Vísir - 02.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 02.05.1968, Blaðsíða 11
V í SIR . Fimmtudagur 2. maí 1968. 11 BORGIN BORGIN j £ læknaþjGnusta SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan ) Heilsuverndarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaöra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavfk. ! Hafn- arfiröi ' síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 i Reykjavik. KVÖLD- OG HELGIDAGS* VARZLA LYFJABÚÐA: Vesturbæjar apótek Apótek Austurbæjar. um öxl“ Ævar R. Kvaran færði í leikritsform skáld- söguna: „Sögur Rannveig- ar“ eftir Einar H. Kvaran og stjórnar flutningi. Annar þáttur (af sex): Laugin. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands á tónleikum í Háskólbíói. Stjórnandi: Kurt Thomas frá Þýzkalandi. Einsöngvari Guðmundur Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guð- mund Danielsson. Höfund- ur flytur (7). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Fræðsla um kynferðismái (IV). Dr. Gunnlaugur Snæ- dal yfirlæknir flytur erindi. 22.40 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur ísraelska tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. I Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15. MÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna ! R- vík. Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Xeflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. ÖTVARP Fimmtudagur 2. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. — Ballett- tónlist. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög á nikkuna. — Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Framhaldsleikritið „Horft TILKYNNINGAR Kvenfélag Háteigssóknar. hefur kaffisölu í veitingahúsinu Lídó sunnudaginn 5. mai. Félags konur og aðrar safnaðarkonur sem hugsa sér að gefa kökur eða annaö til veitinga eru vinsamlega beðnar að koma þvf I Lfdó á sunnudagsmorgun kl. 9—12. Kvennadeild Borgfirðingafélags ins, hefur sitt árlega, vinsæla veizlukaffi og skyndihappdrætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 5. mai kl. 2.30. HEIMSQKNARTÍMI Á SJÖKRAHÚSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 0 10-7 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daga kl. 3—4 og 7.30—8. Fæðingaheimili Reykjavfkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feðuT ki. 8-8.30 Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. maí. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl. Rólegur dagur, vel til þess fallinn, að þú athugir þinn gang, skipuleggir störf þín og ljúkir ýmsu, sem dregizt hefur á lang inn. Hvíldu þig vel í kvöld. Nautiö, 21 aprfl til 21 maf. Notadrjúgur dagur, einkum þeg- ar á líður, en ekki von neinna stórviðburða. Ákvarðanir, sem þú kannt að taka, munu yfir- leitt reynast vel þegar frá Jíð- ur. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní. Það má vel vera, að þú verðir ekki sérlega vel upplagð- ur til starfa í dag, en þú ættir að nota tfmann til aö ljúka viö ýmislegt smávegis, sem orðið hefur útundan. Krabbinn, 22. júnf til 23. júli. Senniiega finnst þér heldur lítið ganga undan f dag og kannt þvf illa. Flanaðu samt ekki að neinu og sættu þig við hlutina f bili. Notaðu kvöldið til hvfld- ar. Ljónið, 24 júnf til 23. ágúst. Þú þarft varla að gera ráð fyr- ir miklum afköstum í dag, en sá árangur sem næst, ætti að verða öruggur og til mikilla BOEGI blafanafir — Gætuð <ér sagt mér hvað fslandsklukkan er? Hvftabandið. Alla daga frá kl. 3—4 op 7-7.30 Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3 30—5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. AUa daga kl 3-4 os 6.30-7. Sólheimar, kl. 15—16 og 19— 19.30 Landspftalinn kl. 15-16 og 19 19.30. Borgarspítalinn við Barónsstfg, 14_i5 0g 19-19.30. Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. BÍLASKOÐUNIN 1 DAG ER SKOÐAÐ: R-2551 — R-2700 SÖFNIN Listasafn Einars Jónssonar, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30 til 4. Asgrimssafn, Bergstaðastræt) 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4 Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags tslands, Garðastræti 8 sfmi 18I3t,, er opið ð miðvikudögum kl. 5.30 tíl 7 e h Úrval erlendra og inrlendra bóka um vfsindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær- um og lffinu eftir „dauðann.*1 Skrifstofa S. R "1 og afgreiðsla tfmaritsins „Morgunn** opið á sama tfma. hagsbóta fvrir þig seinna meir. Meyjan, 24. ágúst til 23 sept, Farðu þér hægt og rólega fram eftir deginum að minnsta kosti og gerðu ekki neina tilraun til að hraða framkvæmdum. Allt bíður sfns tíma, stendur þar. Vogin, 24 sept. til 23 ,okt. Þetta lftur út fyrir að verða góð ur dagur f reyndinni, en gættu þess samt, aö þú verðir ekki blekktur f viðskiptum eða samn ingum, þar sem um nokkrar fjárupphæöir er að ræða. Drekinn, 24. okt til 22. nóv. Rólegur dagur, ekki ólíklegt að þér finnist margt ganga helzt til rólega, en ekki borgar sig samt að ýta á eftir. Þegar degi lýk- ur muntu sjá að margt hefur áunnizt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Taktu lífinu með ró f dag, og sættu þig viö það að nokk- ur seinagangur verði á ýmsu. Athugaðu þinn gang, og hvort þú getir ekki skipulagt störf þfn betur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Það verður senniiega í dag, sem einhverjir af ykkur vatnsber- um ákveða ferðaiag á næstunni, og má gera ráð fyrir að það verði til ánægju og hagsbóta. Vatnsberinn, 21 jan til 19. ferb. Rólegur dagur, en þó get- urðu náð góðum árangri ef þú fæst við störf sem krefjast I- hygli og rólegrar yfirvegunar. Góðir vinir geta gert þér kvöld ið ánægjulegt. Fiskamir, 20 febr. tíl 20 marz. Góöur dagur, einkum þeim yngri, nema hvað öllum er betra að hafa fyllstu gát i peningamálum. Fyrirhuguð ferðalög geta dregizt eitthvað á langinn. KALLl FRÆNDI UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL.0300-07°D MrcS BELTI og BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199 ^Qallett LEIKFIMI_____ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti •fc Margir litir Allar stacrðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^Qallettlúðin S f MI 1-30.76 ijfii<M,t"Miti i n 111 m 111 m 111 j n i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.