Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 11
VÍSIR . Þriðjudagur 2. aprfl 1968. n 4 1 | -l ! | £ dLacj IÆKNAÞJÓNUSTA SLYS; Sími 21230 Slysavarðstoran t Heilsuvern'larstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREDD: Sími 11100 ( Reykjavfk. t Hafn- arfirði ‘ síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst ’ heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ) stma 11510 á skrifstofutlma — Eftir kl. 5 síðdegis i sfma 21230 1 Revkiavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABCÐA: 1 Reykjavfk Ingólfs apótek — Laugamesapótek. ( Kópavogi. Kópavogs Apótek Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl 13-15 Læknavaktin f Hafnarfirði: Aðfaranótt 3. aprfl: Jósef Ól- afsson, Kvfholti 8. Sími 51820. NÆTURVARZLA LYFJABUÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík. Kópavogi og Hafnarfirði er t Stórholti 1 Sfm’ 23245 Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14. helga daga Id. 13—15. UTVARP Þriðjudagur 2. apríl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. — Við græna borð ið. Halluc- Símonarson flyt- ur bridgeþátt. 17.40 Utvarpssaga bamanna: „Stúfur tryggðatröll" eftir Anne-Cath.Vestlv. — Stef- án Sigurðsson les eigin þýðingu (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 19.20 19.30 19.35 19.55 20.20 20.40 21.30 22.00 22.15 22.25 22.45 23.00 23.25 Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. Þáttur um atvinnumál. — Eggert Jónsson hagfræðing ur flytur. Píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. Peter Serkin og Sinfónfuhljómsveitin f Chicago leika: Seiji Ozawa stjórnar. Ungt fólk f Finnlandi. Bald ur Pálmason segir frá. Lög unga fólksins. — Her- mann Gunnarsson kynnir. Utvarpssagan: „Birtingur" eftir Voltaire Halldór Lax- ness rith. les þýðingu sína (9). Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (41). Hesturinn í blíðu og strfðu Siguröur Jónsson frá Brún flytur erindi. Einsöngur f útvarpssal: Gestur Guðmundsson syng- ur. Á hljóðbergi. - Hal Hol- brook les úr Hiawatha eftir Longfellow og fleiri kvæði hans. Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. B06BI klalaialiir — Hann hljóp fyrsta aprfl líka í fyrra!! SJONVARP Þriðjudagur 2. apríl. 20.00 Fréttir. 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Öm Antonsson. 20.45 Liffræðilegur grundvöllur vetrarvertíðar. — Jón Jóns son. fiskifræöingur, lýsir lífi og þróun þorskstofna við ísland með tilliti til vértfðar og veiðimöguleika. 21.05 Olía og sandur. — Myndin lýsir áhrifum nýjustu olíu- linda Saudi-Arabíu á hag- kerfi landsins, en leggur á- herzlu á andstæðurnar milli fátæktar og ríkidæmis f landinu. — Þýðandi og þulur Gunnar M. Jónsson. 21.35 Hljómburður í tónleikasal: Leonard Bernstein stjómar fílharmoníuhljómsveit New York-borgar. íslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 22.25 Dagskrárlok. er. — Þetta er að vfsu skáldsaga en hún er sögð svo blátt áfram og átakanlega að hver maöur hlýt ur að komast við. Og hafa eigi flestir þekkt eitthvað lik forlög og hér er lýst. Ranglætið ber oft hærra hlut í svipinn, en sannleik urinn sigrar um síðir. Vísir 2. aprfl 1918. BRIDŒ Nýja bíó. — Sigur einstæðings- ins. — Mjög skemmtilegur sjón- leikur í 3 þáttum eftir Otto Rung AÖalhlutverk leika: Ebba Thom sen, Oiaf Föns og Anton de Verdi- Bridgefélag Reykjavíkur spilar í kvöld í Domus Medica tvfmenn- ingskeppni og hefst hún kl. 8 og verður aðeins þetta eins kvöld. * * ❖ * * *spa Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. apríl. Hrúturinn, 21. marz ti 120. apríl. Það er hætt við að dagur inn veröi fremur dauflegur, að minnsta kosti framan af. Sinntu skyldustörfum af kostgæfni, en varla er ráðlegt að fitja upp á neinu nýju. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Rólegur dagur, en þú getur kom ið talsverðu í verk með því að vera iðinn við kolann og nota hverja stund. Athugaöu hlutina rólega, en taktu ekki neinar stærri ákvarðanir. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júní. Noíadrjúgur dagur, en ekki til neinna stórátaka. Það getur farið svo samt, að eitt- hvað leysist af sjálfu sér, sem þú hefur glímt við lengi aö und anfömu án árangurs. Krabbinn, 22. júni til 23 júlí. Það kann að verða nokkur seina gangur á hlutunum f dag, og getur hæglega farið svo að það taki nokkuð á skapsmuni þfna. Varastu að láta það bitna um of á þeim, rem em í kringum þig. Ljónið, 24 júli til 23. ágúst. Rólegur dagur, en varla vel til þess fallinn að hefja nýjar fram kvæmdir. Viðskipti munu reyn- ast dálítið þung f vöfum, en ár angurinn þvf öruggari, þótt ekki verði um stórgróða að ræða. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þetta verður að öllum líkindum notadrjúgur dagur, þótt ekki verði neinn asi á hlutunum. Á mestu veltur fyrir þig, að þú takir rólega afstööu, og haidir skoðunum þínum fram ofsa- Iaust. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Farðu þér hægt og rólega að því marki, sem þú hefur sett þér í dag, en varastu allar deilur og átök I því sambandi. Þú munt fá bréf eða orðsendingu, sem veldur þér heilabrotum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þú verður að reyna að hafa taumhald á skapsmunum þín- um í dag, annars áttu á hættu að spilla fyrir afstöðu þinni til máls, sem skiptir þig miklu. Hugsaðu fyrst, gaumgæfilega, talaðu svo. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Farðu þér hægt f dag, ann- ars gæti svo farið, að sjálfsálit þitt biði nokkurn hnekki. Átök verða einungis til að koma mál- unum f sjálfheldu, og skaltu var ast það. Steingeitin, 22. des til 20. jan Þú færð einhverjar fréttir, sem valda þér heilabrotum, og skaltu gæta þess, að verða ekki svo annars hugar I starfi, að þú njótir þín ekki eins og venjulega. VatnsBerinn, 21. jan. til 19. febr. Rólegur og notadrjúgur dagur, en ef þú ert á ferðalagi, skaltu ætla þér rúman tfma, því hætt er við einhverjum ó- fwrtreíAori’enum' t.öfum. elnkum ef þú ferðast fjarri manna- byggðum. Fiskarnir, 20 febr. til 20. marz. Góöur g rólegur dagur, en kvöldið dálítið varasamt. Haltu þig að gömlum og reynd- um kunningjum, þeir nýju geta, þó alÞ pkw unö-’r,*-.i;ningaiaustj reynzt varhugaverðir. KALU FRÆNDI ■a, F=1 V— Þér getib sporoö vt uið bílinn siálf ur Rúnu’óðm oe biartur salur. Verkfæri < staðnnni 4ðstaða til að Hvo bAno r>P rvlroupa bflinn NOta bflabiómistan Hafnarbran* 17 - Kópavogi. Simi 42530. BERCO KeSjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi Frá JfekluL þyoid og bönid BlLINN YDAR SJÁLFIR. ÞVOTTAÞJÖNBSTA BIFREIÐAEIGENDA 1 REYKJAVIK SIMI: 36529

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.