Vísir - 09.04.1968, Page 3

Vísir - 09.04.1968, Page 3
VlSIR . Þriðjudagur 9. apríl 1968. 3 Kvenfólkið á æfingu niðri í kjallaranum. H-moll messan apríl i Krist- Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 9. kirkju, en í á skírdag og á Jöstudaginn langa. Ekki færri en þrír tónlistarmenn eru komnir utanlands frá til að taka þátt í flutningi verksins. íslendingurinn Einar G. Svein- bjömsson, fiðluleikari, sem hefur starfað í Sviþjóð, tromp- etleikarinn frægi, Bernhard Brown og ein fresta söngkona Breta, Ann Collins. Aðrir ein- söngvarar eru Guðfinna D. Ól- afsdóttir sópran, Friðbjöm Æ. Jónsson tenór og Halldór Vil- helmsson bassi, en þau syngja öll í Plýfónkórnum. Það er mikið um að vera í Laugalækjarskólanum þegar Myndsjáin kemur þangað og berast tónarnir á móti okkur út á götuna. Stjórnandinn, Ingólfur Guð- brandsson, sem stiórnað hefur kórnum í 11 ár, stendur fyrir miðju og stýrir þessum stóra hóp. — „Einn, tveir, þrír“, — og við smellum nokkr- um myndum af hópnum. H-moll messan hefur aldrei fyrr verið flutt hér á landi, en fyrst verður hún flutt í dag. TyTyndsjáin ætlar í dag að bregða sér inn í Laugalækjarskóla á æfingu á hinu mfkla snilldarverki Johanns Sebastian Bach, H-moll mess- unni. Flytjendur þessa verks em Pólýfónkórinn, ásamt ein- söngvurum, einleikumm og MYNDSJ Ingólfur Guðbrandsson við hljóðfærið og kórinn bíður eftir að byrja að syngja. Einsöngvararnir Guðfinna Dóra Ólafsdóttir og Halldór Vil- helmsson fyrir miðju, vinstra megin Ingólfur Guðbrandsson stjórnándi og við hljóðfærið Gústaf Jóhannesson orgelleikari. Og nú veikt og mjúkt Sterkan tón og ákveðinn {fjl' "l' f- .!!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.