Vísir - 09.04.1968, Qupperneq 15
V1 SIR . Þriðjudagur 9. apríl 1968.
15
ÞJÓNUSTA
aaaoaia s-f- i
SÍIVII 23480
Vinrtuvélar til leicsu
Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur.
Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. -
HÖFDATl'INI 4
JARÐÝTUR — TR AKTORS GRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar
i jarðýtur, traktorsgröfur, bfl-
Jkrana og flutningatæki til allra
arðvinnslan Sf framkvæmda, innan sem utan
borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f.
Síðumúla 15. Símar 32480 og
___________________31080._________
GÓLFTEPPAHREINSUN
Hreinsum ^ólfteppi og mottur, fljótt og vel. Eirinig tjöid.
Hreinsum einnig f heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
NÝSMÍÐI
Smlðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og
ný hús, hvort heldur er f tímavinnu eöa verk og efni
tekið fyrir ákveöig verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslu-
skilmálar. Sími 38734 og 24613.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
MESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39
leigir: Hitablásara, málningasprautur, kíttissprautur.
i?IPULAGNIR ,
Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á
'’atnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sfmi
17041.
HÚSAVIÐGERÐIR
Setjum einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum
upp rennur. Uppl. í sima 21498.
FATABREYTINGAR
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. —
Hreiöar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). tJtvega allt efni
ef óskað er. Sanngjarnt verö. — Fljótt af hendi leyst. —
Sfmi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
HEIMILISTÆK J AÞ JÓNU STAN
Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593
MÁLNINGARVINNA
Get bætt viö mig málningarvinnu. AÍfreð Clausen, málari.
Sími 20715.
PÍANÓ OG ORGEL
Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píano og orgei til
sölu. Hljóöfæraverkstæði Pálmars Árna. Laugavegi 178
3. hæð. (Hjólbarðahúsið.) Sími 18643.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við gömul húsgögn. Vönduð vinna. Sfmi
20613. öólstrun Jóns Árnasonai, Vesturgötu 53b. Hef
fengið aftui plaststólana vinsælu, sýnishorn fyrirliggj-
„ndi. Bólstrun Jón* Árnasonai, Vesturgötu 53b.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboö f eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sölbekki, veggklæðningar. útihurðir. bflskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. — Timburiðjan, sfmi 36710.
ÚTGERÐARMENN, HÚSEIGENDUR
OG BIFREIÐAEIGENDUR
Önnumst álls konar plastviögerðir, trefjaplastlagnir á þök
og gólf. Einnig glertrefjar í skipalestir og kæliklefa. (Talið
við okkur tfmanlega). Sími 36689.
SKOLPHREINSUN — VIÐGERÐIR
SÓTTHREINSUN
Borum stífluð frárennsli, niðursetning á brunnum og við-
gerðir i Reykjavik og nágrenni. Vanir menn. Simi 23146.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Hús-
gagnaviðgerðir Höfðavík við Sætún, sfm’ 23912.
TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI
Útvega glæsileg, fslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem
heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar-
og sisai-teppi í flestar geiðir bifreiða. Annast snið og
lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19,
sími 31283.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, Fljót og vönduð
vinna. — Úrval af áklæöum. Barmahlíð 14, sfmi 10255.
HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innan.
Standsetjum fbúðir. Flfsaleggjum, dúkleggjum, leggjum
mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efni.
Uppl. f síma 23599 allan daginn.______
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingai (% >4 V4 %), vfbratora
fyrir steypu, vatnsdælui, steýpuhrærivélar, hitablásara,
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. *— Áhalda-
leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa-
flutningar á sama stað. — Slmi 13728.__
BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR
Klæði og geri við bólstruð húsgögn, úrval áklæða. Gef
upp verö ef þess er óskað. Bólstrunin Álfaskeiði 96. —
Sími .51647.
INNANHÚSSMÍÐI
Vanti yður vandað-
ar innréttingar f hl-
býli yðar þá leitið
fyrst tilboða f Tré-
smiðjunni Kvisti,
Súðavogi 42. Sfmi
33177—36699
PÍPÚLAGNIR
Tek að mér: Pipulagnir, nýlagnir, hreinlætislagnir, hita-
veitutengingar, einangrun, viðgerðir á lekum o. fl. Uppl.
í síma 82428.
SJÓNVARPSLOFTNET
Set upp og lagfæri sjónvarps- og útvarpsloftnet. Vönduð
vinna. Látið ábyrgan mann vinna verkið. — Jón Norðfjörð,
simar 50827 og 66177. !
MÁLNINGARVINNA.
Setjum Relief mynstur á stigahús og ganga.
Steinþór M. Gunnarsson málarameistari. - Sími 34779.
PÍPULAGNIR
Hreinsum stífluð frárennsli. Viðgerðir, breytingar, ný-
lagnir. — Fljót afgreiðsla og góð þjónusta. — Sími 81692.
RAFVIRKJUN — NYLAGNIR
VIÐGERÐIR
Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. Sími 41871.
RAFLAGNIR /
Getum bætt við okkur nýlögnum og viðgerðum á eldri
lögnum. Örn og Sigurður, sími 15968 og 30723.
SKERPING
Járnsmiðjur, trésmiðjur o. fl. fyrirtæki og einstaklingar.
Látið okkur skerpa allt bitstál. Skerping, Grjótagötu 14.
Sími 18860.
HÚSAVIÐGERÐIR
Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Útvegum
allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. í simum 23479
og 16231.
ATVINNA
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, .ggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Sími 51155, heimasími 50506._
ATVINNA — ÓSKAST
Rúmlega þrftugur maður óskar eftir góðu starfi. Hefur
góða reynslu i rafmagns- og rafeindatækjum og er einnig
vanur nákvæmnisvinnu við vélar og tæki. — Tilboð merkt
„Laghentur — 4360“ sendist augld. Visis fyrir 11. þ. m.
VÖN AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast strax í matvörubúð hálfan daginn (seinnipart).
Uppl. í síma 41303 eftir kl. 8 á kvöldin.
NOKKRIR VERKAMENN ÓSKAST
Uppl. í síma 10490.
KAUP-SALA
VALVIÐUR - SÓLBEKKIR - INNIHURÐIR
Afgreiðslutfmi 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Get-
um afgreitt innihurðir meö 10 daga fyrirvara. Valviður,
smíðastofa Dugguvogi 15. Simi 30260. Verzlun Suður-
landsbraut 12. Sími 82218.
KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Allar eldri gerðir af Kápum seljast á mjög hagstæðu verði
Terylene jakkar, loðfóðraðir, pelsar o.fl. selst mjög ódýrt
Notið tækifærið, gerið góð kaup. Kápusalan, Skúlagötu 51
simi 12063, \
PÍANÓ ORGEL
Höfum til sölu nokkur notuö píanó og orgelharmoníum.
Skiptum á hljóöfærum. F. Björnsson. Sími 83386 kl.
14—18.
JASMIN — GJAFAVÖRUR
Höfum flutt í nýtt húsnæði að Snorrabraut 22. — Ný
sending af fallegum austurlenzkum skrautmunum til tæki-
færisgjafa. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér
í Jasmin Snorrabraut 22. Sími 11625
HÚSNÆÐI
2JA HERB. NÝLEG ÍBÚÐ
I Álftamýri til leigu, leigist til 1 árs a. m. k. með
y2 árs fyrirframgreiðslu. Tilboð merkt „Álftamýri 4376“
sendist augld. Vísis fyrir miðvikudagskvöld.
BIFREIÐAVIÐGERÐÍR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting. réttingar, nýsmíði sprautun. plastviðgerðir
og aðrai smærri viðgerðir Timavinna og fast verð. —
Jón j. Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040
Heimasími 82407.
HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH?
Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann f fullkomnu lagi. —
Komið þvl og látið fnig annast viðgeröina. Uppl. í síma
52145.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dýnamóa Stillingai. — Vindum allai
stærðii og gerðii rafmótora
•KíA*&ej(t)a.-vt+uu*>$toý<z.
Skúlatúni 4. sfmi 23621.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
örerum við allai gerðii fólksbifreiða Réttingar, mótor-
ítillingar, rafkerfi og allai almennai viðgerðir. Sækjuro
og sendum ef óskað er. Opnuro kl 7.30. Bifreiðaverk-
stæðið Fetill h.f. Dugguvogi 17. Sfmi 83422 (ekið inn frá
Kænuvogi).
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur i oflum og annast álls konar jámsmíði
Vélsmiöja Sizurðai V. Gunnarssonar, Hrisateig 5. Simi
34816 (heima).
SÍMI 21588
Bifreiðastillingar, bilarafmagnsviðgerðir, bflaviðgeröii
framkvæmuro viö að Vesturgötu 2, Tryggvagötumegin.
Jifreiðaverkstæði Garðars.
Kvöldsími 84183.
BIFREIÐAEIGENDUR
Eigum fyrirliggjandi bensíntanka og silsa i flestar tegund-
ir bíla. — Borgarblikksmiðjan, sími 30330.
Auglýsið í Vísi
1 1 "W