Vísir - 02.05.1968, Page 13

Vísir - 02.05.1968, Page 13
r VISIR . Fimmtudagur 2. maí 1968. —— II................... ................................... IIIIIIHIIWIIIIWI—IHIWIMIIIIIIIIIIIW BBH IIHnP llilill llll |i|IIH«|| |l ■|||||H ii*HHHI n Viðtal dagssns — ■»)■■■> 9. síðu. honum, mun meira af konu hans, því að hún leiðrétti mál- villur mínar og leiðbeindi mér með talshátt. — No — Mr. Vestmann not this way, — This is fine Mr. Vestmann. — Hvemig verkuðuð þið afl- ann? — Við isuðum hann í kassa og þannig var hann fluttur á markaðinn. — Hvernig voru samskiptin við húsbónda ykkar — Gyðing- inn? — Þau voru ágæt. Hann stóö við alia sína samninga og var mjög nákvæmur og áreiðan- legur. Einu sinni fór ég f verzl unarferð til hans og gleymdi þá hjá honum tóbakshönk, sem ég hafði keypt. Þessa hönk sendi hann mér með fyrstu ferð næsta dag. — Manstu ekkert sérstakt að segja frá dvöl þinni viö vatnið þetta sumar? — Lífið var nú ekki tilbreyt ingasamt. Það var veiðiskapur hvem dag, þegar viðraði sæmi- lega og það var oftast svo. — Einu sinni gerði þó því nær fárviðri, og þorðum við ekki annað en fara og vitja bátanna, ef draga þyrfti þá lengra upp frá vatninu. Svo mikið var sterk viðrið ,að ekki var stætt í hörð ustu rokunum og máttum við þá kasta okkur niður. Þessi veðrabrigði léku aumingja Tail or grátt, því i stað þess að hann skellti sér til jarðar, varð stormurinn fyrri til og velti hon um þá gjarnan góðan spöl til baka svo að við máttum snúa við og sækja hann því aö ekki vomm við vissir um að hann stjómaði ferðinni og ylti rétta leið heim. Öðm sinni var það að storm ur var á vatninu og við höfö um ekki lagt fram netin. Þá kemur þarna kona og fer þess á leit að hún sé ferjuð yfir vatnið. Var hún i einhverjum erindum í þágu góðs málefnis — jafnrétti karla og kvenna. Frú Tailor vissi að ég hafði bezta bátinn og spyr mig hvort ég treysti mér til að flytja frúna. Jú, ég segist treysta mér til þess, en ég viti ógjörla hvers konar farmur þetta sé. Ef til vill fari hún að æpa og hrína og ekki sé gott að þurfa að hlaupa frá stýrinu til að binda hana niöur í bátinn. — Anne Tailor kvað þess ekki mundi með þurfa.. Vindur var það hagstæður. að sigla mátti báðai leiðir. Ég geri nú allt klárt og svo ýtum við frá landi. Gekk þetta vel f fyrstu og engan ótta á konunni að sjá. Ég bið hana að sitja meira út f kulborða. Hún færir sig hið skjótasta og segir um leið: „Segðu mér ef ég á að sitja út á borðstokknum". Ekki kvaöst ég mundi fara fram á það, því að ógjaman vildi ég þurfa að veiða hana upp úr vatninu. Að þessu hló hún. Ferðin yfir vatnið tók stuttan tfma því leiði var ljúft og ■vindur hvass. Þegar nær kom landi bað ég hana að kasta út drekanum, fyrr en báturinn kenndi grunns og kippti um leið spritinu úr seglinu. Nú bauðst ég til að bera hana í iand, en hún tók því mjög fjarri, kvaðst geta vaðið engu síður en ég. Virtist mér greini legt að hún teldi sig jafnrétt- Háa karlmanni hvort sem var í vatni eða á landi. Ég sýndi henni fram á, að hún ætti langa leið á göngu til næsta býlis og væri erfitt að fara hana holdvotur, a.m.k. mundi ég vilja komast hjá því. Lét hún Nú þurfa allir að eignast miða í happdrætti SlBS 6. maí verður dregið um aukavinning CAMARO sporfbíl Enn er tækifæri til að eignast miða Vinsamlegast athugið, að umboðsmenn happdrættisins geyma ekki miða við- skiptavina fram yfir dráttardag. endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags Happdrætti SIBS 1968 þá tilleiðast að þiggja aðstoð mina og þakkaði vel.. — Thank you very much, Mr. Vestmann. TJér er aðeins stutt svipmynd úr lífi þessa margfróða manns, sem dvaldi við góðan orðstír í annarri heimsálfu í '8 ár. Sigldi svo heim aftur með 8 mannvænleg börn í fari sinu. sem hann færði föðurlandinu. Stóð við steðjann að nýju og notaði sömu hendurnar á ham arinn og töngina. Þ.M. Ksuipum hreinor léreftstuskur Dogblaðið VÍSIR Laugavegi 178 = VÍSIR Afgreiðsla blaðsins í Hafnarfirði er að GARÐAVEGI 9. Sími 50641. Tilboð óskast í smíði 19 ljósamastra fyrir vita og hafnamálastjórnina. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 500,— skilatryggingu. \ Tilboð verða opnuð 22. maí 1968. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Byggingasamvinnufélag starfsmanna Reykjavikurborgar Aðalfundur félagsins verður haldinn föstu- daginn 3. maí 1968 kl. 6 síðdegis í skrifstofu félagsins Tjarnargötu 12. Stjórnin. MELAVÖLLUR í kvöld kl. 20..00 leika VALUR - ÞRÓTTUR á Melavelli Verð aðgöngumiða. Börn kr. 25.00, stæði kr. 50.00, stúka kr. 60.00. Mótanefnd. rjrfrrrTr^r r

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.