Vísir - 02.05.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 02.05.1968, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Fimmtudagur 2. maí 1968. CAROt GAINE: ^ ii'iifi/wl* lll m s§[ DfflS Þá skildi ég það, sem ég hafði ekki þoraö aö horfast í augu við áður, að mamma mundi aldrei ná heilsu aftur. Það einasta sem ég gat gert, var að heimssekja hana á hverjum degi. En eftir fáeinar vikur varð mér það ljóst, að hún átti ekki langt eftir. Ég gleymi aldrei hversu hugsunarsamir og góðir þeir voru mér vinimir og ná- grannarnir, þessa síöustu, hræði- legu daga. Frú Stacy, sem var andbýlingur okkar, vildi fyrir hvem mun aö ég flytti úr ibúðinni okk- ar mömmu og yrði hjá sér. Hús- bóndi minn, Rumbold, sem mér hafði alltaf fundizt vera gamall harðstjóri, varö allt í einu nærgætn ari en mér datt í hug að hann gæti verið. Hann leyfði sér að koma of seint á morgnana og fara snemma . auk þess sem ég fékk að heimsækja mömmu meðan hún var í sjúkrahúsinu. En svo lauk heimsóknum. Mamma fékk hægt andlát, dó í svefni, og það lá við að ég yrði hissa, þegar ég fann að mér létti þegar þetta allt var afstaðið. Ef ég hefði haft nokkra von um aö hún gæti náð heilsu aftur, mundi móðurmissirinn hafa orðið þungt á- fall fyrir mig. En úr því að svona var komið ... Ég var í hálfgerðri leiðslu þegar ég var að flytja innanstokksmunina úr íbúðinni og bað fasteignasalann um að ieigja hana öðrum. — Ég lÍÍSÍIST.' ÝMÍSI.EGT E? GÍSLJ JÓNSSON Akurgerði 31 Sími 35199 Fjölhæf jarðvinnsluvél. annast lóðastandsetningar, gref hús grunna. holræsi o. fl. 30435 Tökum að okkui hvers konai múrbro: og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs um. Letgjutt úi ioftpressut og •-’íbre sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- ,onai Alfabrekkv. við Suðurlands braut, sfmi 30435 RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMl 82IZO TÖKUM AÐ OKKUR: I MÓTORMÆLINGAR. I MÓTORSTILUNGAR. I V10GERÐ1R X RAF- XERFU oýNAMÓUM, 06 STÖRTURUM. I RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIB 1-IJ-U-l I 1 I I I l M I j-VARAHLUTIR Á STAONUM Of\EK5AiV£OUR uúiiAiu i Lmnmrmn imn:ii ittíl TtíkllR ALLS Ronár KLÆÐNINGÁR.' ■Fl—ÍÖt.OP VÖNDUÐ VINNA fl BOLSTRUN ÚRVAL' AF AKLÆOUM LAUGAVEO 62 - SIMI 10825 HEIMASlMÍ 83634 spurði sjálfa mig: hvað verður nú um mig? Einn kunningi minn, Frank Jenkins, reyndi að fá mig til að giftast sér. En ég var ekkert ást- fangin af honum og sagði honum sem varfærnislegast að þaö gæti aldrei komið til mála. Ég man vel kvöldið sem hann bað mín. Viö boröuðum miðdegisverð saman í litlu veitingahúsi í Exeter. Einum af þessum kyrrlátu stöðum, sem eru svo vel fallnir fyrir bónorö. Dauf birta. Grammófónninn úti 1 homi lék dillandi músík. Frank tók í höndina á mér undir borðinu og sagði mjúkt: — Joyce, elskan mín, viltu giftast mér? Ég hef þráð lengi að fá tækifæri til að spyrja þig að því. En af því að móðir þín var svo veik. .. Ég hristi höfuðið. — Því miður, Frank ... Daginn eftir þegar ég var að tæma töskuna, sem ég hafði verið með í brúðkaupi Marciu — rak ég augun f spjald Mary Evans og mundi að hún hafði boðið mér að gista, ef ég kæmi til London. Það hjálpaði mér til að ráða við mig hvað ég ætti aö gera. Ég hafði verið að velta því fyrir mér, hvort ég ætti að halda starfi mínu áfram og flytjast til Exeter. En nú fannst mér allt í einu eins og það væri misráðið. Ég skrifaði Mary og sagði henni hvernig komið var, og spurði hana hvort ég mætti gista hjá henni nokkrar nætur, meöan ég væri að leita mér að vinnu og iá mér í stað til að vera á. Hún svaraði strax. Vinstúlkan, ser.i hafði búið með henni hafði gifzt fyrir nokkr- um vikum, og Mary hafði ekki enn- þá fengiö sambýliskor.u f hennar stað. Ég gæti búið með henni ef ég vildi. Hvort ég gæti ekki komið til London um næstu helgi og talað við sig um málið? Síðan hef ég ailtaf blessað þessa vinstúlku Mary, fyrir það að hún skyldi grftast 'einmitt þá. Eftir viku hafði ég gengið frá öllu því, sem ég þurfti 'að ráðstafa f Exeter, og flutti svo til London. Rumbold sagði. að þó hanr væri viss um að hann fengi aldrei annan eins ritara og mig, væri ekkert því til fyrirstöðu, að ég segöi upp með svona stuttum fyrirvara, og með- mælin sem hann gaf mér voru svo góð, að hvaða stúlka sem var, hlaut að fá stöðu út á þau undireins. Mér þótti vænt um að hann haföi svona háar hugmyndir um mig, þó mér fyndist með sjálfri mér að ég ætti það ekki skilið. Mary reyndist mér hið bezta og reyndi að hugga mig fyrstu vik- umar sem ég var í London, því að ég var enn angurvær og leiö ekki vel. En svo fór ég að jafna mig. Ein aðalástæðan til þess, að ég tregaði móður mína svona mik- ið var eflaust sú, að ég átti ekJd aðra nákomna ættingja. Ég hefði ekki verið eins mikill einstæöingur ef ég hefði átt systkini. TVÖ ÁR — LANGUR TÍMI. Einn fagran morgun þegar ég vaknaði fann ég að vorilmur var kominn í loftið — sólin skein og fuglamir sungu. Veröldin var ailt í einu orðih björt og mér fór að liða vel. Ég var heppin og fékk góða stöðu hjá Lawson’ & Sons, gömlu góð- kunnu lögfræðifirma í London, og ég eignaðist nýja vini og áhugamál. John Freeman varð góður vinur minn. Hann hafði ágæta stöðu hjá verðbréfamiðlara, og ég kynntist honum f samkvæmi sem Mary fór með mig f. Það fór vel á með okk- ur frá fyrstu stundu. Þó var ekki um að ræða sömu snöggu kenndina sem ég hafði fundið til þegar ég hitti Peter Cobbold f brúðkaupi Marciu, en okkur John kom ágæt- lega saman. Sumt áttu þeir sam- eiginlegt Peter og hann. Þeir voru báðir fljótir að verða kunnuglegir. John bauð mér út með sér eftir I samkvæmið, og ég þáði boðið. Við fórum í Htinn veitingastað með útsýni yfir Temsá. Hins vegar var garður með mikiu af trjám. — Hafið þér nokkurn tíma kom- ið í Tívolí? spurði hann. — Nei. En ég hef ekki verið nema stutt i London. — Við skulum fara þangað þeg- ar við erum búin að borða. — Ég skemmti mér betur um kvöldið en ég hafði gert lengi. Það var auðvelt að halda uppi samtali við John. Hann var einkasonur ríkra hjóna og var meðeigandi f fyrirtæki föður síns. Nú var hann orðinn þrjátíu og tveggja ára og f ágætri stöðu. Ég sá hann f anda að tuttugu árum iiðmim. Giftan við- felidinni konu, líklega 2ja bama faðir, ánægður með lífið og reglu- samur. Og hvaö var svo sem við það að athuga? hugsaði ég með mér. Hún yrði heppin, sú sem fengi hann fyr- ir mann. H-dagur — Ökukennsla Nú er að verða hver síðastur að panta tíma fyrir ökupróf fyrir H-dag. Lærið að aka bíl, þar sem úrvalið er mest. Geir P. Þormar. Volkswagen eða Taunus 12 M. Símar 19896, 21772 og 19015. Skíaboð um Gufunesradíó. Sími 22384 Hörður Ragnarsson, Volkswagen, sími 35481 og Jóel B. Jakobsson, Taunus 12 M sími 30841. Tarzan slær villimennina niður og þýtur út gegnum hinn dimma gangveg feripur Jane í sína sterku arma — og bak við altar hins brennandi guðs. „Farið á eftir þeim.“ „Náið honum." Meðan við vorum að ganga um garðinn á eftir, var mér aö detta í hug, að kannski gæti ég oröið sú heppna. Mér fannst þetta dá- lítið skrýtið, eftir svona stutta við- kynningu. Hann kyssti mig þegar hann bauð mér góða nótt, og ég sýndi enea mótstööu, þó ég væri ekki vön að láta kyssa mig eftir jafn stuttan kunningsskap. TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir aö tepp- 'ð hleypur eldd. Reynið viðskipt- In. Uppl. verzl. \xminster, sími 10676. - Heima- sfmi 42239. Nýja Bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn með þvi að vinna sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni. aðstaða til þvotta. Nýjo Bílaþjónustan Hafnarbraut 17. sími 42530 opiö frá ld. 9-23. FYRiRHÖFN rj=a/lA.l£iSÆM RAUÐARÁRSTte 31 SÍMI 22022 (P'téttií J>LAJST v * ii/* Mií—tMr' fmif-tA rw 1Y Simi /Offo$

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.