Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 5
V1SIR . Þriðjudagur 2. apríl 1968. *> VANDINN AÐ VERA GRÖNN A \ 1 VIKA 1 VIKA 2 VIKA 3 VIKA 4 VIKA 5 VIKA 6 VIKA 7 VIKA 8 ^TVIET / MITTl / BRJÖST J MJAÐMIR LÆRI vík af ýmiskonar megrunarvör- um, og hafa þær án efa hjálpað mörgum til að grennast. Einna mest er úrvaliö af megrunar- kexi, sem nú er hægt að fá af fjölmörgum tegundum með mis- munandi bragöi. Flestum þykir kex þetta bragðgott, og er til- valið að borða það, t.d. í staðinn fyrir eina máitíð á dag, og á þannig að vera hægt að grenn- ast um nokkur kíló á einum mánuði. Fyrir þær sem vilja grennast á skemmri tíma, er til valið að neyta megrunarkexins eingöngu í tvo til þrjá daga, en síðan til hálfs á móti mat, sem valinn er sérstaklega meö tilliti til megrunar. Pó að hægt sé að grennast um 3-5 kíló á viku með því að neyta eingöngu megrunarkexins og svkurlauss kaffi og tes, er því miður algengt að eftir svo einhæft mataræði í heila viku, borði fólk miklu meira af mat en ella, og geri þvl megrunarkúrinn að engu á skömmum tíma. Eftir að búið er að ná vigt- inni einu sinni niður, þá kemur nýtt vandamál, þ.e. að halda vigtinni. Bezt er að neyta ekki sætinda og reyna að komast hiá fitandi mat, eða þá að borða eina „megrunarmáltíö" á dag. Sumir borða eingöngu megrunar kex einn dag í viku, og halda vigtinni þannig niðri. 4 Idrei verður nægilega brýnt fyrir fólki, sem vill grenn- ast, þýðing nægilegrar hreyfing- ar. Til dæmis ætti að vera hægt að létta'st töluvert á því að taka þátt í morgunleíkfiminni á morgnana, og fá sér stutta gönguferð á hverjum degi. Með þvi að stunda leikfimi, er ekki aðeins hægt að grennast, það er hægt að bæta vaxtariagiö til mikilla muna. Flestar iþróttir Hér sjáum við nokkrar tegundir af megrunarkexi, ásamt Sunsip appelsínusafa, en hann er sykraður með gervisykri og því tilvalinn fyrir þá sem eru í megrunarhugleiðingum. — Verðið á megrunarkexinu er frá 30 til 60 krónur pakkinn. Hér er hægt að færa inn árangur megrunarinnar. og þá ekki sízt sund, hjálpar mjög mikið ekki siður en leik- fimi. Tjað er víst ekki ofsögum sagt, að margar konur verði græn- ar af öfund þegar þær lesa í blöðum um málin sem hinar og þessar kvikmyndadfsir og feg- urðardrottningar hafa. Tölur eins og 90—50—90, sem sumar þeirra eiga að hafa, eru því mið- ur harla sjaldgæfar, enda eftir því sem læknar segja, oftast á- rangur af allharkalegri „mittis- reyringu", sem engum er holl. Oftast eru þessar tölur líka ýkt- ar til og frá eftir því sem við á hverju sinni, þar sem þær eru teknar utan yfir undirföt, sem í flestum tilfellum eru meö beim ágætum gerð, að lagfæra vöxtinn til og frá, mjókka mitt- ið og stækka brjóstin, o.s. frv. Hér er hins vegar listi yfir málin eins og þau geta bezt orðið á heilbrigðu kvenfólki, eft ir því sem sænskur læknir, sem hefur gert þennan lista segir. Alls ekki er þó hægt að gera ráð fyrir að málin hæfi nema einstaka konu nákvæmlega, enda engin ástæða til að ör- vænta þó að einhverju skeiki til eða frá. En hérna kemur list- inn: al erfiða vinnu og eggjahvítu- þörfin um 60. hita- eggja- ein. hvíta 1 egg 84 7 1 sneið ostur (magur)28 3 1 sneið ostur (feitur) 38 3 1 diskur súrmj. 160 9 1 sk. soðinn fiskur 110 25 1 sk. steiktur fiskur 280 26 1 sk. nautakjöt (70 gr.) 231 25 1 sk. svínakjöt (70 gr.) 103 15 1 appelsína 52 1 1 epli 78 1 1 pera 85 1 1 kartafla 74 1 1 sk. blómkál (75 gr). 22 2 1 sk. gr. baunir (75 gr) 22 2 1 tekex 21 — 1 msk appelsínuhl. 69 — 1 piparkaka 30 — Þess skal getið að síðustu að gert er ráð fyrir að fiskur- inn sé magur (t.d. þorskur eða ýsa) og aö skammturinn vigti um 150 gr. Gert er jráð fyrir að svínakjötið sé magurt ( t.d. skinka) en nautakjötið steikt. Hæð brjóstmál mitti mjaðmir læri kálfi þyngd 171 90 65 96 51,5 34 60 169 89,5 64,5 95,5 51,5 33,5 59 167 89 64 95 51 33,5 58 165 88 64 94,5 51 33,5 57 163 88 63,5 94 50,5 33 56 161 87 63 93 50 33 54 159 86,5 63 92,5 50 33 53 157 86 62 92 49,5 32,5 52 155 85 61,5 91 49 32 51 Að lokum ætlum við svo að birta lista yfir nokkrar algengar matartegundir ásamt hitaeining- um (kaloríum) og eggjahvítu efnum þeirra, en hitaeiningar- þörfin daglega er (lágmark) 1200 fyrir fólk, sem vinnur með TVú er vorið og baöfatatíminn ^ óðum að nálgast, þó að fæst ir séu komnir í vorskap ennþá, enda síður en svo vorlegt um að litast úti. En hvað um það, vorið er nú samt að nálgast og von bráöar fyllast allir húsa þurfa á megrunarkúr að halda. Auðvitað er alls ekki um offitu aö ræða I flestum tilfellum, hún tilheyrir ekki sérstökum árs- tíma, og um hana gilda allt aðr- ar reglur og yfirleitt aðrar leiðir til megrunar, en hér um ræðir. J^yrsta atriðið er að gera upp við sig hvort megrunin á að taka eina viku, og þá að vera ströng, eða hvort hún á að taka yfir lengri tíma. Það er ekki hægt að ráöleggja annað hvort, þó að vissulega sé holl- ara að grennast á lengri tíma. Aðstæður, svo sem atvinna, hreyfing o.s.frv. krefjast þess I mörgum tilfellum að megrunar- kúrinn sé ekki strangur. Hins vegar eru margar konur þannig garðar og svalir af fáklæddu fólki, sem keppist við að verða brúnt, og margir fara meira að segja suður á Spánarstrandir og Mallorca I sólarleit. Að sjálfsögðu hafa allar kon- ur áhuga á því að llta vel út I sundfötum, og þá ekki sizt eft- ir að bikinibaðfötin komust í tizku. Þvi miður er árangurinn af margra mánaða kyrrsetu yfir veturinn, jólasælgætinu og þung | um mat, oftlega sá aö megrunar kúr er óhjákvæmilegur áður en farið er að spóka sig I baðföt- um. Flestar konur fitna dálítið ein hvern ákveðinn tíma ársins, sum ar á sumrin, en flestar þó um áramótin og upp úr þeim. Rann- sóknir hafa sýnt, að innivera og skortur á ýmsum vítamínum, sem oftast tilheyra mánuðunum eftir jólin, orsakar gjarnan aukna matarlyst, og því er það á þeim tíma sem flestar konur gerðar, að þær vilja léttast á stuttum tíma og leggja hart að sér á meðan, og gæta þess síð- an að halda vigtinni stöðugri. j^Jikið úrval er nú í verzlunum og lyfjabúðum hér í Reykja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.