Vísir - 27.04.1968, Síða 11

Vísir - 27.04.1968, Síða 11
f V í S IR . Laugardagur 27. apríl 1968. // l.lililHL’l ■* BORGIN 4L daey « rfa^ lÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 t Reykjavík, 1 Hafn- arfirði ' slma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima — Eftir kl. 5 sfðdegis 1 sfma 21230 1 Reykjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Vesturbæjar apótek Apótek Austurbæjar. I Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15. Læknavaktin f Hafnarfirðií Helgarvarzla laugard. til mánu- dagsmorguns, 27.—29. apríl: Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33. Sími 50523. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík Kópavogi og Hafnarf'rði er 1 Stórholti 1 Sfmt 23245 Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugardaga kl. 9 — 14 helea daga kl 13—15 ÚTVARP Laugardagur 27. aprll 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Svein bjamarson stjómar þætti um umferðarmál. 15.20 „Um litla stund“ Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavfk með Árna Óla. (7). 16.15 Véðurfregnir. — Tóm- stundaþáttur barna og ungl inga. Örn Arason flytur. 16.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúm fræöingur skyggnist betur um dýrheima Mósebók- anna. 17.00 Fréttir. — Tónlistarmaður velur sér hljómplötur Bjöm Ólafsson konsertmeistari. 18.00 Söngvar í léttum tón: Harry Simeone kórinn syng ur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Ámi Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Einsöngur: Andrzej Hiolski syngur óperuaríur. 20.30 Leikrit: „Medea“ eftir Jean Anouilh. — Þýðandi Geir Kristjánsson. Leik- stjóri Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög.. 23.55 Fréttir í stuttu má'li. — Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 27. aprfl 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiöbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 17.40 íþróttir. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. •. 20.25 Rrétt eða rangt. Spuminga þáttur um umferðarmál í umsjá Magnúsar Bjarn- freðssonar. 20.50 Snákavinurinn. Myndin lýsir starfi „snákabónda" f Afríku, sem kominn er nokkuð til ára sinna og hættur að eltast við stðr- gripi en er þess í stað tek- inn til viö að veiða snáka Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þetta getur orðið þér dá- lítið erfiður dagur, og ekki 6- líklegt að einhver þér nákominn eigi sök á því, en þó fremur af óviðráðanlegum orsökum, en ráðnum huga. Nautið, 21. apríl til 21. mai. Einhverjar framkvæmdir, sem þú hefur í huga, verða þér erf- iðari viðfangs, en þú reiknaöir með. Ráðlegast væri að fresta þeim, ef til vill í nokkra daga. Tvburarnir, 22. maí til 21. júní. Það er ekki ólíklegt að þú hafir þörf fyrir aö hvíla þig I dag, jafnvel að þú getir ekki gert þér fulla grein fyrir af hverju þessi þreyta stafar, sem ásækir þig. Krahbinn, 22. júnf til 23. júli Hafðu fremur hægt um þig í dag, þú nærð ekki meiri ár- angri eða afköstum þótt þú beit- ir kappi. Það gæti jafnvel oröið til að vekja eiiihvers konar and- spyrnu. Ljónið. 24 júlí til 23. ágúst. Þetta getur orðið erfiður dagur að einhverju leyti, og skaltu lOGtl hlaianaíur — Hvað tóknar það, að heyra í hrossagauknum beint uppi yfir sér Gvendur? fyrir dýragarða og vísinda- stofnanir víða um heim. Þýðandi: Gunnar Stefáns- son. — Þulur: Kristín Pét- ursdóttir. 21.20 Konan að tjaldabaki. Mynd ina gerði Alfred Hitchock áriö 1950. Aðalhlutverkin leika Jane Wyman, Marlene Dietrich, Michael Wilding og Richard Todd. Isl. texti: Dóra Hafsteinsd. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. apríl. 18.00 Helgistund. Prestur: Séra Magnús Guðmundsson, Grundarfirði. 18.15 Stundin okkar. Umsjón fremur vægja en sækja fast, ef svo ber undir. Þegar á daginn líður, getur skyndilega breytzt til hins betra. Meyjan, 24. ágúst til 23. jept. Ef bezt gengur, verður þetta heldur dauflegur dagur, en gerðu eins ráð fyrir nokkrum mótblæstri, sem þó er ekki nema stundarfyrirbæri, en held- ur leiöur meðan varir. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Flanaðu ekki að neinu, ráðleg- ast að þú hafir þig sem minnst í frammi, og verðir fremur á- horfandi en þátttakandi f þvf, sem gerist. Haltu þig heima I kyöld, hvíldu þig. Drekinn, 24. okt. til 23. nóv. Ef þú kennir lasleika eöa þreytu ættirðu aö halda kyrru fyrir heima í dag, hvíla þig og hafa sem minnstar áhvggjur af gangi málanna. Þú sérð varla eftir þvf. Hinrik Bjarnason. 1. Kór Hvassaleitisskóla syngur. Stjórnandi Her- dís Oddsdóttir. 2. Valli víkingur — mynda- saga eftir Ragnar Lár og Gunnar Gunnarsson. 3. Stúlkur úr Kennara- skólanum sýna leikfimi. 4. Leikritið Spiladósin. — Leikstjóri Guðrún Steph- ensen. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndsjá. Umsjón Ólafur Ragnarsson. Fjallað er m.a. um tækninýjungar á ýms- um sviðum og ýmiskonar fþróttaiðkanir manna á sjó og vötnum. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des. Gerðu þér ekki miklar von- ir um árangur eöa afköst f dag — sennilega fer svo, að flest renni einhvern veginn út í sand- inn, án þess að þú fáir að gert. Stelngeitin, 22 des til 20 ian Þér getur helzt orðiö ágengt í dag með þvi að fara hægt og rólega að öllu, og láta sem mest vinnast af sjálfu sér, að minnsta kosti fyrri hluta dagsins. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr. Annrfkisdagur að öllum lfk indum, en afköstin varla að sama skapi. Ekki er útilokað, að þú verðir fvrir nokkurri heppni áður en dagurinn er all- ur. Fiskarnir, 20. febr til 20 marz. Það er ekki ólíklegt að þú verðir fyrir nokkrum vonbrigð- um f dag f sambandi við svar, sem þú færð við einhvers konar umsókn eða málaleitan. KALLI FRÆNDI 20.50 í minningu Martin Luther King. — Ýmsir frægir Bandaríkjamenn minnast blökkumannaleiötogans Martin Luther King. — Greint er frá viðbrögðum bandarískra svertingja er fréttin barst um moröið á King. ísl. texti Markús Örn Antonsson. 21.10 Maverick. „Sér grefur gröf þótt grafi“. Aðalhlutverk leikur James Gamer. ísl. texti Kristmann Eiösson. 21.55 Flagarinn. Brezkt sjónvarps leikrit gert eftir sögu D. H. Larwence. Aðalhlutverk. Jeanne Hepple og Trevor Bannister. Apahnetur. Brezkt sjón- varpsleikrit gert eftir sögu D. H. Lawrence. Aðalhlut- verk Richard James og John Franklvn Robbins. — ísl. texti: Tómas Zoega. 22.45 Dagskrárlok. MESSUR Ásprestakall. Messa í Laugarás bíói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 1.30, Sigþór Runólfsson. — Ferming- arguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30 og 2. Séra Ólafur Skúla son. Háteigskirkja. Fermingarguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þor- varðsson. Fríkirkjan. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Ferm- ingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnssori. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. ferming og altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Ferming kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Ferming kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Dómkirkjan. Ferming kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5 í sambandi við aðalfund Hins fslenzka biblíufélags. Séra Óskar J Þorláksson. Grensásprestakall. Messa í Há- teigskirkju kl 2. Ferming. Séra Felix Ólafsson. Neskirkia. Ferming kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli. Barnasam- koma kl. 10. Séra Frank M. Hall dórsson. VISIR M50W fyrir ctruni Til Stálfjallsverkamanna. — Á- formað að lagt veröi á stað vest- ur í námu n.k. laugardeg eða sunnudag, ef veður levfir. Finnið undirritaðan á morgun.-------O. Benjamínsson. (ILús Nathans & Olsen). Vísir 27. apríl 1918. HEIMSOKNAUTIMI Á SJÚKRAHÚSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl 2-4 og F '0-7 Fæðingardeild Landspítalans Alla daea kl 3 — 4 og 7.30 — 8 Fæðingaheimili Reykjavíkir Alla daga kl 3.30—4.30 og fyrit feður kl 8-8.30 Kópavogshælið Eftir hádegiö daglega Hvftabandið Alla daga frá kl. 3—4 O' 7-730 . Farsóftarhírif Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.