Vísir - 26.03.1968, Síða 16
VISIR
Þriðjudagur 26. marz Í968.
SKÓLABÚNINGARNIR ÓDÝR OG
Peningamálin í
heiminum rædd á
fundi hagfræðinga
SNJÖLL LAUSN
Nemendur á Akranesi riðu á vaðið með skóla-
búninga og líkar vel við Jbá / alla staði
„Þessi búningur vair tekinn upp veturinn 1962—
’63,“ sagði Ólafur Haukur Árnason, skólastjóri
Gagnfræðaskólans á Akranesi, er við spurðum
hann um skólabúning þann, sem nemendur skól-
ans klæðast og vakið hefur athygli víða.
„Þó mun það hafa verið veturinn áður, að byrjað
var með sérstakan skólabúning hér í skólanum, en
hann var aðeins notaður eitt ár og þá var þe: si tek-
inn upp og hefur verið óbreyttur síðan.
Gullforði og gjaldeyrissjóðir á
aíþjóðavettvangi hafa veriö
mjcí; á dagskrá að undanförnu
í sambandi við hin miklu gull-
kaup á markaðnum í London,
er leiddu til lokunar þess mark-
aðar og til ráðstafana af hálfu
helztu peningayfirvalda heims-
ins til bess að varðveita skipu-
Iag peningamála í heiminum.
Af bessu tilefni efnir Hag-
fræðaféia.g I'slands til fund-
ar um betta mál, miðvikudag-
inn 27. rnarz, kl. 8.30 í Tjam-
arbúð. Framsöguerindi flytur
Valgarð J. Ólafsson, hejgfræð-
ingur. Sfðan fara fram panel-
umræður og eru bátttakendur í
þeim: Dr. Jóhannes Nordal,
seðlabankastjóri, Jónas H. Har-
alz, forstjóri Efnahagsstofnunar
innar o" Þórhallur Ásgeirsson
ráðuneytisstjóri viðskiptamála-
ráðuneytisins.
Utanfélagsmenn eru velkomn-
ir á fundinn.
— Var það fyrirskipun eða
ósk frá skólans hendi, að farið
var að nota skólabúning?
„Nei, alls ekki. Mig minnir
að það hafi verið nemendur í
4. bekk B veturinn 1962—’63
og kennari þeirra frú Björg
Hansen sem ræddu þetta mál
fyrst og hugmyndin sé þaðan
komin. Einn nemendanna úr
þeim bekk, Svavar Haraldsson
teiknaði búninginn, sem notað-
ur hefur verið síðan."
— Kiæðast allir nemendur
skólans skólabúningi?
„Nei. Undanfarin ár hafa að-
eins 4. bekkingar klæðzt honum,
en í ár var nemendum 3.
bekkjar gefinn kostur á að eign-
ast búning,, en aðeins 3. bekk-
Borga yfir 30%
fyrir innflutta
□ Umbúðamiðstöð Sqlumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna
hefur nú starfað í um það bil
''álft ár og hefur gengið illa að
koma vélunum af stað. Varð
Sölumiðstöðin nýlega að afla
sér umbúða annars staðar frá
og kaus þá heldur að flytja þær
!nn frá Bandaríkjunum, þótt
þær væru yfir 30% dýrari en
sömu öskjur, framleiddar hér
á landi, í Kassagerð Reykja-
víkur.
Frystihúsin hér nota árlega um
þrjár milljónir af eins punds öskj-
um og var hér um að ræða einn
sjötta hluta af því magni, eða
500 þúsund öskjur.
Sölumiðstöðinni er, eins og öllum
er kunnugt, afar illa við að skipta
meira
vöru
við Kassagerðina. Nýlega keypti
Sölumiðstöðin þó mikið magn af
öskjum, sem framleiddar voru f
Kassagerðinni, en hafði Samband
islenzkra samvinnufélaga sem milli
lið. Kassageröin seldi Sambandinu,
sem seldi Sölumiðstöðinni, sem
seldi frystihúsunum. Og á hverju
þrepi hækkuðu öskjurnar í verði.
Tilfinnanlegur vöruskortur
víða úti á landi
Mjólk og aðrar nauðsynjavörur skortir á Raufarhöfn
— Verkföl! og ófærð tefja vörusendingar
★ Víða úti um land hefur orðið | um verkfallsins, og ófærð hefur
tilfinnanlegur voruskortur af völd | gert það að verkum að litlar eða
Hagtrygging hefur enn
ekki birt reikninga
Þaö er skylda þeirra félaga, er
selja bifreiðatryggingar, að birta
árlega reikninga sína í Lögbirtinga
ölaðinu endurskoðaða, bannig að
aliir megi sjá svart á hvítu, hver
hagur vlðkomandi félags er. Öll
bifreiðatryggingafélögin hafa nú
lokið við að birta reikninga sina
— nema eitt: Hagtrygging hf., sem
á eftir að birta reikninga sfna fyrir
árið 1966, bótt að réttu lagi hefði
verið skylt að birta fyrir 1. október
samkvæmt reglugerð 178/1952.
, Jón Ragnarsson í dómsríiála-
ráðuneytinu, ábyrgðarmaður Lög-
birtingabláðsins, sagði frá þvf, að
önnur félög hefðu lokið við áð
birta sína reikninga í janúar og
febrúar, en Hagtrygging hf. væri
eftir enn.
Þeir reikningar, sem birtir eru í
Lögbirtingablaðinu eru endurskoö-
aðir af tveimur endurskoðendum
skipuðum til 4 ára af dómsmála-
ráðuneytinu. Endurskoðun var lok-
ið eins og reglur mæía fyrir um
fyrir um fyrir 20. september.
I morgun reyndist ekki unnt að
ná tali af Valdimar J. Magnússyni
frkvstj. Hagtrýggingar hf., svo að
ekki voru tök á að leggja fyrir
hann spurninguna: Hvað dvelúr
reikninga Hagtryggingar?
jafnvel engar vörubirgðir hafa bor-
izt til ýmissa staða eftir að verk-
fallinu lauk. Einnig hafa tollabreyt-
ingarnar og gengislækkunin haft
sitt að segja, en um tíma í vetur
var mjög lítið vöruval hjá heild-
sölum og jafnvel engar vörur af-
greiddar t. d. meðan verið var aö
bíða eftir nýjum tollum.
Vísir hafði samband við allmörg
kaupfélög og verzlanir úti á landi,
og var víðast hvar sömu sögu að
segja, lítið vöruval og allsstaðar
höfðu oröið óþægindi og tafir
vegna verkfallsins.
Verst virðist ástandið vera á
Raufarhöfn, en þar hafa veðurguð-
irnir ekki verið hliðhollir upp á síð-
kastið.
Eftir því sem Ágúst Magnússon
verzlunarstjóri hjá Kaupfélagi Rauf
arhafnar sagði í viðtali viö Visi
er algerlega ófært á landi, og
ekkert skip hefur komið þangað
síðan í febrúar. Hefur bærinn ver-
ið aö heita mjólkurlaust írúmaviku,
en nýlega kom snjóbíll frá Húsa-
vík með dálitla mjólk. Nauðsynja-
vörur er einnig farið að skorta, t.d.
sykur og hveiti. Fatnaðarvörúr
hafa engar komið til Raufarhafnar
síöan fyrir jól.
Á Vopnafirði var svipaða sögu
að segja. en þó er ekki farið að
bera á tilfinnanlegum vöruskorti
þar ennþá, þar sem óvanalega mikl
ar birgðir voru ti! af matvælum.
ur A (landsprófsdeildin) fékk
sér hann.“
— Klæðast. nemendur bún-
ingnum daglega í skólanum?
„Mörg nota hann daglega, en
sjaidan heill bekkur í einu. En
við öll hátíðleg tækifæri, t.d. á
árshátíöum, skólaferðalögum og
oftar, eru allir, sem eiga skóla-
búning í honum“.
— Látiö þiö sauma búninginn
10. siöa.
• Á myndinni eru nemendur úr 4 bekk d., Anna Alfreðsdóttir,
Sigrún Rafnsdóttir, Sigurlaug Jóhannsdóttir, Ólafur Hallgríms-
son, Haraldur Haraidsson og Árni Sigurðsson.
Enn bilun á Vatnsendastöðinni i
morgun — Astæðan?
ÍSING, ROK
- 0G ELLI
„Þetta var bilun í ioftneti hjá okkur í morgun,“ sagði Sig-
urður Ó. Þorkelsson, útvarpsvirkjameistari, þegar blaðið innti
hann eftir biluninni við Vatnsendastöðina í morgun.
„Hún orsakaði af ísingu og roki... ja, og kannski líka elli.“
Okkur skildist á Sigurði aö hjá útvarpinu upp á síökastið
loftnetið þyrfti ekki að vera með útsendingar sínar, en hlust
gamalt til þess að ellimörk sæ- endum í Revkjavík hefur vilj-
ust á því. að það til happs, að þeir ná
„Þeim mun eldri sem vírinn sendir^um útvarpsins á FM-
er og hefur slegizt meira, þeim bylgjum, sem sendar eru út af
mun meiri líkur á því, að hann litlum FM-sendi, sem útvarpið
fari að láta sig. hefur til þess að hlaupa upp á,
Undanfarið hafa þetta verið en þær sendingar ná aðeins
rafmagnsbilanir hjá okkur. Við skammt.
búum við nokkurt óöryggi’i raf „Við vonumst til þess aö
magnsmálum eins og stendur. ljúka fljótlega viðgerðinni á loft
Tökum rafmagn úr Lögbergs- netinu. Mest tefur okkur ófærð-
línunni og Hafnarfjarðarlínunni in á leiðinni upp á Vatnsenda,
(háspennulínur), en í látunum í en viðgerðarflokkar eru á leið-
veðrinu undanfarið höfum við inni. Þegar búið er að finna
lent í rafmagnsleysi." bilunina, er þetta fljótlegt”, fi
Þeir hafa verið seinheppnir sagði Sigurður að lokum. 6
V