Vísir - 10.05.1968, Síða 12
12
V1SIR . Föstudagur 10. maí 1968.
CA&ÖL GAGNE:
,i 'iúi/Æ.
° "' ítíl'f
//
ii
Ég brosti þegar mér varð hugsað
til þessara orða. Mary var róman-
tísk, en ég var raunveru-mann-
eskja. Það haföi aðeins einu sinni
komið fyrir, að ég varð hrifin af
karlmanni. Og ég efaðist um hvort
það mundi koma fyrir nokkurn
tíma aftur.
ÞtJ GÆTIR ORÐIÐ ÁSTFÁNGIN
AF MÉR... ■<
Einhvers konar vonarkennd bæröi
á sér í mér um leið og suðið f
hreýflunum ágerðist og varð eins
og þrumugnýr, svo að mér fannst
ég vera aö ærast og stakk fingrun-
uiji.f eyrun. En svo dró ,úr hávað-
anum og við brunuðum yfir upp-
Ijómuð flugstöðvarhúsin. Við vor-
um komin hátt upp í loft, án þess
að ég tæki ef-tir því.
— Þykir þér gaman að fljúga?
spurði Peter.
— Ég veit það ekki. Ég hef aldrei
flogið áður.
Ef satt skal segja var einhver
fiðringur i þindinni á mér, og eigin-
lega var ég lafhrædd fyrstu mín-
úturnar. En nú fór mér að iíöa
betur.
— Þetta er jafn öruggt og að
sitja heima hjá sér, sagði Peter.
— Ættirðu ekki að hugsa þig
um, áður en þú segir þetta?
YMISLEGT YMISLEGT
GÍSLI
JÓNSSON
Akurgerði 31
Sírni 35199
Fjölhæf iarövinnsluvél, annast
lóðastandsetningar. gret hús
grunna. boiræsi o. fl.
Tökum að okkur hvers konai múrbro'
og sprengivinnu l húsgrunnuro og ræs
um Leigjum út loftpressui og vfbra
sleöa Vélaletga Steindórs Sighvats-
sonai Alfabrekku við Suðurlands
braut. sfmi 30435
RAFVELAVERKSTÆÐI
S. MELSTEÐS
SKEIFAN 5 SÍMi 8ZI20
TÓKUM AÐ OKKUR:
■ MÓTORM/tLINGAR.
■ MÓTORSTILUNGAR.
■ VI0GERÐ1R A’ RAF-
KERFI, DÝNAMÓUM,
OG STÖRTURUM.
B RAKAÞETTUM RAF-
KERFIÐ
VARAHLUTIR Á STAÐNUM
4«EN5'AiVCGUB
^nii 11 m 111 ii i m’TTTTTi rrrrm
I Mi'i I'
"* 'tÍÍíKUR ALLs köíjAR k.LÆBNÍfivÍ5AR
FLJÓT 0,G; yÖNpUp VII^NA
’-ÚRVAL AF AkOEÐÚM
.. LfUGAVEO 62 —-SlMI 10823 HEIMASlMI 83634
BOLSTRUN
— Nei, svei mér þá. Hér þarf
maður engu að kvíða.
En eftir dálitla stund, þegar okk-
ur var skipað að spenna á okkur
beltin og slökkva í vindlingunum
— skalf ég eins og hrísla.
Peter beygði sig og festi mittis-
ólina um mig. Svo tók hann í hönd-
ina á mér og sleppti henni ekki
aftur. Hann gaf flugfreyjunni bend
ingu. — Getið þér gefið okkur
koníaksglas?
— Sjálfsagt. Unga flugfreyjan
leit vingjarnlega á mig. — Þér þurf
ið ekki að óttast neitt. En það er
líklegt, að við sétim að lenda í
óveðri.
Ég reyndi að bera mig karlmann
lega, og fullvissaði hana um að ég
væri ekki minnstu vitund hra?dd.
Þegar freyjan kom með koníaks-
glösin, lyfti Peter glasinu sínu og
skálaði við mig.
Ég saup stóran sopa, og nú
fannst mér þetta óveður ekki eins
hræðilegt og mér hafði fundizt áð-
ur. Enda slotaði þvf bráölega. Þeg-
ar flugvélin hneig eins og slytti i
lofttómunum, fannst mér líkast og
ég væri að hrapa, einhvers staðar
út í himingeimnum, en von bráöar
var hún farin að bruna áfram,
hægt og rólega. Farþegarnir losuðu
af sér beltin aftur, og fóru að þukla
eftir vindlingunum sínum. Og ég
varð róleg.
— Líður þér betur? spurði Peter.
— Já, mér líður ágætlega.
— Hefurðu fyrirgefið mér?
Ég brosti. — Já, ætii ekki það.
Hann leit við og starði á stirnd-
an himininn út um gluggann. —
Þet.ta er sannarlega gaman að sjá!
Ég hallaði mér fram í sætinu.
— Já, það er dásamlegt, sagði ég.
Fvrir neðan okkur var skýjavoð,
glitrandi eins og siifur í tunglsljós-
inu. Sums staðar sáust rof í skýia-
þykkninu, og þar sá maður hafið
— kvrrt eins og stöðuvatn.
Spmir farbenarnir voru sofnaðir.
Gamall maður, sem sat beint á
möti okkur, hraut með galopinn
munninn.
— .Eigum við að hnippa í hann?
sagði Peter.
— Æ, nei, bað væri illa eert.
— Þú segir bað. en mér finnst
bett.a vera miög órómantískt. og
snilla fyrir okkur umhverfinu,
saaði hann og leit á mig. — Finnst
þér ekki rómantískt að fljúga í
myrkri?
— Jú, eiginlega finnst mér bað.
— Það finnst mér líka. að
minnsta kosti beaar ég sit við hlið-
ina á svona fallerrri stúiku, —
sti'lku, sem ég er afar hrífinn af.
Ég svaraði eng’! T.fklega var
betta háttaiRrvð hsrin. begar hann
talaði við i’np-ar stúikur.
— Joyce. ég hef cft hugsað til
bfn, s;ðan við hiítumst í samkvæm-
inu hjá henni Marciu. sagði hann
— Jæja, saeði ég, eins stutt í
spuna og ég gat.
— Þú trúir þessu þá ekki?
- Nei.
Ég hagræddi mér í sætinu og
hallaði höfðinu að koddanum. —
Afsakaðu, sagði ég. — Mig iangar
til að fá mér blund. Ég hafði svo
margt að hugsa áður en ég fór,
og nú er ég dauðþreytt.
Hann varp öndinni. — Það var
leiðinlegt — því að það er svo
margt, sem mig langaði til að tala
við þig um.
— Til dæmis hvað? Ég gat ekki
staðizt freistinguna að spyrja.
— Ég hefði gaman af að vita
hvers vegna þú kysstir þennan ná-
unga svona fast, þegar þú kvaddir
hann?
— Segir það sig ekki sjálft?
Hann leit á höndina á mér. —
Þú ert ekki trúlofuð honum?
— Hver veit nema ég trúlofist
honum einhvern tíma.
— Heldurðu það? Bíddu við
þangað til við höfum verið saman
á Spáni um tíma. Það gæti hugs-
azt að þú yrðir skotin í mér.
Ég leit hvasst á hann. — Láttu
þér ekki detta það í hug. Ég er
ekki eins vitlaus og þú heldur.
- Ágætt. Það var rangt af mér
að svíkjast um að hitta þig fyrir
nokkrum vikum og gera ekki til-
raun til að ná til þín síðar — en
ef ég gæti sannað þér, að ég gat
það ekki ...?
Jæja. Sannaðu þaö þá.
— Ég get það því miður ekki.
Ég lokaði augunum. — Þá er ekk
ert við því aö gera, sagði ég. —
En annars skal ég segja þér, að
mér er ekkert gjarnt til að verða
ástfangin.
— Blddu þangað til þú kemur
til Torremolinos — þangað til þú
verður mér samferöa á alla stað-
ina, sem ég ætlá að sýna þér.
Þangað til þú sérö útsýnið frá Al-
hambra í Granada. Þangaö til þú
heyrir flamenco-tónlistina ...
— Ég hef heyrt flamenco-tón-
list. Ég heimsótti Marciu tvívegis
á Spáni, þegar við vorum saman
í skólanum.
— En þá varst þú ekki nema
skólastepa — og þú varst meö
Marciu. En nú heyrir þú hana með
mér ...
Ég var svo syfjuð að ég nennti
ekki að pexá við hann.
ÓHAPP?
f hlýt að hafa sofið fast, því að
þegar ég leit á klukkuna næst sá
ég aö ekki voru nema nokkrar
mínútur eftir þangaö til ég kæmi
á leiöarenda.
Peter studdi á handlegginn á
mér. — Líttu út!
Ég sá ljóshaf í fjarska og tók
öndina á lofti þegar ég áá fjallið
mikla gnæfa yfir ljósunum.
— Gibraltar, sagði hann. — Þetta
er stórfenglegt, finnst þér þaö
ekki? Og þó enn stórfenglegra
þegar maður kemur þangaö sjó-
leiðis. Ég skal fara með þér upp á
fjallið einhvern tíma og kynna þig
fyrir öllum öpunum.
— Ég held að ég vilji heldur fara
með þér í einhvern af hinum stöð-
unum, sem þú minntist á. Ég hef
ekkert gaman af öpum.
— Þessir apar eru alveg sér-
stakir. Ljómandi skemmtilegir.
Ég hló, tók töskuna mína og
fór fram i snyrtiklefann til aö laga
mig.
Ég óskaöi aö ég hefði getað kom-
ið um miðjan dag, svo að Marcia
taka á móti gestum hvenær sólar-
hringsins sem var, að þaö skipti
engu máli fyrir hana.
Peter var dapur í bragði þegar
ég kom aftur. — Ég vildi óska að
þessi ferð hefði verið miklu lengri,
sagöi hann.
— Ekki geri ég það. Ég er guðs
fegin að við erum komin.
— Þetta var ekki fallega sagt.
og Carlos hefðu ekki þurft að
taka sig upp um miöja nótt til að
taka á móti mér. Marcia hafði
skrifað, að þau væru svo vön að
FÉLAGSLIF
Feröafélag íslands fer þrjár ferðir á
sunnudag. Gönguferð á Keili, —
gönguferð á Helgafell og nágrenni
og ferð á Skarðsheiði. Lagt verður
af stað í allar ferðirnar kl. 9.30
frá Austurvelli, farmiðar seldir við
bílana.
NÝJUNG I TEPPAHREINSUN
ADVANCE
Tryggir að tepp-
'ð hleypur ekki
Reynið viðskipt-
ta. Uppl. verzl.
\xminster, simi
J0676. - Heima-
siml 42239.
Nýjcs Bílaþjónustan
Lækkið viðgerðarkostnaðinn
með þvi að vinna sjálfir að
viðgerð bifreiðarinnar. — Fag-
menn veita aðstoð ef óskað er.
Rúmgóð húsakynni aðstaða
til þvotta.
Nýja Bílaþjónustan
Hafnarbraut 17.
simi 42530
opið frá kl. 9-23.
BELTI o g
BELTAHLUTIR
á BELTAVÉLAR
OM6MPKIBST CAPJ!
QO££M LA WASSOME
0EEOPE OL//Z EPr
COULO FOLLOW\H£R!
( TMEN WE W/LL
- TRA/L LA W/TN
WARAPES!
POOTN/ 3R/NS
TMPEE/ '
T
A
§1
Z
A
*!
„Ó, æðstiprestur, La var horfin áður en
njósnari okkar náði henni“.
„Þá látum við bardagaapana elta hana
uppi. Sæktu þrjá apa, Dooth“.
B'ZEE 1 TME TRA/L
ETA-KOHO! J CrAOWS WARM!
BE /ZEAPY!
„Jtlér hlýtur hún að hafa falið Tarzan
og konuna“.
„Þeir halda áfram“.
ir'
„Nú erum við að nálgast, verið tilbún-
„Hér höfum við aldrei verið áður“.
BERCO
Keðjur Spyrnur Framhjól
Botnrúllur Topprúllur
Drifhjól Boltar og Rær
jafnan fyrirliggjandi
BERCO
er úrvals gæðavara
ó hagstæðu verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNA
VERZLUNARFÉLAGIÐf
SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199