigur í Víetnam. „Vér viljum alla við samn :ngaborðið,“ sagði Wilson. — Áður en hann flutti ræðúna vom fjar- lægðir úr salnum menn, sem voru með hróp og köll og gerðu sig lík- lega til að reyna að hleypa upp fundinum. Haralds og könnuðust þau strax við þau. Var leitinni beint aðal- lega að þessu svæði, en án ár- angurs og um kl. eitt var sjálf- boðaliðum þökkuð þátttakan og þeir sendir heim, en leitin skipu- lögð á nýjan leik og leituðu björgunarsveitirnar til kl. 4 í nótt, en þá var hætt. Hjálparsveit Skáta i Hafnar- firði hafði lagt sporhund til leitarinnar og þegar stigvélin fundust í Laugarnesinu var farið með hundinn á þær slóðir. Virt- ist kunnugum hundurinn finna slóð, sem hann rakti svo beina leið niður i fjöru, þangað sem stígvélið fannst undan húsi Sig- urjóns. Þannig gekk það þrí- vegis. Leitinni var haldið áfram i morgun og þá hafizt handa kl. 7.30, þegar bjart var orðið. Að- alathyglinni var þá beint að fjörunum. Þoton -> 1. síðu. meira en 200 metra svæði. Önnur þota flaug yfir svæðið í litilli hæð og fylgdist með flugmanninum eftir að slysið varð. Sagði Guðni að hrikt hefði í húsunum, þegar hún flaug yfir og setti ótta að fólki, enda óvant slíkri umferð. Um það leyti, sem símtalinu austur var að Ijúka, var flugmaður- inn að koma heim að bænum Hell- um ásamt mönnum úr sveitinni. Skömmu síðar kom helikoptervél á vettvang og sótti manninn. Bftir voru skildir menn til að rannsaka orsök flugslyssins og voru þeir að störfum í morgun. Skólabúningar — i6. síöu. á einum stað, eða sér hver um sig? „Að þessu sinni var efniö pantað í einu lagi frá Englartdi óg sniðið á einum stað, en síðan sá hver nemandi um að láta sauma fyrir sig.“ — Er þetta dýr búningur? „Ekki álít ég þaö, en það er nokkuð misjafnt. Jakk- inn sniðinn ásamt efni kostaöi kr. 590.00 en pilsið og buxurnar kr. 170.00. Þau sem ekki gátu ÞJÓNUSTA PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píano og orgel til sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Árna. Laugavegi 178 3. hæð. (Hjólbarðahúsið.) Sími 18643. Tapað — Fundið BRÚN KVENTASKA tapaðist 22. marz, sennilega neðst á Njaröargötu eða horni Frakkastígs og Laugavegs. Finnandi er vinsain- legast beðinn „ð hafa samband við lögregluna, en auk peninga og annarra hluta eru I töskunni öll skírteini eiganda. Góð fundarlaun. ATVINNA STÚLKA vön afgreiðslustörfum óskast. Sælakaffi Brautarholti 22. FASTEIGNASALA Félagi óskast um fasteignasölu, þarf að hafa reynslu í viðskiptum en ekki löiggildingu. Tilboó merkt „Fasteigna- sala — 4309“ sendist augld. Visis, SÖLUMAÐUR — AUKASTARF Viljum komast i samband við sölumann sem vil! selja upp á prósentur. Þarf að hafa bíl. Uppl. í síma 31408. Skólabúningur Gagnfræðaskól ans á Akranesi er blár jakki með V-hálsmáli og merki skól- ans á brjóstvasa. Stúlkurnar eru í gráu pilsi og hvítri flibba- skyrtu. Piltarnir eru í gráum buxum við jakkann og nota svarta bindisslaufu. Margir telja, að ef skólabún- ingar verði teknir upp almennt hjá skólum hér, muni það spara mörgu heimilinu mikla fjár- muni, líkt og tilkoma ferming- arkyrtilsins gerði á sínum tíma. Væri það vel, éf skólabúning- ur nemenda Gagnfræðaskólans á Akranesi kæmi slíku til leiðar, því að vel á minnst, ferming- arkyrtillinn er kominn frá Akranesi, þótt hann hafi ekki verið notaður þar í fyrsta skipti látið sauma þetta heima hjá sér borguðu milli 400 og 500 kr. fyrir það verk.“ Að lokum Ólafur. Ertu hlynntur því að teknir verði upp sérstakir skólabúningar hjá skólum almennt? „Persónulega leiðast mér allir einkennisbúningar og held að það yrði leiðigjarnt ef allir nemendur klæddust skólabún- ingum daglega. Hins vegar finnst mér það skemmtilegt við hátíðleg tækifæri, að nemendur klæðist skólabúningi. Ég er á móti því, að t. d. verði gefin fyrirskipun um að slíkir búningar séu notaðir, en hafi nemendur áhuga á þvi og komi það frá þeim sjálfum, finnst mér það að sjálfsögðu í lagi. Hvað finnst svo nemendum um skólabúninginn? Þegar við gengum út frá skólastjóranum hittum við nokkra nemendur, sem voru í frimínútum og voru sex þeirra i skólabúningi. Þau svöruðu spurningu okkar öll á einn veg: Þau voru sammála um ágæti slíkra búninga og fannst sjálf- sagt að hann yröi tekinn upp í öllum gagnfræðaskólum a.m.k. hjá 3. og 4. bekk. I Maðurinn minn ELlAS DAGFINNSSON bryti andaðist að heimili sínu, Eskihlíð 7, mánudaginn 25. marz. Aslaug Kristinsdóttir. HELGA VALTÝSDÓTTIR ierikkona lézt í Landspítalanum sunnudaginn 24 marz. Stereo-fónn Til sölu stærsta gerð af Nord- mende radíófón, Nordmende Ara- bella með báta- og bílabylgju. — Fónninn er alveg nýr, verð kr 24.000.oo útb. Til sýnis að Gnoðar- vogi 14, 1. h. t. hægri. Fyrir hönd vandamanna Hulda Vaitýsdóttir. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA Reykjavík TIL SÖLU eftirtaldar 3 herb. íbúðir: í II byggingafl. við Meðalholt í III byggingafl. við Háteigsveg í VIII byggingafl. við Stigahlíð Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forgangs- réttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu fé- lagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mið- vikudaginn 3. apríl n.k. S t j ó r n i n Háseta vantar á handfærabát. Símar 41105 og 24497. Skolphreinsun Borum stífluð frárennsli, niðursetning á brunnum og viðgerðir. Vanir menn. Sími 23146. BORGIN í BELLA Þó aö aðaláhugamál þessa myndarlega héma á númer 24 í götunni sé heimspeki, þá er ég nú samt að hugsa um aö bjóöa honum í kaffi. Veðrið 1 dag Allhvass sunn- an og skúrir fyrst. Suð-vest- an hvassviðri og éljagangur í kvöld og nótt. Hiti 1-3 stig. VISIR 50 fijrir árum Svik. Þú sem varst beöinn að fara með ferðatöskuna í gær úr mjólk- urbúðinni Hverfisgötu 56 á Vest- urgötu 15, skilaðu henni tafar- laust, eða ég mun fljótlega finna þig lagsi því ég þekki þig hvert sem þú ferð. Vísir 26. marz 1918. TILKYNNING IFrwcjr-"- —ra Bræðrafélag Nessóknar heldur fund um umferðarmál í Félags- heimili Neskirkju þriðjudaginn 26. marz kl. 21. Fulltrúar frá Fræðslu- og upplýsingaskrifstofu umferðarnefndar Reykjavíkur koma á fundinn og flytja stutt erindi, sýna litskuggamyndir og svara fyrirspurnum. — Öllum er heimill aögangur. HEIMSÚKNARTIMI Á SJUKRAHUSUM El.ibeimilið Grund Alla daga kl 2-4 og 6.30-7 "æðingardeild Landsspitalans Alla da”- kl 3-4 og 7 30-8 FæÁ "garheim'li Revki'"’íkut la daga kl 3 30—4 30 og fvrir -ðnr kl 8—8 30 Kópavogshælið Eftir nádeg daslega H’ ftabandið Aila daga frá ki i—4 op 7-7 30 Farsóttahúsið Alla daga kl ‘30-5 og 6.30—7 Klepnsspítalinn. Alla daga kl 3-4 op 6.30—7 ■ ~Tr~r-:——4 •'jimB1 f

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.