Vísir - 02.05.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 02.05.1968, Blaðsíða 14
14 TIL SOLU Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við aö moka^ úr. Uppl. í síma 41649. Plast á stýri. — Flétta plast á stvri, Hilmar. Sími 10903. Hjónarúm svefnbekkir. Rúm með áföstum náttboröum og dýn- um, verð frá kr. 9880, svefnbekkir og stólar, framleiðsluverð. Hús- gagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Grensásvegi 3, sími 33530. Stretch buxur á börn og full- orðna ,einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Rauðamöl. Fín rauðamöl til sölu, heimflutt, mjög góð í innkeyrslur, bílaplön, uppfyllingar, grunna og fleira, Bragi Sigurjónsson. Bræðra- tungu 2, Kópavogi. Sími 40086. fGevmið auglýsinguna). Nýr utanborðsmótor, Cresent, 4 ha, til sölu. Uppl. í síma 42044 eft- ir kl. 7 e. h. Lítill sumarbústaður til sölu. Gæti verið hentugur sem veiðihús. Uppi. í síma 14247 eftir kl. 7. Til sölu Ford pickup, árg. 1963. 6 cil., beinskiptur, vel með farinn. Skipti á jeppa koma til greina, ekki eldri en ’55. Uppl. í sfma 13843 frá 6-9 daglega. Bíllinn til sýnis á Egilsgötu 12 á sama tfma. Útsniðin pils, kjólabrjóst, upp- slög, unglingakjólar, pífublússur, loðhúfur. Keppsvegi 68 III t. v. — Sími 30138, Volkswagen árg. ’55 til sölu. Er í góðu lagi. Uppl. í síma 42207 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford Zephyr ’63 til sölu strax. Vel útlítandi og í góðu standi. Uppl. í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7 í síma 30244, Sjónvarpstæki, Telefunken (59cm) 3ja mán. gamalt til sölu. Uppl. í síma 21613 kl. 5-7 e.h. Útsæðiskartölur til sölu. Nokkr- ir pokar af góðu útsæði til sölu Sími 30561. Til sölu, mjög lítið notuð Gala þvottavél (1 árs), selst á hálfvirði. Uppl. í slma 19592. Barnavagn Pedigree til sölu. Uppl. í síma 35729. Til sölu notuð Singer saumavél, með mótor, selst ódýrt, Sími 34819. Mótatimbur, lítið notað, til sölu. Stærðir 1x5 og 1x4. Einnig lítið notaöur Peggy barnavagn. Uppl. i síma 52090. Vel með farin eldavél til sölu. Uppl. í síma 82929 eftir kl. 7 á kvöldin. Utanborðsmótor. — Til sölu Evinrude Zephyr, 5 y2 ha. 4ra cyl. utanborðsmótor, lítið notaöur. Verð kr. 6.000. Til sýnis í verzl. Ingþór Haraldsson hf., Srtorrabr. 22. Pedigree skermkerra til sölu á kr. 1500, barnastóll á kr. 800 og kvenreiðhjól eldri gerð á kr. 800. Allt vel með farið. Selvogsgötu 15, Hafnarfirði, sími 51215. Goifsett til sölu. Uppl. í síma 51265. Morris ’46 til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 40893. Til sölu vel með farinn 2ja manna svefnsófi og Pedigree barna ' vagn. Sími 40886.________________ Ánamaðkar til sölu Goðheimum 23, annarri hæð. Sími 32425. Geym ið auglýsinguna. Kvenreiðhjól til sölu. — Lítið notað kvenreiöhjól Bauer af minni gerð ta sölu. Uppl. f sfma 34215. ATVINNA Ó5KAST Sjónvarp til sölu, Zenith 12“ verð kr, 8000, Uppl. í síma 14940. Páfagaukar, par í fallegu búri til sölu. Sími 15024, Til sölu barnavagn sem nýr, burð arrúm og grind. Uppl. í síma 83391, Til sólu Hilman, 4 manna árg. ’60 á 30 þús. Einnig Bernina sauma vél, Uppl. j síma 52338. Nýr svartur jakki, gráar buxur (á grannan, háan mann, 190 cm.), nýr dökkur danskur jakki, stærð 44 á grannan mann, 3 kjólskyrtur á eldri mann, silkipípuhattur, vand aður til sölu. Sími 20643. Ný ,ensk kápa til sölu. Uppl. í síma 11794 eftir kl. 5. Vegna rýmingar er til sölu sófa- sett, ásamt dívan og 2 stólum með sams konar áklæöi, selst á vaegu verði. Til sýnis á Framnesvegi 55 III kl. 6-8 e.h. Sími 10358, Opel Kapitan ’55 með góðri vél til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 42218. Sjónvarp. Nýlegt sjónvarp mjög gott, tekur bæði Reykjavík og Keflavík, til sölu. Uppl. í síma 14907, Til sölu kolakyntur miðstöðvar- ketill, barnatvíhjól, lítið og garð- sláttuvél. Uppl. I síma 32724. Til sölu danskur módel brúðar- kjóll með slóða. Uppl. í síma 36303 í dag og á morgun. Til sölu lítið píanorgan að Rauð- arárstíg 42 II h. til vinstri. Blikkklæddur vinnuskúr til sölu. Mávanesi 16 Arnarnesi. Verð 2500 i krónur. | --:----------------—------------ ÓSKAST jKlYPT Vei með farinn lítill barnavagn ’ óskast. Sími/32711,______________ VinUuskúr óskast til kaups. Tilb. i er greini stærð og verð se^dist ! augld. Vísis sem fyrst merkt | ,.Vinnuskúr.“____________________ j Sendibíll óskast. Uppl. í símum 12420 og 32817. Notaður klæðaskápur óskast til kaups. Uppl. í slma 35460 eftir kl. 7 í dag. Góð barnakerra og líl ð drengja- reiðhjól óskast. Sími 19296. Ráðskona óskast á gott sveita- heimili yfir sumarið, má hafa með sér barn. Uppl. I síma 36214._ Samkvæmistnska tapaðist sennil. utan við Oddfellowhúsið aðfaranótt fyrsta sumardags. Finnandi vin- samlegast hringi í sfma 34288. Fundizt hefur lítið nýlegt, blátt drengjareiðhjól. Uppl. f sfma 20114. Lítill páfagaukur tapaðist á sum- ardaginn fyrsta frá Karlagötu 8. — Skilvís finnandi hringi f sfma 14017. Tek nælonskyrtur i handþvott. Uooi. f sfma 34691. Halló vinnuveitendur tvær röskar stúlkur vantar vinnu margt kemur til greina, hafa bfl. Sinii 52620. Verzlunarskólastúlka, 16 ára ósk ar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 31499. Atvinna. — Ekkja óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 34578. Hárgreiðslukona, tekur að sér að ganga í hús og setja í permanent Uppl. í síma 30017. Verzlunarskólastúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 18107. BARNAGÆZIA 12—13 ára stelpa óskast til að gæta tveggja drengja 2 og 3 ára. Uppl. í síma 10162 eftir kl. 8 eh. Foreldrar! — Gjörið svo vel og hringiö í síma 18152. Ég gæti barn 'anna. HREINGERNINGAR Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg bjónusta hvegillinn Sími 42181 Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga sali og stofn- ahir Fljót oo góð aðfreiðsla Vand- virkir menn engin óþrif Sköff urn .plastðbreiður á teppi og hús gögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega < síma 24642, 42449 óg 19154. Hreingerningar — málaravinna F’.jót og góð vinna Pantið strax ‘' mi 34779. Hreingernincar. Vanir menn. fijót afgreiðsla Eingöngu hand- nreingerningar. Bjarni simi 12158 Vél hreingrrningar Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig hanhreing Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi - Sfmi 20888, Þorsteinn og Erna. Tökum að okkur handhreingern- 'ngar á íbúðum, stigagöngum, verzl j unum, skrifstofum o, fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er Ábreiður yfir teppi og húsgögn. — Vanir menn. Elli og Binni. Eími 32772. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn. sfmi 81363. Þrif — Hreingerningar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, verzlunum, skrifstofum og vfðar. Fljót og góð þjónusta. Sfmi 37434. Tapazt hefur gullarmband (bis- mark) f sl. viku, sennil. í Klepps- holti, Vogum eða Heimum. Uppl. í síma 82731. Tapast hefur gullarmbandsúr s.l. sunnudag í hópreið meö Fák upp að Hafravatni. Vinsaml. hringið í sfma 41773. Tapazt hefur krómhringur (felgu- hringur), innarlega á Laufásvegi. Uppl. f sfma 33822. Dömuúr tapaðist sl. sunnudags- kvöld. Finnandi vinsaml. hringi í sfma 81696 (fundarlaun). Kvenn- mannsreiðhjól til sölu á sama stað. Hreingerningar. — Viðgeröir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 35605. Alli. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand virkir menn, engin óþrif. Sköffum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega í síma 24642, 42449 og 19154, Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Erna og Þorsteinn. Sími 20888. V í f IR . Fimmtudagur 2. maí 1968. OSKAST A LEIGU Ung stúlka, óska reftir rúmgóðu herb. í Austurbænum, með aðgangi að síma. Uppl. í síma 34021 frá kl. 6 — 9 í kvöld. ÞJÓNUSTA Lóðastandsetningar. — Standseti um og girðum lóðir o. fl. Sfmi Unst kærustupar með 1 barn og vinna bæði úti, óskar eftir 2ja her- bergja íbúð í Kópavogi. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 42260. Ung hjón, reglusöm, með 2 ung- börn, óska eftir 2 herb. íbúð. Tilb. sendist augl.d. Vísis sem fyrst, merkt „íbúð — 2956“. Allar myndatökur hjá okkur 11792 og 23134 eftir kl. 5. Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýi um gamlar myndir og stækkum Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30. — Sími 11980. Selfoss - Eyrarbakki - Stokkseyri. Eldri hjón óska að taka á leigu 2-3 herb. íbúð á Selfossi, Eyrarbakka eða Stokkseyri. Uppl. í síma 16092. Ung hjón meö árs gamalt barn, óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 10368. íbúð óskast, sem fyrst. Uppl. í síma 83180 eftir kl. 7 e.h. Óskum eftir 2ja herb. fbúð í nánd við Landspítalann, tvennt í heimili. Reglusemi heitið. Tilb. merkt: „1. júní—’68” sendist Vísi fyrir 8, maí, Óska eftir ibúð strax f Reykja- vfk, Kópavogi eða Hafnarfirði. Sfmi 40379, Iðnaðarhúsnæði óskast, 100 - 150 ferm. húsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 34215. Ibúð óskast. — Ung reglusöm og barnlaus hjón óska nú þegar eftir fþúð, eða í sumar. Uppl. í sfma 19412 milli kl. 6.30 til 8. íbúð óskast fyrir 14 .maí. Uppl. i sfma 17734, íbúð óskast. 3ja til 4ra herb. íbúö óskast á leigu fyrir 1. júní. Viðgerð á íbúðinni kæmi til greina. Vinsaml. hringið í síma 16596 í hádeginu og eftir 6 á daginn. TIL LEIGU Til leigu 2 herb. o eldhús fyrir fullorðna konu eða mæðgur gegn daglegri húshjálp. Húsaleiga frftt, hátt kaup. Stúlka til erfiðari verka. Uppl, í síma 14557 til kl, 6._____ Herbergi með eldhúsaögangi til leigu. Uppl. f sfma 15612.________ 3ja herb .ibúð til leigu fyrir bárn laust, reglusamt fólk. Allt sér. Tilb. með uppl. sendist augld. Vísis fyrir laugard. 4. maí merkt: „3006.“ Herb. til leigu, Hverfisgötu 16a. Til leigu nú þegar, 2 herb. fbúö, teppalögð, sér baðherb. og eldhús- aðgangur. Uppl, í sfma 37574. Ibúð til leigu 4 herb. á hentug- um staö. Tilb. sendist augld. Vísis merkt: „Góð fbúð —3011.“ Til leigu. 3ja herb. fbúð til leigu. Laus frá 1. maí. Uppl. í síma 13205 á skrifstofutima. Til leigu stórt og gott herb. sér inngangur, sér snyrting. Uppl. í síma 82311. Stór upphúaður bílskúr til leigu í Hlfðunum. Leigist helzt sem geymsla, Uppl. f síma 42249. Lítil kjallaraíbúð til leigu á Grett isgötu 22, Til leigu stórt forstofuherb .Uppl í síma 31377. FÉLAGSLÍF K. F. U. M. A. D. Síðasti fundur aðaldeildarinnar á þessu starfsári er í húsi félagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Veitingar. For- maður félagsins hefur hugleiðingu. — Félagsmenn taki með sér gesti. Allir karlmenn eru velkomnir. Klukkustrengir teknir 1 uppsetn ingu. Mjög fljót afgreiðsla. Höfum allt tillegg. Verzlunin Guðný Freyjugötu 15 Sími 13491. Allar almennar bílaviðgerðir. Einnig ryðbætingar, réttingar og málun. Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sími 35553. Tek að mér að sauma kjóla, pils og blússur. Uppl. í síma 35470. KENNSLA ökukennsia. Lærið að aka bfl þar sem bflaúrvalið er raest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila boð um Gufunesradfó sfmi 22384 Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, fétt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson. Sími 36659. Ökukennsla. Kenni á Volksvagen 1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f sfma 2-3-5-7-9. Gítarkennsla, kenni á gítar, mandolin, banjó, balalaika og gft- arbassa. Gunnar H. Jónsson. Fram nesvegi 54. Sími 23822. Ökukennsla. Kenni á Taunus 12 M. Tímar eftir samkomulagi. Uppl. í síma 30841 og 14534. — Jóel Jak- obsson. Bf LASALINN VIÐ VITATORG SÍMAR: 12500 & 12600 Aldrei meira úrval af nýjum og notuðum bflum. Rambler ’56 fæst án útb. og fleiri tegundir, sem þarfnast viðgerðar. Fiat ’65, ’66 ,67 og eldri. — Sport- bílar. — Skoda sport, Skoda Fel- icia, Triumph, Austin Hily Mark 1. Morris 1000, Austin mini station. AHar tegundir af jeppum og öðr- um gerðum með framhjóladrifi. — Rússajeppi með diesel-vél og húsi og með blæium. Bronco, ekinn 6.500 km. Willys ’42 til ’66. — Nýir og gamlir vörubílar. Toyota Crown ’66, Consul 315 ’62, Cortina ’65—66 De Luxe, Mercedes Benz ’53—’66. Bílaskipti við allra hæfi. Taunus 12M og 17M ’54—’67. — Sendiferðabilar með sætum og stöðvarleyfi. — Vantar bila fyrir skuldabréf. • Akið á eigin bíl í sumarleyfið. Opið frá 10—10 alla virka daga. Laugardaga 10—6, sunnud. 1—6. Einbýlishús Til sölu eða leigu í Blesugróf. Tilb. merkt „Einbýli“ sendist augld. Vísis fyrir laugardaglnn 4. mai.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.