Vísir


Vísir - 27.04.1968, Qupperneq 2

Vísir - 27.04.1968, Qupperneq 2
Litla bikarkeppnin heldur áfram / dagt LEIKIÐ Í KÖPA- VOGI í dag heldur Litla bikarkeppn- in áfram og fer þá m.a. fram fyrsti leikurinn á Reykjavíkur- svæðinu, þáð er ieikur Kópavogs og Hafnarfjarðar, og er ekki nokkur vafi á að margir legja leið sína í Kópavog til að fylgj- ast með keppninni, sem hefst kl. 16. í Keflavík leika Keflavík og Hafnarfjöröur í dag kl. 15. Leikur- í DAG . % inn átti að fara fram í Hafnarfirði samkvænit niðurröðun, en þar eö vellir í Hafnárfiröi eru ekki upp á þaö bezta enn sem komiö er var leikurinn fluttur til. Fýrri umferö keppninnar mun ljúka á miðvikudaginn, þ.e. 1. máí, en síöari umferöin hefst 4. maí og mótinu mun ijúka 18. maí, rúmri vikú áöur en keppnin í 1. deild hefst. ÁRMANNS : Þessi mynd var tekin af viðbragðinu í víðavangshlaupinu, — Þórður Guðmundsson úr Kópavogi tekur forystuna, en sigurvegarinn, Öm Agnarsson virðist vera þriðji í röðinni. Á morgun fer drengjahiaup Ármanns fram á sömu slóðum, þ. e. í Hljómskálagarðinum og Vatnsmýri. Hinn árlegi starfskynningardag- ur Glímufélagsins Ármanns er í dag, laugardaginn 27. apríl. Verða fjölbreyttar iþróttasýningar í fþróttahöllinni i Laugardal og hefj- ast þær kl. 3.30 (háif fjögur). Þær deildir félagsins, sem geta komiö þvi við að sýna iþróttir sín- ar inni, munu ýmist hafa sýning- ar eða keppni í sínum greinum. fþróttaflokkarnir sýna eftirtaldar íþróttagreinar: Glímu, frjálsar í- þróttir, lyftingar, handknattleik karla og kvenna, körfuknattleik, ,,o!d boys“-leikfimi, judo og fim- leika karla, áhaldaleikfimi o. fl. Starfskynning Ármanns með margþættum íþróttasýningum sem þessum hefur veriö vel sótt af borgarbúum undanfarin ár, enda er þetta sérstæður atburður í í- þróttalífinu. Foreldrar eru sérstak- lega hvattir til að koma meö börn sín á þessar sýningar, þar sem hér gefst gott tækifæri til að kynn ast fjölmörgum íþróttum, sem þau geta valið um til iökana. AÖgangs- eyrir er kr. 50 fyrir fulloröna og kr. 15 fyrir börn. Sýningarnar hefjast, eins og áð- ur segir kl. 3.30 í dag og standa ( tæpar tvær klukkustundir. Yfir- stjórnandi starfskynningarinnar er Stefán Kristjánsson. Manfred Mann skipar nú fyrsta sæti vinsældalistans að nvju Hljómsveit Manfred Mann hefur um langan tíma verið ein af vin- sælustu hljómsveitum Bretl. og þá um leiö alls heimsins. Nú, þegar hún er á toppnum, hefur henni verið boðiö að halda hljómleika í ýmsum borgum Tékkóslóvakíu. Manfred Mann stjórnandi hljómsveitarinnar e: fæddur I Jóhannesarborg i Suð ur-Afríku. Hann er orgelleikar: píanóleikari og talsmaður hljórr. sveitarinnar. Hann er fluggáfað ur og nefur góða menntun, hef ur rneöai annars verið némantíi við Juiihard tónlistarskólann í New York og Listaháskóianr: ; Vín Hann starfaði ,nn skeíö sem tónlistarkennari, en svc var hljómsveitin stofnuð, og nú vinnst enginn tfm? til kennslu- starfa. Eins og aðrir af meðíim- um hljómsveitarinnar er Man- fred góöur lagasmiður AHir ítannast við iðgin „Dqo, Wah Diddy“ og ,.Sha La La“ sem sköpuðu þeim féiögum vihsæld ■nar. Nú eru þeir rneö 'lagið ,,The Mighty Quinr.“ i efsta sæti vinsasldalistsns l Rretiandí, sem nú þegar hefur setið þar í þrjár vikur. ' Fritmburður Presley-hjónunnu Elvis Presley, hinn heimsfrsegi söngvari, sem verið hefur í sviös- ljósinu f f jölda árá, og kona hahs eignuðust dóttur nú fyrir skömmu, og er þaö fyrsta bam þeirra hjóna. Ungfrúnni hefur þegar verið valiö nafn, Lisa Marie. Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var á heimili Presley-hjonanna í Memphis í Bandaríkjunum, sést fjöl- skyldan skælbrosandi, eins og sjá má. Hætt komnir vegna ásælni aðdáendanna Paul Jones, ,,The Who“ og „Small Faces“ sem nú eru staddir i Sidney Ástralíu, voru hætt komnir vegna ásælni að- dáenda þeirra við komuna þang- að í fyrri viku. Lögregla og ör- yggisverðir voru þegar kvaddir á vettvang og höfðu ærið að tarfa við að drösla óðum að- dáendum út úr flugvél þeirri, sem félagarnir komu með. Paul Jones, ,The Who“ og ..Small Faces“ eru nú á hjjóm- leikaferðalagi um suðurhvel jarðar, og er næsti áfangastaöur New Zealand.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.