Vísir - 25.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 25.05.1968, Blaðsíða 10
70 Uáifangsmesta sýning sem veríð hefur á Jslendingar og hafið" i Laugardalshöllinni ■ 1 gær var opnuð ein um- fangsmesta sýning, sem hér hefur verið haldin, „Islend- ingar og hafið“, sam haldin er að frumkvæði stjórnar Full trúaráðs Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði. Þar var gífurlega margt um manninn, meðal annarra forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirs- son, forsætisráöherra, dr. Bjarni Benediktsson, og aðrir ráðherr- ar og forráðamenn á sviði sjáv- arútvegsmála. Pétur Sigurðsson, formaður sýningarstjórnar flutti ávarp, og síðan opnaði sjávarútvegsmála- ráðherra, Eggert G. Þorsteins- son sýninguna. Eins og lög gera ráð fyrir eiga fjölmargar stofnanir og fyrir- tæki stúkur eða bása á sýning- unni til að skýra starfsemi sína. Sýningin er opin frá 25. maí til 11. júní, og sýningar- tími daglega frá 14 til 22 nema laugardaga og sunnudaga og 2. í hvítasunnu kl. 10—22. Það hefur kostað mikið átak að koma sýningunni upp, og er áætlað að beinn kostnaður við hana sé um 4 milljónir króna. í sambandi við sýninguna i Laugardal verða daglega kvik- myndasýningar í Laugarássbíói kl. 19, og gilda aðgöngumiðar að sýningunni einnig þar. Á sýning unni munu koma fram skemmti SENDIFERÐABIFREIÐ - STÖÐVARLEYFI Mercedes Benz sendiferðabifreiö, hærri gerð, árgerð 1966, ekinn 45 þús. km., er til sölu. Bifreiðinni getur fylgt stöðv- arleyfi (hlutabréf), gjaldmælir og talstöð. Uppl. í sima 14458 eftir kl. 2 í dag og á morgun. Auglýsing um stöður ökutækja í Seltjamameshreppi. Að fengnum tillögum hreppsnefndar Seltjarn- arneshrepps í Kjósarsýslu hafa verið settar eftirfarandi reglur um bifreiðastöður í Sel- tjarnarneshreppi samkv. heimild í 65. gr. um- ferðarlaga nr. 26/1958: 1. Bifreiðastöður á þeim hluta Melabrautar þar sem einstefnuakstur er til norðurs, eru leyfðar á vinstri (vestari) götuhelmingi í stað eystri götuhelmings áður. 2. Bifreiðastöður á A-götu allri eru bannaðar. Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 26. maí 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 21. maí 1968. Einar Ingimundarson. I. DEILD Fyrstu leikir íslandsmótsins í knattspyrnu 1968 fara fram í dag kl. 16. í KEFLAVÍK LEIKA: Í.B.K. - Í.B.A. í VESTMANNAEYJUM LEIKA: Í.B.V. — VALUR Mótanef ndin kraftar og er gert ráð fyrir, að nokkrir kaupstaöir muni hafa sérstaka dagskrá. Kaffistofa er í Laugardalshöllinni, sem tekur um 200 manns. Á sýningunni eru einnig seldir happdrættis- miðar og eru vinningar veglegir. Búizt er við að um 40 til 50 þúsund manns sæki þessa umfangsmestu sýningu, sem hér i hefur verið, og jafnvel er gert ' ráö fvrir, að margir komi tvisv-1 ar, því að svo stór er sýning-1 in, aö hætt er við að gott yfirlit fáist ekki með því að fara aö- eins einu sinni um sali. Missögn í frétt í blaðinu í gær um samn- inga, sem nú standa yfir milli Síld- arverksmiðju Hornafjarðar og Hrað frystihúss Eskifjarðar um sölu á síldarverksmiðjunni á Eskifiröi til Hornafjarðar, misritaðist föður- nafn kaupfélagsstjórans. Hann heit- ir Ásgrímur og er Halldórsson.. Herskip — »>— > I siðu en í henni eru venjulega 13 til 14 skip. Eitt herskip kostar mikið fé og Salmon aðmíráll, kvaðst gera ráö fvrir, að Suffrain mundi kosta um 70 milljónir dollara, en D’Estrees um 30 milljónir dala. Skipin munu fara síðdegis á morg un heim á leið til Frakklands en milli 9 og 12 mun almenningi gefast kostur á aö skoða þau. Að lokum lýsti Salmon aðmíráll yfir ánægju sinni yfir því að fá á nýjan leik tækifæri til að heim- sækja ísland. Hann sagði, að ís- lendingar og Frakkar hefðu um langan aldur átt góö samskipti og svo mundi einnig verða í framtíð- inni. Skaftomál — > 1. síðu. meðferðar og uppsögu dóms að nýju. Kostnaö af áfrýjun málsins skal greiöa úr rikissjóði, þar með talin málflutningslaun verjanda ákærða no 2\ 0 1 i 3) Va í V Eins og öllum er kunnugt ’ > veröur umferðarstöðvun aðfara- < 1 nótt H-dags á tímabilinu frá1 [ 03.00—07.00. Þó eru veittar ein ' > staka undanþágur, t. d. fyrir < | iækna, lögreglu, slökkvilið og1 , fleiri. Þegar klukkuna vantar svo < ’ 10 mínútur í sex á að ríkja al-1 > gjör umferðarstöðvun og eiga ] > þeir sem undanþágur hafa, að < ' bíða átekta til kl. sex, en þá 1 , eiga þeir að aka af stað sem j > fyrstu ökumenn í hægri umferð < ' á íslandi. Nauðsynlegt er, að1 , klukkur þeirra ökumanna sem j ' verða á ferðinni á áðurnefndum < j tíma, séu rétt stilltar, þannig að < i enginn hefii alcstur á undan öðr j 1 um og reglugerðinni verði fram- < j fylgt um algiöra stöðvun. Að lokum vill Vísir svo hvetja j > alla bifreiðastjóra um land allt < ' til að gæta fylistu varúðar í < , hægri umferð, þannig að breyt- ( 1 ingin verði með öllu slysalaus < [ og okkur öllum landsmönnum j , til mikils sóma. V1 S I R . Laugardagur 25. maí 1968. I—■—iiiiiiimwi iwwwaaniwninww^—.; fyrir Hæstarétti, kr. 80.000,00.“ Lagagrein sú, sem vitnað er til í dómnum, fjallar um meðferð op- inberra mála í héraði og hljóðar málsgreinin svo: „Dómur getur kvatt 2 kunnáttumenn til dóms- starfa með sér í málum, þar sem sérkunnáttu þykir sérstök þöirf.“ Ökuskírfeini — > 16 siðu. kl. 7, en minn maður fær ekki að fara með, því það er aldrei að vita nema ég verði þá tauga- óstyrk! —Mamma, þú getur reynt aö fá undanþágu til að geta byrjaö kl. þrjú, kvað við úr einu horn- inu, en það var Gylfi snaggara- Iegur sonur Sigurrósar, sem ef- laust á eftir að aka bifreið síö- ar meir eins og mamma. Að lokum þökkuðum við Sig- urrós fyrir rabbið og óskuðum henni góðs gengis í umferðinni, sem áreiðanlega mun ekki versna við tilkomu hinnar glað- lyndu húsmóður. SVR — > 16, síöu. Er mjög mikilvægt að fóik kynni sér þessar þreytingar, til þess að það bíöi e'..ki langtímum saman eftir vögnum sem ekki koma. Að vissu leyti eru þetta merk tímamót hjá S.V.R., en þeir taka nú í notkun 30 nýja vagna og er það von þeirra að fólk notfæri sér vagnana, þann- ig að hægt verði að bjóða betri þjónustu. Árið 1962 ferðuðust 18.1 milljón manna með strætisvögnun- um, en árið 1967 14.2 milljónir. Er hér um að ræða alllverulegan sam- drátt í fólksflutningum S.V.R. Það er viss velmegun að fóllk aki á sínum eigin bílum, sagði Eiríkur, en með aukinni umferð eru strætis- vagnarnir meðalið við algjöru um- ferðaröngþveiti. Vonbrigði — S—> 16. siöu. 52 st., ísland 49 st. og Finnland 38 stig. Þegar Vísir átti tal við Úlf Árna- son, sem staddur er á mótinu meö íslenzku spilamönnunum, rétt eftir miðnætti í nótt var ekki lokiö leikn um, ísland II — Finnland I. „En allt útlit er fyrir að Isiand tapi þeim leik 8-0,“ - sagðiúlfur. „Munurinn var slíkur í fyrri hálf- leik, aö öll von er eiginlega úti, eftir því, sem manni sýnist í opna salnum. Óli Már og Páll eru ekki komnir úr lokaða salnum, en hafi þeir spilað alveg sérstaklega vel, þá er smámöguleiki á því, að leik- urinn tapist ekki meir en 7-1. Þeir fóru inn á í síðari hálfleik, en Jón og Karl spiluðu I opna salnum. Hinn leikurinn var sorglegur. Þá spiluðu ísland I og Danmörk II og Iauk þeim leik 7-1 fyrir Dani. Stað- an var þá í hálfleik 36-44 EBL- stigum fslendingum í vil, en endaði 108-70 EBL. fyrir Dani.“ Hafísinn bægir fveimur olíuskipum í röð frú Seyðisfirði Olíuskipið „MOSKOWSKY FESTI- VAL“ kom til Reykjavíkur klukk- an fjögur í gær og losar næstu daga. Því hafði veriö ætlað að Iosa á Seyðisfirði, en samkvæmt upplýsingum Olíufélagsins h.f. varð bað að snúa frá vegna íssins. Beð- ið var þar til á hádegi á fimmtu- dag, en þá varð að snúa skipinu til Reykjavíkur. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma, sem olíu- skip gefst upp við tilraunir til að losa á Sevðisfirði, en fyrir nokkru varð olíuskipið „STANISLAV“ einnig frá að liverfa. Næst verður reynt að losa olíu á Seyðisfirði i fyrri hluta júnimánaðar, og er þá væntanlegt skip, sem til bráða- birgða hefur fengið nafnið „SUMY“. ÖELLA Og það er bara Palla að þakka að ég nota aldrei svefnlyf. Ég hringi bara í hann og þegar hann hefur sagt mér tvo eða þrjá brandara þá er ég steinsofnuð. VISIR 50 fijrir ániTn Símskeyti frá fréttaritara — „Vísis" Khöfn 24. maí 1918. Það er opinberlega tilkynnt að bandamenn hafi aftur leyft út flutning til Norðurlanda. Öldungaráðið í Helsingfors leggur til að Finnland verði kon- ungsríki, og fáni hvítur feldur með bláum krossi. Visir 25 mai 1918. MESSUR Ásprestakall. Sjómannadags- messa í Laugarásbiói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjó usta kl. 10. Systir Unnur Hall- dórsdóttir. Messa kl. 5 Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Sig- urður Öm Steingrímsson tud theol. predikar. Séra Amgrímur Jónsson. Bústaðaprestakall. Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Eiliheimilið Grund. Guðsþjón- usta kl. 2 e.h. Séra Lárus Hall- dórsson messar. Heimilisprestur- inn. Fríkirkjan. Messa kl. 11 fyrir hádegi. Séra Þorteinn Björnsson. Langholtsprestakall. Bamásm- koma kl. 2 Séra Árelíus Nielsson. Laugarneskirkja. Messa kl, 2 Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 Brynjólfur Gíslason cand. *ehol Gunnar Árnason. Mýrarhúsaskóli. Barnasíœxkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórs- son. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10. Felix Ó1 afsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30.Messa kl. 2 minnzt verður aldarafmælis séra Friðriks Friðr- ikssonar. Séra Frank M. Halldórs- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.