Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 1
 VISIR 80. tbl. RAKARAR í STRÍÐI VIÐ VERÐLAGSNEFNÐ Hækka taxtann um 25°}o í frássi Wð samþykki verðlagsnefndar ? Rakarar hafa sagt verð- lagsnefnd „stríð" á hend- ur og hækkað taxta sinn um 25% — en verðlágsnefnd sam þykkti á fundi á laugardag- inn að þeir fengju að hækka klippingu og rakstur um 14%. Kostar klipping nú "80 krónur í stað 64 áður og rakstur 59 kr. í stað 47 áður. Verölagsstjóri sagði í viötali viö Vísi í rriorgun, að ekki hefði verið tekin ákvörðun um, hvern- ig með þetta mál yrði farið. Hér væri um verðlagsbrot að ræða og væntanlega yrði málið sótt að lögum. Hækkun þessi var samþykkt á fundi í Rakaraméistarafélaginu á föstudaginn og áður hafði fund ur í félaginu samþykkt að hafa að engu verðlagshöft undir á- kveðnu lágmarki. Rakarar láta í það skína, að þeir láti sig í framtíðinni ákvarð- anir verðlagsnefndar einu gilda, en telja sig tilneydda að leið- rétta það misræmi, sem skapazt hefur sfðan stéttin var sett und- ir verölagsákvæði 1942. Mikið aflamagn hefur borizt á land undangengna daga, bæði af vertíðarbátum og togurum. Myndin er tekin á dekki togarans Júpiters f morgun. Hver tapaði sfnishorninu: — 10-krónamyntin kemur um mánaðamótin, segir Jóhannes Nordal ? ? Fyrir eða um næstu mán- aðamót verður tekin upp ný mynt á íslandi, tíu króna mynt. Jóhannes Nordal, banka- stjóri Seðlabankans, tjáði blað- inu í morgun, að það hefði stað- ið til að láta þessa nýju mynt á markaðinn á næstunni. Seðla- TTUSÓTTIN ORÐIN FARSÓTT „Það er óhætt að segja að hettu Engin Iyf eru til við hettusóttinni sóttin sé orðin farsótt", sagði að- en t'ólki ráðlagt að fara vel með stoðarborgarlæknir Bragi Ólafsson sig, einkum fullorðnu fólki, sem fær í viðtali við Vísi í morgun. „Til- veikina. Talsvert er um kvefsótt í fellum hefur f jölgað samkvæmt I borginni, en þó ekki meira en vana skýrslum síðustu viku úr 79 í 105, I lega um þetta leyti árs. Einnig hef- en þó eru þær tölur hvergi tæm- ur borið dálítið á hlaupabólu og andi og alltaf um allmiklu fleiri nokkur inflúensutilfelli er vitað tilfelli að ræða", sagði Bragi. um ennbá. $>- Aflahrotan á Selvogsbanka: Hunáruim tonna ekið írá Þorláks- höfn og Grináavík th mvíkur ÓHEMJUAFLA hefur ver- ið landað í Grindavík og Þorlákshöfn undangengna daga, en þar leggja flestir Fullfermi hjá togurunum f) Togararnir koma inn hver af öórum með fullfermi þessa dagana. Þeir landa flestir hér heima og er því nóg að gera í frystihúsunum, þar sem afli þeirra bætist við ver- tíðariiskinn. Júpiter kom í nótt og var byrjað að landa úr honum í morgun yfir 300 tonnum. Þormóð- ur goði var einnig kominn inn með 240—250 tonn og von er á Ingólfi Vnarsyni á morgun. 9 Egill Skallagrímsson er vænt- "n'egur til Reykjavíkur á morgun cr að fylla dekk af fiski, bar eð líann fær ekki afgreiðslu í dag ¦""'¦"R mannfæðar við löndunina. ^; íkipin eru á heimamiðum og "r ."flinn blandaður, þorskur, ýsa, karfi. i Hafnarfjarðar- og Reykja- víkurbátar upp þessa dag- ana. — Mikið fiskirí hefur verið á Selvogsbankanum undangengna daga og segja gárungarnir að það sé nú eini bankinn, sem eitthvað fæst úr! Um 55 bátar lönduðu í Grinda- vik f gær. Aflinn var frá sex upp í 42 lestir hjá netabátunum, en góð ur afli var einnig hjá trollbátum. Fjöldi báta landaði í Þorlákshöfn og er aflanum ekið þaðan til fisk- vinnsluhúsa í Reykjavík og Hafnar- firði. Er því mikið álag á vegunum austur fyrir fjall, þessa dagana. — En hundruðum tonna er ekið þaS an að austan og frá Grindavík hingað í þéttbýlið við Flóann. Keflavíkurbátar leggja margir unp í Grindavik. en einir sjö neta bátar lönduðu f gær og var afl- 'nn 20—27y2 tonn. Loðnubátar eru flestir hættir nótaveiðum og hafa snúið sér að netunum. en fá- einir bátar hafa verið að fá smá |*-v 10. síöa. bankinn hefði tekið við af- greiðslu myntarinnar og væri verið að lagfæra afgreiðslu bank ans til þess arna. Mynt þessl var slegin fyrir allnokkru og var aðeins beðið eftir því að Seðlabankinn tæki við myntaf- ^ro'ðslunni. Einn slíkur tíu króna peningur fannst á Laugaveginum í gær og hefur valdið svolitlu fjaðrafoki, en þar mun vera um að ræða eitt af þeim sýnishornum, sefn fengin voru örfáum . mönnum f hendur. Sagði Jóhannes að ekki væri ennþá uppvíst, hver hefði haft þennan pening undir höndum, en það væri einsýnt, að eitt af þessum sýnis- hornum hefði tapazt þarna. Sýnishornin voru innan við tíu talsins. Þeir eru margir vænir. Drengur fyrir strætisvagn Á gatnamótum SuðurJandsbraut. ar og Miklubrautar varð drengur á reiöhjóli fyrtr strætisvagni i morg un um kl. 10.30, þegar strætisvagn inn beygði til vinstri af Miklubraut og inn á Suðurlandsbraut. Um meiðsli drengsins var ekkl kunnugt, þegar blaðið fór í prent, en hann var fluttur á Landakots- spítala meö viðkomu á slysavarö- stofunni. Vagnstjóri strætisvagnsins sagði blaðinu, að hann hefðl ekkl séð drenginn, þegar slysið vildi til, en laldi, að líklega hefði drengurinn, sem hann hafði áður séð á eftir vagninum, komið fram með bílnum hægra megln í þann veginn, sem bílstjórinn tók beygjuna. Lenti drengurinn á hægri hlið vagnsins og féll f götuna. Kvikntyndahúsin hækka verð aðgöngumiða D Verð aðgöngumiða í kvik- myndahús hefur nú hækkað. 1 Há- skólabió er nú aðeins eltt verð án tillits til hvort um langa eða stutta mynd er að ræða: 50 kr. Sé fs- Ienzkur texti með mynd hækkar verðið um tíu kr., svo að aðgangs- eyrir er 60 kr. ? í öðrum kvikmyndahúsum er verðlag aftur á móti mismunandi eftir því um hvaða sæti er að ræða, eða 40 45 og 50 kr., og tfu kr. álag ef texti er méð mýndinni. ? Nokkur kvlkmyndahúsanna munu eiga erfitt uppdráttar vegna minnkundi aðsóknar, en einni? eru greiddir háir skattar af verði hvers aðgöngumiða, og svo hefur gengis- fellingin haft þær óhiákvæmflegu afleiðingar, að-innkaursverð mynd- anna hefur hækkað að mun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.